Vísir - 27.06.1980, Side 7
VÍSIR
Föstudagur 27. júnl 1980.
Frá setningu Iþróttahátiöar i gærkvöldi. tþróttafólkiö er að streyma inn á völlinn, en ustu enn d Sunnuvegi og áttu þá eftir aö ganga niöur alian Laugarásveg, niöur Sund-
ganga þess var svo iöng, aö þegar þeir fyrstu voru komnir inn á völlinn voru þeir sfö- laugaveg og inn á iþróttasvæöiö. — Visismynd Friöþjófur.
íþrótiaháliðln er halin
Iþróttahátíð iþróttasam-
bands tslands 1980 er
hafin. Hún var sett á
Laugardalsvelli í gær-
kvöldi að viðstöddu fjöl-
menni í blíðskaparveðri.
Hátiðamól I golfinu:
KYLFINGARNIR FJÖL-
MENNTUí GRAFARHOLT
Þúsundir Iþróttamanna og
kvenna gengu fylktu liöi inn á
Laugardalsvöllinn undir fánum
og á vellinum var hátlöleg stund.
Þar flutti Gfsli Halldórsson frá-
farandi forseti ISÍ ræöu, Tómas
Arnason settur menntamálaráö-
herra og Sigurjón Pétursson for-
seti borgarstjórnar fluttu ávörp,
karlakór söng, lúörasveit lék,
eldur var tendraöur og blöörum
og blysum var skotiö á loft.
1 dag tekur keppnin viö, og
stendur fram á sunnudagskvöld.
Geysileg þátttaka er i Hátiöar-
móti ISt i golfi sem hófst á
Grafarholtsvellinum I fyrradag.
Þar mættu hvorki fleiri eöa færri
en 164 keppendur til leiks i öllum
flokkum og hafa fá mót sem hald-
SR-golfmótiö fer fram um
helgina, og veröur háö á velli
Golfklúbbsins Leynis á Akranesi
eins og venjulega. Þetta er opiö
mót og gefur efstu mönnum i
meistaraflokki stig til landsliös-
ins.
Mótiö hefst á morgun meö
keppnif 2. og 3. flokki karla, leikn
ar veröa 18 holur meö og án for-
gjafar. A sunnudag mæta þeir
sem leika i 1. og meistara-
flokki.Fyrri 18 holurnar sem þá
veröa leiknar eru meö forgjöf en
ekki þær siöari 18 þvi þá veröur
barist um landsliðsstigin. Skrán-
ing fer fram I golfskálanum á
Akranesi viö komuna á Akranes.
Nú liöur óöum aö þvi aö landsliö
Islands f golfi veröi valiö, og er
ekki aö efa aö kylfingar munu
in hafa veriö hérlendis veriö fjöl-
mennari nema Landsmót, og
komust þó færri aö en vildu.
Eftir aö 18 holur hafa verið
leiknarer Siguröur Pétursson GR
i efsta sæti ásamt Ragnari ölafs-
flykkjast til Akraness um helgina
i von um aö geta haldiö þaöan
meö nokkur dýrmæt landsliösstig
I pokahorninu.
syni GR, báöir á 76 höggum,
Hannes Eyvindsson GR á 78 og
Siguröur Hafsteinsson á 79.
Þessir fimm halda áfram keppni I
dag auk þeirra sem voru i 6.-9.
sæti.
1 kvennaflokki hefur skiöa-
drottningin Steinunn Sæmunds-
dóttir forustuna, lék á 85 höggum
og næst er Asgeröur Sverrisdóttir
sem lék á 89 höggum. Hjá kon-
unum gildir þaö sama og i karla-
flokki — 9 þær bestu haida áfram.
Keppninni veröur haldiö áfram
idag.og veröur byrjaö aö ræsa út
kl. 16. Þá fara unglingar og
drengir fyrst af staö, siöan karl-
arnir i 2. og 3. flokki en meistara-
flokkur karla veröur ræstur út kl.
19,20. gk-.
ÍÞRÖTTAÞIHG VAR
SEn I MORGUN
Iþróttaþing, hiö 56. i rööinni var
sett á Hótel Loftleiöum i morgun.
Alls munu 131 fulltrúi sitja
þingið aö þessu sinni auk erlendra
gesta, og hin ýmsu hagsmunamál
Iþróttahreyfingarinnar veröa aö
sjálfsögöu á dagskrá.
Nú mun GIsli Halldórsson sem
veriö hefur forseti 1S1 um langt
árabil segja af sér störfum eftir
langt og gifturikt starf, og er
reiknað meö aö Sveinn Björnsson
núverandi varaformaöur 1S1
muni taka viö af honum.
Þar verður barisi
um landsllðsstlgln
Er keppt i öllum iþróttum sem
iökaöar eru innan vébanda 1S1 og
sýningar veröa haldnar. Er fólk
bent á aö kynna sér dagskrá
hátlðarinnar sem er dreift á
keppnisstöðunum, en helstu atriði
hennar voru birt I Visi s.l. miö-
vikudag. gk—.
Stefán Konráösson fyrirliöi islenska landsiiösins I borðtennis. Vfsis-
mynd Friöþjófur.
Borðtennis á íbróttahátíð:
1 Li A N 1 ISI IEPI PNI 1
VHI FINNANA
„Okkur hefur ekki tekist aö
vinna sigur gegn Finnum I iands-
keppni, en auövitaö vonum viö aö
breyting veröi á þvl i þetta skipti”
sögöu forráöamenn Borötennis-
sambands Islands á blaðamanna-
fundi I gær, en þar sögöu þeir frá
Iandskeppni viö Finna sem háö
veröur á Iþróttahátlö.
Landsleikurinn verður háöur I
Iþróttahúsi Kennaraskólans og
hefst kl.15 á laugardag. Þar mæta
Finnarnir meö þrjá keppendur
sem allir mjög ungir, og Island
teflir fram fjórum mönnum gegn
þeim, Stefáni Konráössyni og
Tómasi Guöjónssyni sem báöir
eru þaulreyndir landsliösmenn,
og þeim Bjarna Kristjánssyni og
Björgvin Björgvinssyni sem eru
nýliöar I landsliöi Islands. Þess
má geta aö Björgvin er aöeins 15
ára aldri, en talinn eitt mesta efni
sem komiö hefur fram hér lengi.
Eins og fram kom hér aö fram-
an þá hefur sigur aldrei unnist
gegn Finnnum i þessari iþrótt, en
nú ætti hugsanlega aö vera mögu-
leiki, ekki hvaö sist meö tilliti til
þess aö Finnarnir senda hingaö
mjög ungt liö. Og aö sjálfsögöu
hjálpar sú staöreynd aö Island
leikur á heimavelli, og vonandi
láta áhorfendur ekki sitt eftir
liggja til aö reyna aö vinna sigur
gegn Finnunum. gk—