Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 11
viauLti Miðvikudagur 4. júni 1980. rsá imdnél í á ór ðiri ] jlandlæg á ísiandij i - sýkingartilfellum í ísiendingum fjðlgar ■ Guðni Alfreösson, dósent, hefur veitt Salmonellarannsóknunum forstöðu. Vísismynd: GVA. ,,Eg held það sé óhætt aö segja, að Salmonella-sýkillinn sé oröinn landiægur hérlendis”, sagði Guöni Alfreösson, dósent, sem hefur veitt forstööu rann- sóknum á Salmonella-sýkingu f dýrum og umhverfi, á vegum Liffræöisstofnunar Háskólans. „Aukning á skráöum sýking- artilfellum i mönnum hefur orö- iöveruleg á siöustu árum. Fyrir áratug voru tilfellin um 20 á ári. Ariö ’78 rýkur talan upp i 51 og ’79 upp i 71. Skýringu á fjölgun tilfella má ef til vill tengja stiganda I feröa- mannastraumnumnum, en Sal- monella sýkingar eru mjög al- gengar i Asiu, Afriku og S-Ev- rópu. Annaö hefur einnig breyst mikiö á þessum áratug. A fyrstu árum þessa timabils var ein Salmonella tegund rikjandi, en siöan hefur fjölbreytnin aukist aö miklum mun. Þaö gæti bent til aöflutnings frá hinum og þessum heimshornum”. — Hvernig lýsir Salmonella- sjUkdómurinn sér? „Algengast er aö fólk sýkist af þessu meö þvi aö neyta sýkts matar. Þaö tekur 12-48 tima þar til einkennin koma I ljós, en þau eru aöallega heiftarlegur niöur- gangur meö tilheyrandi verkjum. Þá geta veriö uppköst, ógleöi og svimi. Þó nokkur hiti I 1-2 daga. Einkennin ganga venjulega yfir á 3-7 dögum, en fdlk geturboriösýkilinn i þörm- um sér vikum saman, jafnvel árum saman, án þess aö veröa vart viö einkenni, og á þvi tima- bili getur þetta fólk veriö smit- berar. Þessi þarmasýking er lang al- gengust, en i einstaka tilfellum getursýkillinn borist út I blóöiö, og þá er máliö allt mun alvar- lega. Algengast er, sem fyrr segir, aö sýkillinn berist meö matvæl- um, en hann getur einnig borist meö vatni. 1 einstaka tilfelli geta menn sýkst af þvi aö um- gangast sýkt fólk. Þaö er mjög mikilvægt, aö fólk sem vinnur viö aö fram- leiöa og framreiöa matvæli sé ekki sýkt og aö þaö gæti vel per- sónulegs þrifnaöar”. — Er eftirlit haft meö starfs- fólki i matvælaiönaöinum? „Ekki nærri nógu mikiö eftir- lit og ekki heldur nógu skiplegt eöa markvisst eftirlit. Þaö mál er þó til skoöunar og umræöu. Þaö þarf varla aö minna á, aö Islendingar lifa á matvæla- framleiöslu og þvi er sérstak lega mikilvægt aö eftirlit sé strangt.” — Hvaö meö Salmonella-sýk- ingu i umhverfinu? „Viö könnuöum sérstaklega ástandiö viö skólpútflæöin I höf- uöborginni. Þaö er óhætt aö segja, aö sjórinn næst þessum Utflæöum er mjög mengaöur — svo og strendurnar. Viö geröum athuganir á fimm stööum og fundust salmonella i 50-95% sýnanna. 1 þessum sýn- um voru fjölbreytilegar teg- undir, miklu fleiri en viö höfum fundið I fólki til þessa. Þetta þýöir aö Utbreiösla sýklanna er trUlega meiri hér en menn gera sér grein fyrir. Þaö sem einangrast og greinist Ur fólki, er ekki nema brot af raunverulegum tilfell- um. Bandarlkjamenn hafa áætl- aö, aö þau tilfelli sem greinast og koma á skrá, séu einhvers staöar á bilinu 1-5% af þeim, sem sýkst hafa. Bretar telja, aö hlutfalliösé um 15%. Þaö er lfk- legt, aö hlutfalliö sé einhvers staöar á þessu bili hjá okkur.” — Þiö hafið kannaö sýkingu á mávum? „Þaö kom i ljós, að verulegur hlutur af mávastofninum, alla- vega hér á höfuöborgarsvæöinu, er sýktur. Þar meö getur sýkill- inn borist um allt land með þeim, og eru þá opin og óvarin vatnsból afar varhugarverö. Þá má nefna fiskmjölsverksmiöj- ur, þarsem mávar eru gjarnan nálægt, en salmonellasýklar hafa fundist i mörgum verk- smiöjum. 1 þriöja lagi má nefna beitarlönd. Mávarsitja gjarnan á beitarlöndunum og drita þar eins og gengur. Þaö getur slöan borist ofan I skepnurnar og þannig hugsanlega i mennina meö dýraafuröum. Þar meö má segja, aö hring- rásin sé fullkomnuö: Menn sýkjast I Utlöndum, saurinn meö Salmonella-sýklum berst Ut i sjó meö skólpUtflæöunum, sýkja mávana, sem geta sföan boriö sýklana viöa. Þá má telja liklegt, aö rottur séu meira og minna sýktar, þó ekki hafi veriö gerö athugun á þvi, þarmeð útigangskettir og mörg önnur dýr hugsanlega lika. — Hafiö þiö bent á einhver ráö til Urbóta? „Já. Viö teljum, að mávar, sem taka æti viö skópútflæöin, séu hvaö tiðast sýktir. Mikil- vægasta Urbótin er þvi aö reyna aö koma I veg fyrir aö fuglarnir geti náö I þennan óþverra meö þvi aö leggja leiöslurnar sem lengst Ut og eru vist einhverjar áætlanir um aö gera slikt, á prjónunum. Hreinsunarstöövar eru aö sjálfsögöu einnig góöar, en þær eru dýrar. Þetta gæti gjörbreytt ástand- inu, allavega lægi óþverrinn ekki á ströndunum. Þá höfum viö bent á, aö hindra þurfi mávana I aö kom- ast aö hráefnisgeymslum fiski- mjölsverksmiðjanna og aö vatnsbólum”. —ATA Blaðburðarfól óskast: Sólheimar Sólheimar Goöheimar i----------------------------------------------1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Kvistalandi 19, þingl. eign Elisabetar Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 6. júni 1980 ki. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Mávahlið 28, þingl. eign Siguröar K. Jakobssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 6. júni 1980 ki. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Miötúni 70, þingl. eign Einars S. Sigurjóns- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykja- vík á eigninni sjálfri föstudag 6. júni 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Rauðamölin - lykílliiin að betrí Við framleiðum útveggjasteininn, milli- veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn- ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í henni liggja yfirburðirnir. Margra ára- tuga reynsla okkar er traustur grunnur V að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu eru ótal margir. 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hiuta i Hvassaieiti 36, talinni eign Más Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 6. júni 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Mjölnishoiti 14, þingl. eign Magnúsar Vigfússonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 6. júni 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Keldulandi 15, taiinni eign Friðriks Stefánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 6. júni kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.