Vísir - 27.06.1980, Qupperneq 6
Föstudagur 27. júnf 1980.
AUGLÝSING
um aðalskoðun bifreiða i
lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur i júlimánuði 1980
Þriöjudagur l.júli R-44501 til R-44700
Miövikudagur 2. júli R-44701 til R-44900
Fimmtudagur 3. júli R-44901 til R-45100
Föstudagur 4. júli R-45101 til R-45300
Mánudagur 7. júli R-45301 til R-45500
Þriöjudagur 8. júli R-45501 tii R-45700
Miövikudagur 9. júli R-45701 til R-45900
Fimmtudagur 10. júli R-45901 til R-46100
Föstudagur 11. júli R-46101 til R-46300
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vatrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið-
um til mannflutninga, allt að 8 farþegum,
skal vera sérstakt merki með bókstafnum
l:
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Aðalskoðun bifreiða mun ekki fara fram á
timabilinu frá 14. júli til 8. ágúst n.k.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
25. júni 1980.
Sigurjón Sigurðsson.
Leysum út
vörur fyrir fyrirtæki, kaupum
vöruvíxla.
Tilboð sendist augl. Vísis,
Síðumúla 8, merkt „Víxlar"
Æfingagallar á alla
%Margar
Htasamstæður
• Ýmsar gerðir
með eða án
hettu
Verð fra
STÚRMÖT MEÐ ÞÁTT-
TÖKU ERLENDRA GESTA
Badminton mun skipa veg-
legan sess á íþróttahátiö ÍSt. í
hiísi TBR veröur haldiö fjögurra
daga mót i badminton og veröa
sjö danskir gestir meöal kepp-
enda.
Mót þetta veröur meö fjöl-
mennustu mótum sem haldin
hafa veriö hér á landi. Kepp-
endur eru 141 og leiknir veröa
yfir 200 leikir.
Erlendu gestirnir sem hingaö
komu eru annars vegar frá
danska badmintonsambandinu,
og hins vegar frá „Virum
Sorgenfri Badminton Klub”.
Frá danska sambandinu
komu:
Susanne Berg, Gentofte: 25 ára
nýútskrifaöur kennari. Hefur
leikiö þrjá landsleiki fyrir Dan-
mörku. Danmerkurmeistari I
tviliöaleik ásamt Lene Köpperi
1979. Lék til úrslita i einliöaleik i
danska meistaramótinu 1980.
Sigraöi i tviliöaleik i norska
opnameistaramótinu 1978. Varö
Noröurlandameistari i tviliöa-
leik 1978.
Claus B. Andersen, Hilleröd. 31
árs læknir. Talinn mjög leikinn
badmintonmaöur. Er Sjálands-
meistari I einliöa- og tviliöaleik
1980. Komst i undanúrslit i ein-
liöaleik i danska meistaramót-
inu 1980, þar sem hann tapaöi
fyrir Morten Frost meö 15/7 og
15/10. Undanfarin ár hefur
hefur hann veriö i 6-7. sæti á
styrkleikalista Dana.
5 gestir eru komnir i boöi
Badmintonfélags Akraness.
Þeir eru félagar i Virum
Sorgenfri Badminton Klub, en
hann er I úthverfi Kaupmanna-
hafnar. 1 félaginu eru ca. 825
meölimir og þar af 150 ungl-
ingar ,50 keppnismenn. Félag
þetta er ekki mjög gamalt, en
þaö var stofnaö 1967. Mikil
gróska er þó i starfseminni, og
vænta Akurnesingar þess aö hér
hefjist góö og varanleg sam-
skipti milli félaganna.
1 kvöld veröur keppt i
unglingaflokkum og i einliöaleik
i fulloröinsflokkum. A laugar-
dag verður keppni haldiö áfram
meö keppni i tviliöa- og
Þótt Iþróttahátiöin sé þaö sem
hæst ber I heimi iþróttanna hér
innanlands um helgina sitja
knattspyrnumenn I 2. deild ekki
aögerðarlausir, heldur leika þeir
heila umferö I Islandsmótinu.
Þaö er 6. umferöin sem er aö
hefjast, og I kvöld eru tveir leikir
á dagskrá. A Akureyri leika Þór
og Þróttur frá Neskaupstaö og
Selfyssingar fá KA frá Akureyri I
heimsókn. Bábir þessir leikir
hefjast kl. 20.
A morgun eru aörir tveir leikir
á dagskránni, Völsungar fá
Hauka i heimsókn og liöin leika
kl. 15, og kl. 16 mætast Austri og
Isfiröingar á Eskifiröi.
