Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.06.1980, Blaðsíða 14
Miðvikudagur 4. júni 1980. 14 Blenur á bænum Einn óánægður hringdi: A horni Hverfisgötu og Frakkastigs sennilega Hverfisgata 62, stendur hús, sem árum saman hefur grotna niður. I áraraöir hefur enginn búið þarna og enginn starfssemi átt sér stað þar. Hús- ið er vægast sagt að niðurlotum komið. Fyrir utan það, að ekki er hægt að horfa á það i myrkri, hvað þá heldur dagsbirtu, stafar stórkostleg slysahætta af þvi og lán, að ekki hali oftar orðið slys þarna. Húsið skagar svo langt út i götuna, að þegar komið er akandi niður Frakkastig og inn á Hverfisgötu, þarf ökumaður að fara á bil sinum inn á miðja Hverfisgötuna til að sjá umferð- ina, sem kemur upp götuna og eru þar með oftar en ekki komn- ir inn i hlið einhvers ökutækis, sem leið á um Hverfisgötuna. Auk þess er húsið i svo mikilli niðurnislu, að það hlitur að vera „timaspursmál” hvenær það hreinlega hr|nur. Að þvi er mér skilst er umrætt hús i eigu Sláturfélags Suðurlands. Hvernig stendur á þvi, að borgaryfirvöld láta mál sem þetta ekki til sin taka? B Hvers vegna bætur I stað ..teppaiagningar”? G.M. Reykjavík skrifar: Mig langar til að beina þeirri fyrirspurn til yfirmanna gatna- kerfis borgarinnar, hvernig standi á þvi að þeir láti starfs- menn sina sifellt standa i alls konar viðgeröum og bætingum á slitlagi gatnanna I stað þess að rennt sé yfir göturnar meö mal- bikunarlagi i einu lagi. t hverfinu þar sem ég bý hef ég undanfarið séð starfsmenn borgarinnar hamast meö loft- pressur við að brjóta upp smá- skika á götunum sem siðan er rennt i malbiki. Á einni götunni sýnast mér vera einar þrjátiu slikar bætur sem tekið hefur óratima að setja á. . Bæði er þetta ljótt að sjá og ég skil skil ekki hagkvæmnina. Er þaö nýi borgarstjórnar meirihlutinn sem er að innleiöa nýjan stil i malbikuninni og er hrifnari af bættum götum en „teppalögðum”? G.M. viil frekar „teppi” en 'bætur á götur Reykjavlkur. Fielrl hllöveröi á Laugardaisvelli Vallargestur hringdi: Ég var einn af rúmlega tiu þúsund sem sáu lsland tapa fyr- ir Walesbúum á mánudags- kvöldiö. Ég ætlaöi þó ekki aö .fllbert skorar ðruggt mark’ Blaðinu barst þessi visa um Albert Guðmundsson eftir Agúst Lárusson frá Kötluholti. Um Bessastaði byrjar hark, býst til sóknar þjóðargrúinn Albert skorar öruggt mark, öllum kostum búinn. skrifa um leikinn sjálfan. Klukkuna vantaöi fimmtán minútur i átta þegar ég kom á völlinn og þá hafði myndast einn allsherjar rembihnútur viö hliö- ið. Það tók einar þrettán f jórtán minútur að komast i gegn og skildi enginn hverju sætti. En svo kom skýringin. Það voru tveir veröir i hliöinu til að taka viö miöum. Heföi nú ekki veriö hægt aö „spandera” eins og einum hlið- veröi til viðbótar þegar vitað var að aösókn yrði góð? Þaö er alveg nóg að standa 15—20 minútur viö miðasöluna þó maöur þurfi ekki aö standa i annan stundarfjóröung i hliðinu til aö fá aö afhenda miðann. ■ ■■■■■■■■ H : **&*»§» PoriúgÓlsku vinin eru ódrekkandi. Vtm eda edik 1 Afenginu eru á boöstólum u.