Vísir - 27.06.1980, Page 3
VISIR Föstudagur 27. júni 1980
r.........
' < » # * i
Yfirlýsing frá H agvangi h.f
RANGIQLKUN morgunbudsins
II
Fyrlrsögn og yiimrago greinarlnnar i Morgunblaölnu
illu hellli tengd nalnl Hagvangs h.l"_____________
„FULLKOMLEGA EBLILEGT
AD NOTA SAMA ÚRTAKIÐ"
- segir Haraldur Ólatsson, lektor. um skoöanakönnun Vlsis
Hagvangur hf. hefur sent rit-
stjórn Vfsis yfirlýsingu, þar sem
sagt er aö Morgunblaöið hafi
rangtúikaö ummæli starfs-
manns fyrirtækisins, Gunnars
Maack, i frétt, sem blaöiö birti i
fyrradag um skoöanakönnun
Visis og persónuleg skoöun
Gunnars hafi siöan „illu heiili”
veriö tengd nafni Hagvangs hf.
Segir einnig i yfirlýsingunni,
aö Hagvangur hf. leggi engan
dóm á heildargæði skoöana-
könnunar VIsis.
Yfirlýsing Hagvangs hf. er
svohljóöandi:
Þar sem fréttagrein i
Morgunblaðinu 25. júni siðast-
liöinn undir fyrirsögninni
„Hæpiö aö nota sama úrtak”
Gunnar Maack hjá Hagvangi:
Hæpið sama i DAGBLAÐIÐ Vísir birti í gær niður- stöður skuðanakönnunar um lylgi forsctalrambjóðenda, sem unnin var á vegum blaðsins laugardag, sunnu- dag og mánudag. í könnuninni var hringt í 1100 manns og var það sama fólkið og spurt var i síðustu að nota írtakið! Morgunblaðið innti Gunnar Maack viðskiptafræðing hjá Hagvangi eftir j áliti hans á umræddri skoðanakönn- ) un Vísis. Gunnar sagðist ekki hafa j kannað hana að neinu marki en þó 1 væri ljóst að miðað hefði verið við j sama úrtak og síðast nema að einung-J
„Þar sem veriö er aö kanna
þær breytingar sem oröiö hafa á
fylgí frambjóöenda innan af-
markaös hóps frá þvl aö slöasta
könnun var gerö, auk þess sem
veriö er aö athuga aö hve miklu
leyti þeir sem voru óákveönir sfö-
ast hafa nú tekiö afstööu, er full-
komlega eölilegt aö nota sama
úrtakiö og hafa einungis samband
viö þá sem svöruöu slöast. Þaö
sem veriö er aö gera, er aö nota
hluta af upphaflegu úrtaki sem
svokallaöan „panel" og ég get
ekki séö neitt athugavert viö þaö.
Hitt er svo annaö mál, aö ekki má
draga of viötækar ályktanir um
heildarstööu einstakra frambjóö-
enda á grundvelli breytinganna”.
Þannig komst llaraldur Olafs-
son, lektor viö félagsvlsindadeild
Háskóla tslands, aö oröi þegar
Vfsir spuröi hann álits á þeim
vinnubrögöum, sem beitt var viö
sföustu skoöanakönnun blaösins á
fylgi forsetaframbjóöendanna.
Haraldur sagöi aö menn gætu
deilt um hvaöa aöferöir væru
hentugastar til aö afla ákveöinna
upplýsinga, en miöaö viö yfirlýst-
an tilgang Vlsiskönnunarinnar
gæti hann ekki séö annaö en aö
tæknilega séö væri hún I lagi.
„Þaö fellur gjörsamlega um
sjálft sig aö tala um persónu-
njósnir þótt haft sé samband viö
sama fólkiö tvisvar sinnum. 1 þvl
tilliti má einu gilda hversu oft er
haft samband viö fólk.
Aö hinu leytinu er ég þeirrar
skoöunar, aö setja beri lög um
framkvæmd skoöanakannana og
jafnvel banna þær þegar mjög
stutt er til kosninga”, sagöi Har-
aldur. —P.M.
Haraldur ólafsson lektor er á öðru máli en Gunnar Maack eins og fram kom I VIsi I gær.
Fyrirsögnin á viötali Morgunblaösins viö Gunnar Maack hjá Hag-
vangi.
snerti skoöanakönnun blaös yö-
ar um fylgi forsetaframbjóö-
enda, vill Hagvangur hf. taka
eftirfarandi fram:
1) I fréttagreininni var eitt
fræöilegt atriöi um gerö skoö-
anakannana tekiö út úr og gert
að aöalatriöi. Hér er um að ræöa
umdeilanlegt atriði sem ekki
skiptir sköpum um niöurstööur
könnunarinnar.
