Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 17
vtsm I Mánudagur 12. maí 1980 F/SKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu 50 kr. pr. kg. Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. FORSETA KJOR 1980 Stuðningsfó/k A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 ai/a daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vel þegin FRÁ SAMVINNUSKÓLANUM BIFRÖST Umsóknarfrestur um skólavist næsta skólaár er til 10. júní n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá Kaupfélögum og ýmsum skólum auk Samvinnuskólans síma 93- 7500. SAMVINNUSKftJNN $ Bifiöst 1111 lausar stöður HEILSUGÆSLULÆKNA Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu- stöðvar eru lausartil umsóknar frá og með til- greindum dögum: 1. Búðardalur H2, ein staða frá 1. október 1980 og önnur frá 1. nóvember 1980. 2. Patreksf jörður H2, ein staða frá 1. október 1980 og önnur frá l. nóvember 1980. 3. Þingeyri Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 4. Flateyri Hl, staða læknis laus nú þegar. 5. Sauðárkrókur H2, ein staða frá 1. október 1980. 6. Dalvík H2, ein staða laus nú þegar. 7. Þórshöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 8. Raufarhöfn Hl, staða læknis laus nú þeg- ar. 9. Fáskrúðsfjörður Hl, staða læknis frá 1. september 1980. 10. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 1. júlí 1980. 11. Hveragerði H2, ein staða frá 1. septem ber 1980. 12. Vestmannaeyjar H2, ein staða frá l. júlí 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um lænis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. júní 1980. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið 13. maí 1980. 16 lUmsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson vism Mánudagur 19. mal 1980 A 7. min. siöari hálfleiks kom eina hættulega færi KR-inga þá gaf Siguröur Indriöason boltann til Sæbjörns GuBmundssonar sem skaut, boltinn fór i vamarmann og stefndi i markiB en Sævar Jónsson bjargaBi á linu. Stuttu seinna bættu Valsmenn öBru marki viB, Matthias fékk boltann út á vinstri kantinn og lék upp. Flestum ‘sýndist Matthias ætla aö gefa boltann fyrir markiö en þess I staB stefndi hann beint i markiö hjá stönginni nær. Klaufalegt hjá HreiBari markveröi, hann hefur haldiB aö Matthias mundi gefa boltann fyrir og var kominn of langtvlt Ur markinu til þess aö geta átt Komdu aftur, komdu aftur, mætti halda aö Jón Þorbjörnsson markvöröur Þróttar væri aö segja, en annaö möguleika á aB verja. mark Breiöabliks er staöreynd. — Ljósm. Gunnar. Valsmenn bættu siöan þriBja marki Heimsmet í tugpraut Bretinn Daley Thompson setti um helgina nýtt heimsmet f tugþraut á móti sem fram fór i Austurriki. Thompson náöialls 8622 stigum en þaö er fjórum stigum meira en Bruce Jenn- er náöi er hann tryggöi sér gullverö- launin á ólympluleikunum i Montreal 1976. PB 63 er falleg og rennileg seglskúta, sem hægt er aö fá á ýmsum byggingastigum. Alveg frá ósamsettri til fullfrágenginnar skútu. Leitið upplýsinga og fáiö bækling og verö uppgefið Plastbátar hf VBRÆÐRABORGARSTÍG 1 ^SÍMAR 14135 - 14340 Verð kr. 20.200.- -WEISWEILER COACH Stærðir: 38-46 Verð kr. 27.810.- SKÓR MEÐ SKRÚFUÐUM TÖKKU Stærðir: 38 — 46 margar gerðir. Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 Breiðalillk lékk lllúgandl start - ÁtU ekkl I vandræðum með slaka Þróttara og slgruðu 211 Kópavoglnum i gærdag „Viö þurfum aö byrja á réttum enda, þaö er aö segja allir I vörn og allir I sókn, en þaö sem verra var aö viB nyttum ekki færin sem viö fengum og því fór sem fór”,- NU hafiö þiö tapaö báöum leikjunum ykkar, hvernig leggst framhaldiö i þig? „ÞaB er mjög slæmt aB vera bUnir aö tapa fjórum stigum en viö ætlum aö vera meB I baráttunni, og létum engan bilbug á okkur finna, viö eigum erfiöan leik fyrir höndum á móti i Keflavik syöra en þaö þýöir ekkert aö gefast upp.” En snUum okkur aö leiknum, hann var skemmtilegur á aö horfa,oft á tiBum brá fyrir skemmtilegu samspili, þó aöallega hjá Valsmönnnum, á 15. min. fyrri hálf- leiks léku Valsmenn skemmtilega I gegn um vörn KR og Albert skaut rétt fram- hjá. A 20. mín. kom fyrsta mark Vals, eins og oft áöur lék Albert I gegn um vörn KR og skaut jarBarbolta en HreiBar varBi en hiélt ekki boltanum, og Matthlas sem var á réttum staö átti ekki I erfiöleikum meö aö renna boltanum I markiö. A 25. mln. átti Sverrir Herbertsson skot á mark Vals en Sævar bjargaöi I horn, stuttu sIBar átti Sæbjörn skot rétt yfir mark Vals. fékk boltann á vitapunkti og átti ekki i erfiöleikum aB skora. Blikarnir voru friskir I þessum leik, þeir spiluöu oft mjög skemmtilega saman og voru yfir- leitt fljótari á boltann, þeirra bestu menn voru Helgi Bentsson sem átti skinandi leik, hann lék vörn Þréttar oft illa, þá var Þór Hreiöarsson góöur/vann vel á miöjunni og flestar sóknarlotur byrjuBu á honum. Vörnin stóö vel fyrir sinu og Guömundur var öruggur I markinu. Um liö Þróttar er litiö aö segja, þetta var ekki þeirra dagur, litiö um samspil, mest hálofta- spyrnur, þaB var aöeins undir lokin aB þeir fóru aö koma meira inn I myndina en þaö var of seint, þeir eiga örugglega aö geta betur. Dómari var Arnþór Óskarsson. röp—. -Pumu^. Fótbo/taskór _____RAINER_____ stærðir: 28—35 Verð kr: 12.480,- stærðir: 36—46 Verð kr. 13.600,— AMSTERDAM Stærðir: 35-43 Verð kr. 19.070.- KAPITAIM Stærðir: 38-45 Framarar gegn ÍBV í kvöld - ísiandsmeislararnir kemust ekki tn lands um helgina og liðln mætasl ðvi I kvöld i Laugardalnum Islandsmeistarar IBV I knatt- spyrnu eru ekki enn farnir aö geta leikiB I 1. deild Islandsmótsins, þótt tveimur umferöum eigi aB vera lokiö I mótinu samkvæmt Mótaskrá. BreiBablik komst ekki til Eyja I slöustu viku, og um helgina komust Eyjamenn ekki til leiksins gegn Fram sem fram átti aö fara á Laugardalsvelli I gær- kvöldi. Ekki þyöir þó aB gefast upp viö aö koma lslandsmeisturunum I slaginn, og þvi er ákveöiö aö leik- ur Fram og IBV verBi leikinn á Laugardalsvellinum kl. 20 i kvöld. Ekki er aö efa aö marga fýsir aB sjá hvernig meistararnir frá Eyjum koma undirbUnir til leiks- ins. Þeir hafa ekki gert mikiB af þvi aö leika æfingaleiki i vor, enda e.t.v. skiljanlegt ef miö er tekiö af þvi hvernig gengur aö koma leikjum IBV I 1. deild á. Bikarmeistarar Fram hafa leikiB einn leik I mótinu til þessa, þeir sigruöu Skagamenn 2:0 á Laugardalsvelli 11. umferö móts- ins, og nU er þaö stóra spurningin hvort þeim tekst aö fýlgja þeim sigri eftir meB því aö leggja Is- landsmeistarana þar 1 kvöld. Skúii 09 Jön náðu í silfur Kraftlyftingamaöurinn Jón Páll Sigmarsson kom geysilega á óvart á Evrópumótinu I kraft- lyftingum sem fram fór I Sviss um helgina. Hann náöi 2. sæti í 125 kg flokki, lyfti 787,5 kg saman- lagt, og i bekkpressunni setti hann Islandsmet 192,5 kg. Þá lyfti hann 310 kg i réttstöBulyftu og 280 i hnébeygju. SkUli Óskarsson náöi einnig 2. sæti í 75 kg flokki, lyfti 295 kg i hnébeygjunni, 1201 bekkpressu og 300 kg I réttstööulyftu, en þetta er nokkuB frá hans besta. Þá keppti Sverrir Hjaltason i 82,5 kg. flokki og varö 1 5. sæti. Hann lyfti 172,5 kg I bekkpressu sem er Islandsmet og i saman- lögBu var hann meö 742,5 kg sem er mun betra en eldra islands- metiB var. 13 þjóöir sendu 100 keppendur á mótiB, og hafnaöi Island I 8. sæti þótt héöan færu aöeins 3 keppend- ur. gk—. SIGURKARFAN VAR BÆMB AF Þaö voru Spánn, Tékkóslóvakla og Italia sem komust áfram Ur forkeppni ólympiuleikanna i körfuknattleik sem staöiö hefur yfir I Sviss aB undanförnu, en alls tóku 16 