þ.b. 150 tegundir af léttum vlnum. Ef miðaö er við nágrannalöndin þá er úrvalið hér mjög gott. En staöreyndin er sú aö meirihluti þessara vlna er ódrekkandi, þriðja flokks vln. Aö vlsu eru kampavlnstegund- irnar ágætar. Góöar rauövíns- tegundir eru innan viö 10. Hvlt- vínin eru þó nokkuö skárri. Ekki veit ég hvernig stendur á þessu. Astæöan getur veriö sú aö aöeins eru pantaöar ódýrar teg undir, ellegar aö vlnin fara illa I flutningnum eöa aö geymslu þeirra sé ábótavant. Sælkera- slöan treystir sér ekki til aö dæma um þaö. Fljótt á litiö viröist innflutningurinn á létt- um vlnum vera allhandahófs- kenndur. Besta dæmiö úm þaö eru portUgölsku vlnin. Portúgölsku vinin ódrekkandi Þaö er niðurstaöa á könnun þeirri sem SælkerasIÖan hefur gert á portUgölsku vfnunum. AÖ vlsu er þó ein undantekning og þaö er rósavlniö Faisca, sem er fyrir ofan meöallag. Mateus Rose er einnig ágætt. Rauövlnin eru ódrekkandi, skást er þó Dao Dabido, sem þó er alls ekki ftott. enþaö er þó drekkandi. Hvltvínin eru nokkuö skárri en þó fyrir neðan meöallag. Þaö er ekki nóg meö aö vlnin séu slæm heldur var innihald tveggja flasknanna sem Sælkerasíöan prófaöi sUrt, viniö var óhreint og tapparnir lélegir. Þetta er vægast sagt nokkuö furöulegt, þar sem PortUgalir framleiöa mörg ágætis vln. Ég vildi t.d. nefna hiö ágæta Rioja vln frá Marqués De Riscal, Elciego. Þetta rauövln er langt fyrir ofan meöallag, þaö er bragömikiö, mjUkt og ilmurinn góöur. Einnig er hægt aö mæla meö hvltvlni frá sama fyrirtæki, Rueda, sem er ágætis meöalvln. Frá Dao koma mörg ágætisvin, nefna mætti Gráo Vasco og Real | Vinicola. Einnig er hægt aö j mæla meö hinu ágæta hvltvíni ( Casal Garcia. Nefna mætti fleiri tegundir, af I nógu er aö taka. Viö þær birgöirl sem til eru hér á landi er ekkertl hægt aö gera en hella því niöur. I Þaö er vlst áríöandi aö viöl kaupum vörur af PortUgölum,! en ef viö þurfum aö kaupa afl þeim vln ættum viö aö kaupal aörar tegundir en þær sem níj eru á boöstólum. Þvl þær erif ódrekkandi og ættu lesendurl Sælkeraslöunnar ekki aö kaupa | portUgölsk vln Þessi pistill Sigmars B. Haukssonar er „hreinn þvættingur” að mati bréfritara. Dæmaiaus skrif li)á Slgmari .Æonnoisseur” Þ.l*. Reykjavík, hefur sent blaðinu eftirfar- andi pistil: Nokkur orð um grein „sælkera” Visis, Vin og edik, sem birt var I blaðinu 10. þ.m. Grein Sigmars B. Haukssonar er ágætt dæmi um ótrúlega lélega blaðamennsku, og um leiö dæmi um lágan blaöa- mannastandard 1 þessu landi. Hvar á jarðkúlunni mundi dag- blað eöa timarit ráða til sin mann til þess að skrifa greinar um mat og vin án þess aö kynna sér fyrst hvort viðkomandi hefði nokkurt vit á sliku? Snúum okk- ur nú aö þessum dæmalausu skrifum. Eftir aö connoiss- eurinn hefur lýst þvi yfir, að portúgölsk rauðvin séu ódrekk- andi, hvitvinin skárri, en fyrir neðan meðallag, vinið óhreint og — takið nú eftir — tapparnir lélegir!!!, kemur að þvi aö „sælkerinn” fer að láta ljós sitt skina og upplýsa lýöinn. Hann segir: „Portúgalar framleiða mörg ágætis vin. Ég vil til dæmis nefna hið ágæta Rioja vfn Margués de Riscal, Elciego”. Er nú frægasta vin- ræktarhérað Spánar allt I einu orðið portúgalskt? Hvaða álfur er það sem leyfir sér að skrifa um vúi, og veit ekki einu sinni hvað Rioja er, eða hefir heyrt um, og veit aö Margués de Riscal er spánskt Rioja vin i toppklassa? Viö erum ekki ennþá komin aö rúsinunni I pylsuendanum, þvi aö lengi viröist vont geta versnað hjá blessuðum connoisseurnum. Seinna kemur: „Frá Dao koma mörg ágætisvin, nefna má Gráo Vasco og Real Vinicola”. Heldur maöurinn virkilega aö Dao sé einhver vinicola,sem