Fyrirsögn og yfirbragö grein-
arinnar I Morgunblaöinu rang-
túlkaði þannig persónulega
skoðun Gunnars Maack um
heildargildi könnunarinnar en
sú skoðun var slöan illu heilli
tengd nafni Hagvangs hf.
Viröást sumir lesendur hafa
skilið þetta svo, aö með þessu
væri Hagvangur hf. að dæma
skoöanakönnun Visis ómerka,
Svo er þó ekki.
2) Hagvangur hf. leggur
engan dóm á heildargæði skoð-
anakönnunar blaös yðar, enda
er fyrirtækið hvorki aöili aö
henni né kunnugt um vinnu-
brögö viö hana.
3) Hagvangur hf. er óháö ráö-
gjafarfyrirtæki og biöst undan
öllum tilraunum til aö nota nafn
fyrirtækisins I áróöursskyni i
kosningabaráttu.
4) Hagvangur hf. birti strax f
næsta blaði Morgunblaösins
yfirlýsingu sem tekur af öll tvi-
mæli um þessi atriði. Telur
Hagvangur hf. þvi mál þetta út-
rætt af sinni hálfu.
Hagvangur hf.
ítölsk kona á Loftleiðum bað um leiguðíl til sendiráðsins í New York:
vmtist iii landsins
í hópi sólarlandafarai
Halði verið tvo daga á Loftleiðahótelinu hegar upp komst um málið
„Þetta er rétt, þaö er hér kona
frá Trieste, sem villtist inn I
leiguflugvél á okkar vegum og
kom hingaö i hópi islenskra sólar-
landafara”, sagöi Helga Ingólfs-
dóttir i kynningardeild Flugleiöa.
Nánar tiltekiö var Arnarflugsvél
á vegum Flugleiöa aö sækja
Útsýnarfarþega til Trieste á
laugardaginn var. Þegar til
Keflavikur kom taldi útlendinga-
eftirlitið út úr vélinni og talan
passaöi. Þar meö var taliö öruggt
aö hér væri réttur hópur Islenskra
sólarlandafara aö koma heim.
Aðfaranótt sunnudagsins kem-
ur kona á Hótel Loftleiöir og tékk-
ar sig inn, en lætur ekki I sér
heyra aö ööru leyti fyrr en aöfar-
arnótt þriðjudags kl. 3. Þá kemur
hún I afgreiösluhótelsins og biöur
um leigubil til aö flytja sig til
Italska sendiráösins I New York.
Þar meö var athygli vakin á
feröum hennar. Konan á heima I
Trieste og ætlaði að heimsækja
ættingja I Róm, en villtist upp I
Arnarflugsvélina og lenti á
Islandi. Hún taldi sig vera komna
til New York og geröi ekki vart
viö sig fyrr en aöfararanótt
þriöjudagsins, kl. 3 eins og fyrr
sagöi.
Nú hefur mál hennar veriö til
meöferðar I útlendingaeftirlitinu
og á ýmsum stööum öörum, ætt-
ingjar hennar veriö látnir vita og
ákveöiö er aö hún fljúgi beint til
Trleste aftur á morgun, eftir
vikudvöl á tslandi.
En hvers vegna fjöldi farþega I
Arnarflugsvélinni passaði viö þaö
sem átti aö vera I Útsýnarhópn-
um og hvar sá villuráfandi er sem
vék úr sæti fyrir konuna frá
Trieste, vitum við ekki enn.
SV
Lýst eftlr vitnum
Vegna rannsóknar á láti Ólafs
Stephensen, barnalæknis I sund-
laugunum I Laugardal i fyrradag
vill rannsóknarlögreglan gjarnan
ná tali af manninum sem kom
Ólafi heitnum upp úr lauginnLsvo
og af manni, sem hann sást á tali
viö á laugarbakkanum skömmu
áður. Eru viökomandi vinsam-
legast beönir um aö hafa sam-
band við Rannsóknarlögreglu
rikisins.
Vlnningshafar í
Sumargetrauninnl
Dregiö hefur verið I sumar-
getraun Visis,sem birtist 11. júnl.
Vinningshafar eru.
Guðmundur óli Jónsson, Stafholt
22, Akureyri.
Sesselja Einarsdóttir, Miötúni 56,
Reykjavik.
Birgir Valdimarsson, Birkihllö
37, Sauöárkróki.
Vinningar eru 3 rafmagnspönnur
aö heildarverðmæti kr. 144.180.
Vinningar eru frá Heklu h/f.
Skeifunni 2
FJOÐRIN
Púströraverkstæói
83466