liö þátt i keppninni. Frakkar komu mjög á óvart i keppninni og voru aöeins hárs- breidd frá þvl I siöasta leiknum aö tryggja sér sæti I aöalkeppn- inni I Moskvu. Þeir léku viö Tékka og staöan var jöfn 100:100 þegar leiktlminn var aB renna Ut. Þá rey ndu þeir skot og boltinn fór I körfuna um leiö og flautan gall viö. En öllum á óvart dæmdu dómarar leiksins körfuna ógilda, og þvi varö aö framlengja. Þá sigruöu Tékkarnir 114:112 og tryggöu sér þar meö sætiö I Moskvu. gk-- Annaö mark Matthiasar er I höfn, Hreiöar markvöröur kemur engum vörnum viö þrátt fyrir glæsilega tilburöi. — Ljósm. Gunnar. KR-ingar réöu ekki við stórleik Matta - Matthlas Hallgrlmsson skoraðl ðrennu á móti KR, - Valsmenn tróna á topnl 1. deildar í knallspyrnu „Mér fannst leikurinn vera þokka- lega leikinn, dæmiö gekk upp hjá þeim en ekki hjá okkur” sagöi MagnUs Jóna- tansson þjálfari KR eftir leik KR og Vals i 1. deildinni á laugardaginn. „Þetta var of stórt tap, annaö markiö geröi Ut um leikinn þaö var mjög klaufa- legt aö fá þaö á okkur, Valsmenn voru fljótari á boltann og þaö var mikil pressa á okkur þegar viö vorum komnir tveimur mörkum undir”. Viö spuröum MagnUs hvort hann heföi ekki séö ástæöu til aö þyngja sóknina, en oft á tiöum var Jón Oddsson einn frammi, en allir hinir í vörn. slnu viö á slöustu mlnUtu seinni hálf- leiks, og enn var Matthlas aö verki, hann fékk boltann inn á vitateig KR- inga og sneri þar á einn varnarmann og skaut i horniö á markinu, glæsilegt mark. Valsmenn réöu lögum og lofum á vell- inum, þeir spiluöu léttan og skemmti- legan fótbolta og voru alltaf fljótari á boltann. Bestu menn Vals voru Albert Guö- mundsson sem stjörnar öllu spili liösins og gerir mikinn usla I vörn andstæöing- anna, þá stóöu varnarmennimir sig vel og Siguröur Haraldsson var öruggur I markinu. Um KR liöiö er litiö hægt aö segja, þeir mættu þama ofjörlum slnum,litiö var um samspil, aöallega kýlingar, en þaö eru einmitt boltar sem Valsvörnin á best meö aö eiga viö. Þaö var llka furöulegt aö MagnUs þjálfari skyldi ekki þyngja sóknina þegar þeir voru komnir tveimur mörkum undir. Þaö var helst Sæbjörn Guömundsson sem eitthvaö kvaö aö, en þaö var aöal- lega I fyrri hálfleik, hann sást ekki I þeim slöari. Dómari var Óli P. Ólsen. röp.— „Þaö var góö barátta I þessu hjá okkur, en siöustu minUturnar voru erfiöar” sagöi Vignir Bald- ursson fyrirliöi Breiöabliks eftir aö þeir höföu sigraö Þrótt 2-1 I Kópavoginum I gærdag I 1. deild- inni I knattspyrnu. „Mér list vel á framhaldiö, þaö er gott aö fá þessi stig” sagöi Vignir ennfremur. Leikurinn I gær var ágætlega leikinn/þé sérstaklega af hálfu Blikanna, þeir spiluöu oft mjög vel saman og komu oft mjög skemmtilegar sóknarlotur frá þeim. Fyrsta mark leiksins kom á 8. min fyrri hálfleiks,þá einlék Sig- uröur Grétarsson skemmtilega I gegn um vöm Þróttar og skoraöi af markteig. Lltiö var um færi I leiknum, önnur en þau fáu sem komu frá Breiöabliki, og á 35. mln fyrri hálfleiks bættu Blikarnir ööru marki viö og var Ingólfur Ingðlfs- son þar aö verki, hann fékk send- ingu upp aö endalinu á milli markteigs og vitateigs og sendi boltann meö jöröinni I bláhorniö nær, Jón Þorbjörnsson mark- vöröur stöö alveg frosinn. Eins og fyrr sagöi þá voru fá tækifæri Ileiknum, Þróttarar áttu ekki eitt einasta tækifæri, þeir spiluöu Htiö saman reyndu frekar háloftaspyrnur en gekk litiö gegn góöri vörn Blikanna. Um miöjan seinni hálfleik átti Sigurjón Randversson skot rétt yfir eftir góöan samleik Þórs Hreiöarssonar og Helga Bents- sonar. A 36. mln. tókst Þrótturum aö minnka muninn, þá léku þeir upp vinstri kantinn og Halldór Arason NU GETA ALLIR EIGNAST SEGLSKÚTU Á VIÐRÁÐAN LEGU VERÐI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.