framleiða Graó Vasco og Real Vinicola? Það er ekki nóg aö geta staulast fram úr edikettum til þess að veröa vinconnoiss- eur. Það er heldur ekki hægt aö búast við þvi að sá sem ekki veit hvað Rioja er viti hvað Dao sé. Gráo Vasco er Dao vin frá Real Vinicola. Real Vinicola er alls ekki vintegund, heldur eitt virtasta vinicola Evrópu, Compania Real Vinicola de Nord do Portugal, eöa ööru nafni Real Compania Velha (Konunglega gamla kompaniið). Þaö er lika stund- um erfitt að lesa vínedikettur ef þær eru mjög skrautlegar, enda kallar „sælkerinn” Dao Cabido Dao Dabido, og er það auövitað I stll við annað sem á undan er komiö. Fullyröingin um lélega tappa er auövitaöekki svaraverð. Veit blessaður connoisseurinn ekki að svotil allir vfntappar heims eru frá Portúgal? Vill hann full- yrða að mörg hundruö ára gamlar vinicolur eins og Real Compania Velha, Sogrape eða Fonseca hafi ekki ráö á að nota fyrsta flokks portdgalska tappa i framleiðslu sina? Fyrir utan það sem maðurinn skrifar um handahófskenndan innflutning á ódýrum (ekki lélegum) vinum er greinin „Vin og edik” hreinn þvættingur, sem þeir sem vit hafa á, taka auðvitað ekki nokkuö mark á. Þ.Þ. sandkorn Sveinn Guð- jönsson skrifar. Ljótt er ef satt reynist t þeim sandkornum sem birtust í blaðinu i gær var annars vegar fjaliað litillega um „brennivinsklásúlu” flug- umferðarstjóra og hins vegar um endurútkomu Mánudags- blaðsins. Nú vill svo skemmti- lega til að þessi tvö sandkorn renna saman á vissan hátt ef vel er að gáð. 1 nýjasta töiublaði Mánudagsblaðsins er stórfrétt á baksíðu þar sem fjallað er um launamál tannlækna. Þar er fullyrt að duglegur tann- læknir geti tekið inn 100 milljónir á þessu ári ef rétt er á spöðum haldið. Blaðið hefur þetta eftir „sérfróðum manni um þessi málefni” og er þar fuiiyrt að tanniæknar hafi margir hverjir svo yfir- fljótandi tekjur að þeir viti ekki lengur hvað gera skuli við peningana. Þess vegna séu þeir nú i óða önn að fjárfesta i gjaldeyri og eignum eriendis, að sögn Mánudagsblaðsins. t þessu sambandi bendir blaðið á upplýsingar sem það hefur undir höndum um tannlækni, „sem á dýrlega lystisnekkju kem er i förum um Miðjaröar- hafið með tannlækninn, fjöi- skyldu hans og ýmsa þag- mælska vini”, — svo vitnað sé orðrétt i áðurnefnda heimild. ; JA, ljótt er ef satt reynist, — og svo eru menn að svekkja ,sig út i vesæia flugumferðar- stjóra sem hafa aðeins skitnar 20 milljónir í árslaun.... Enn um Hafnfiröinga Hér f eina tið gerði um- sjónarmaður Sandkorns sér sér ljótan leik að þvi að vera fyndinn á kostnað Hafn- firðinga. Af persónulegum ástæöum getur núverandi um- sjónarmaður ekki tekið undir þær aðdóttanir sem fram koma i þessum gamanmálum en þó skal hér ein látin flakka, sem reyndar fannst við tiltekt i skrifborðsskúffu fyrrverandi sandkornsskrifara: Reykvikingur gekkst undir heiiauppskurð þar sem nema þurfti burt 25% af heila hans. Þar sem hér var um Reykvik- ing að ræða var taliö að sjúkl- ingurinn mætti vel við þessari heilarýrnun enda væru vits- munir nægir fyrir. Vegna mis- taka voru hinsvega numin brott 75% heilans en 25% skilin eftir. — Þegar sjúklingurinn rankaði við sér eftir aðgerðina reis hann upp viö dogg leit undrandi i kringum sig og sagði siðan: „Hvenær fer fyrsti vagn suöur i Fjörö?...”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.