Siöasti leikur umferöarinnar
veröur svo háöur á mánudags-
kvöldiö og þá leika Fylkir og
Armann á Laugardalsvelli.
Ef marka má fyrstu umferöir
tvenndarleik i fullorðinsflokk-
um.
Orslit I öllum greinum, svo og
undanúrslit i einliöaleik verða á
sunnudeginum 29. júni.
keppninnar i 2. deild aö þessu
sinni og úrslit leikjanna þyrfti
engum aö koma á óvart þótt
Akureyringar ættu tvö liö I 1.
deild aö ári. Bæöi KA og Þór hafa
sýnt mjög góöa leiki og liöin eru I
efstu sætum deildarinnar. En þaö
er stutt I næstu lið, og Isfiröingar,
Völsungar og Haukar geta hæg-
lega blandaö sér I baráttuna. Þá
eru fylkismenn ekki langt undan
eins og sjá má af stööunni sem
fylgir hér meö.
Þór...............5 4 0 1 12:4 8
KA................5 3 11 10:4 7
Isafj.............5 3 1 1 12:9 7
Haukar...........5 3 1 1 11:10 7
Völsungar........5 3 0 2 7:5 6
Fylkir...........5 2 1 2 9:4 5
ÞrótturN.........5 2 0 3 8:12 4
Armann.............5 113 6:10 3
Selfoss............5 113 6:12 3
Austri..........5 0 0 5 3:15 0
Heil umferð
í 2. deílfl
um helgina
ATVINNUMENNSKA
ER EKKI í SJÚNMÁLI
1 athyglisveröum fréttaauka I
útvarpinu á dögunum ræddi
Hermann Gunnarsson frétta-
maöur nokkuö um þann mögu-
leika aö koma á atvinnu-
mennsku i iþróttum hér á landi
og átti viötal viö nokkra menn i
þvi sambandi. Ég er ekki I aö-
stööu til aö rekja þær umræöur
sem fram fóru I þættinum aö
þessu sinni, en geri þaö e.t.v.
siöar. Þaö er min skoðun, aö at-
vinnumennska I Iþróttum eigi
langt i land hér á landi og tel aö
hún sé vart I sjónmáli. Hins
vegar er þaö nauösynlegt aö
gera eitthvað I þessum málum,
ef svo á ekki aö fara sem horfir,
aö allir knattspyrnumenn, svo
dæmi sé tekið, veröi keyptir úr
landi um leiö og þeir fara aö
sýna umtalsveröa getu og það
jafnveltil 3. deildar félaga I Svl-
þjóö.-En hér er meira mál en
svo, aö veröi rætt til hlitar aö
þessu sinni og á þessum vett-
vangi.
Ég sagöi hér aö framan, ab
þaö væri vart I sjónmáli aö ræöa
um atvinnumennsku hér á
landi, en hinsvegar er þaö brýnt
aö fara aö vinnu aö þvi, aö bæta
mönnum upp þaö mikla vinnu-
tap sem þeir veröa fyrir vegna
æfinga og keppni. Viö ger-
um miklar kröfur til okkar
áhugamanna þegar þeir keppa
viö atvinnumenn annarra þjóöa
og ætlumst til aö þeir fari meö
sigur af hólmi. Og svo þegar viö
mætum jafningjum okkar,
áhugamönnum frá öörum þjóö-
um og stöndum okkur bærilega,
meö þvi jafnvel aö halda jöfnu,
erum viö óánægöir og finnst litiö
til koma.
Ég hef rætt þaö áöur á þessum
vettvangi, aö þaö kostar mikla
peninga aö halda úti og reka
sæmilega iþróttadeild, t.d.
knattskpyrnudeild. Ég dáist aö
mörgum þeim forystumönnum i
Iþróttahreyfingunni sem sjá um
aö afla þess fjár sem þarf til
þess aö halda þessu gangandi og
ég tel aö þeir geri sumir hverjir
kraftaverk á hverjum degi. Þaö
er t.d. ángægjulegt aö fylgjast
meö þvi hvernig unniö er aö
framkvæmd margra leikja I
knattspyrnunni, enda sýnist
mér aösókn aö knattspyrnu-
leikjum hafa verið meiri I ár, en
oft áöur. Hjá öörum þjóöum
hafa bæöi sambönd og einstök
félög fjársterk fyrirtæki á bak
viö sig sem veita verulegum
fjármunum til iþróttastarfsins
sem ekki er fyrir hendi hér á
landi.
Meöan svo er, aö viö þurfum
aö fjármanga Iþróttastarfiö I
landinu meö söfnun auglýsinga
og sölu happdrættismiöa sýnist
mér langt i land aö hægt sé aö
tala um atvinnumennsku.