Vísir - 27.06.1980, Síða 2

Vísir - 27.06.1980, Síða 2
vism Föstudagur 27. Júnl 1980. Veist þú hver er land- búnaðarráðherra á ts- landi? (Rétt svar: Pálmi Jóns- son). Tómas Tómasson, blaðam. hjá Frjálsu framtaki: Pálmi Jóns- son. Gunnar V. Aðalsteinsson, starfsm. hjá Fjöðrinni: Nei, og ég vil ekki giska. Guðjón Danfelsson, afgreiðslu- maður: Nei, það veit ég ekki. Gylfi Pálsson, viðgerðarmaður: Nei, sem betur fer. Hreinn Baldursson, viðgerðar- maður: Ég man það ekki. / I Hver er stærsti framleiðandi heims á sjónvarpslömpum? \ \ Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 — Toshiba □ Ford \ \ Setjið X íþann reit sem við á I_____I Smjörlíki hf. VINNINGAR DAGSINS: 2'stk. Walky Synthesiser RP-99 að heildarverðmæti kr. 128.000.- Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8, Rvík, i síðasta lagi 7 júlí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I ^ Dregið verður 8. júlí og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN TÆKNIBYLTING FRÁ Toshiba Wa/ky Synthesizer er þynnsta útvarpstæki sem framieitt hefur veriðf með miðbylgju og minni fyrir 6 stöðvar Þykkt: 6,0 mm Þyngd: 65 grömm með rafhlöðum 60 k/ukkustunda endingartími fyrir rafh/öður A/gjör/ega nýrri tækni er beitt, venju/egt tæki að sömu gerð innihe/dur 4.500 hluti En í þessu eru ótrúlega fáir EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A - SlMI 16995 Mikil verðlækkun á nýju grænmeti: SELJfl VÖRUNA NÚ LANGT UNDIR KOSTNAÐARVERDI Sölufélag garöyrkjumanna hefur nú auglýst mikla verð- lækkun á grænmeti. Þessi lækk- un sem nemur allt að 50% mun aðeins standa i stuttan tlma. Til dæmis má nefna að kjlóið af 1. flokks tómötum, sem aður kost- aði 1800 kr. I heildsölu kostar nú 1000 krónur. Hjá Þorvaldi Þorsteinssyni hjá Sölufélagi garðyrkjumanna fengum við þær upplýsingar að þetta verö væri langt undir framleiðslukostnaði. Nú væri mesti uppskerutimi á þessu grænmeti og vildu garöyrkju- menn þvi nota timann til að kynna framleiðslu slna. Mis- muninn á þessu verði og fram- leiöslukostnaöinum vonuðust garðyrkjumenn til að jafna út Kilóið af fyrsta flokks tómötum kostar nú minna en nemur framleiðslukostnaði, en aðeins um stuttan með aukinni sölu eftir þessc tíma. kynningu. undanfariö væri uppskera nú vona aö grænmeti eins og hvit- Einnig sagði Þorvaldur, aö meiri en oft áður. Nú liti vel út kál, blómkál, og rófur kæmu á vegna hins góöa veröurfars með útiræktun og sagöist hann markaöinn um miðjan júli. AB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.