Vísir - 25.06.1980, Síða 22

Vísir - 25.06.1980, Síða 22
VISIR Miövikudagur 25. júni 1980. 22 i rauninni varla hægt aö tala um mjólkur- og rjómais — heldur misfeitan smjöris! „Aö viö notum smjöri IsgerB- ina er einungis af hagkvæmnis- ástæBum”, sagBi Oddur Magnússon, stöBvarstjóri MjBlkursamsölunnar, sem er lang stærsti isframleiBandi landsins. „Smjörfitan er aö sjálfsögBu mjólkurfita og efnasamsetning fitunnar er nákvæmlega sú sama hvort heldur er I mjólk, rjóma eöa smjöri. ViB notum niBurgreitt smjör i IsgerBina og þaB sér hver maöur aB þaö er ólikt hagkvæmara en aö nota rjóma. SmjöriB fáum viö niöur- greitt til aB geta veriB sam- keppnisfærir viö aöra”. Á siBasta ári voru notuö um 50 tonn af smjöri, 45 tonn af undan- rennumjöli og 650 þúsund litrar af nýmjólk til Isgeröar Mjólkur- samsölunnar. „Þaö eru á milli 80-85% af efnunum, sem notuö eru til is- geröarinnar, landbúnaöarvör- ur. Þessi starfsemi er þvi mikil- væg fyrir samsöluna og aöildar- félög hennar. Smjöriö, sem viö notum, myndi sennilega veröa niöurgreitt enn frekar til út- Itjómaisinn rennur I pakkningarnar — um 900 litrar á kiukkutim- ann. Aftastur stendur verkstjóri isgeröar (isstjórinn), Henning Christiansen. Visismynd: GVA ispinnaeftirlitið! Gallaöir ispinnar teknir frá. VIsismynd:GVA ispinnavélin. Hún framleiöir 6500 Ispinna á klukkutima. Visismynd: GVA Ásólrikum sumardögum, eins og þeim sem forsjónin hefur veriö svo væn aö miöla náhvit- um tslendingum af rausn I vor og sumar. er fátt eins hressandi og svalandi og is. Rjómais, mjóikuris. Ispinnar, klakar af ölium stæröum og geröum renna ljúfiega ofan I fólk af öll- um stæröum, geröum og aldri. Þegar sólin lætur svo litiö aö senda geisla slna I gegnum útþynnt usuitlagiö á sólþyrstan mörlandann, eru börnin send út I búö meö fimm hundruö kall tii aö kaupa is, þeim sjálfum og is- salanum til óblandinnar ánægju. En hvaö er Is? ild herb snampoQ RuSEMflRY íoralltheíamiiy Fyrir alla fjölskylduna N.L.F . búðirnar Laugavegi 20 B Óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsölusimi: ■\ 10262 i Myndir: Gunn- ar V. Andrésson Þaö veröa eflaust margir undrandi þegar þeir heyra, aö munurinn á mjólkur- og rjómais liggur eingöngu I fitumagni iss- ins. Og a6 i rjómais er ekki not- aöur rjómi heldur smjör. Þaö er Oddur Magnússon, stöövarstjóri, viö frystinn. Þarna inni i myrkr- inu er um 35stiga frost og mikill blástur. VIsismynd:GVA flutnings eöa bætt i eitthvert smjörfjalliö ef isgeröin kæmi ekki til.” — Hver er þá munurinn á mjókuris og rjómais? „ts, sem er 3-9% feitur og fitu- efniö er mjólkurfita, kallast mjólkuris, en rjómals er 9% feitur eöa meira, samkvæmt mjólkurreglugerö frá 1973”. Mjólkursamsalan framleiöir nú um 50 stæröir og tegundir af Is (Emmess is) og á siöasta ári seldi hún um eina og hálfa milljón litra af is og fsblöndu. Vörusalan nam þvi um 620 milljónum króna. Tekjuafgang- ur nam 3.6 milljónum króna, eftir aö búiö var aö afskrifa 65 milljónir. Auk venjulegs rjómaíss fram- leiöir Emmess ispinna, klaka, fromage og tertur. í isinn er notuö mjólk, undan- rennumjöl, smjör sykur (venju- legur sykur og þrúgusykur) matarlim, og bragöefni. „Ég er ekki I nokkrum vafa um aö Isinn er lang ljúffengasta mjólkurafuröin, sem til er”, sagöi Oddur. „Og svo er hann alveg bráöhollur og nærandi.” —ATA. Texti: Axel Ammendrup KOSNINGAHANDBÓKIN frá er komin út. Fæst á blaðsölustöðum og bókabúðum um land allt. FOR&ETAKJÖR 29. júni 1980 rcsninða handbCk Rjóma- 09 miólkuris - eóa mislettur smjöris? - fsgerö Mjólkupsamsölunnar heimsólt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.