Vísir - 27.06.1980, Qupperneq 12

Vísir - 27.06.1980, Qupperneq 12
12 ...vinsælustu lögin London 1. (2) CRYING ....................Don Mclean 2. (1) THEME FROM THE MASH........The Mash 3. (3) FUNKY TOWN ................Lipps Inc. 4. (69 BACK TOGETHER AGAIN .... Roberta og Donny 5. (4) NODOUBT ABOUTIT .......HotChocolate 6. (19) EVERYBODY GOT TO LEARN SOME- TIMES........................Korgies 7. (17) BEHIND THE GROOVE.........Teena Marie 8. (8) LET’S GET SERIOUS......Jermaine Jckson 9. (5) OVER YOU ..................Roxy Music 10. (10) YOUGAVEMELOVE .Crown Height Affair New York 1. (2)COMINGUP ...............Paul McCartney 2. (1) FUNKYTOWN .................Lipps Inc. 3. (4) THE ROSE ..................Bettie Midler 4. (6) IT’S STILL ROCK ’N ROLL TO ME .... Billy Joel 5. (5) AGAINST THE WIND............BobSeger 6. (7) LITTLE JEANNE............ EltonJohn 7. (8) STEEL AWAY ............Robbie Dupree 8. (3) BIGGESTPARTOF ME ...........Ambrosia 9. (11) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME.....:....................Spinners 10. (10) SHE’SOUTOFMYLIFE.....Michael Jackson Óskaplegur grátur og tonn af tárum hafa sest á breska toppinn þessa vik- una. Þar er kominn gömul amerlsk kántristjarna meö grátsönginn hans Roy Gamla Orbinsons, „Crying” sem saminn var hér I eina tlö. The Mash féllu þar meö af tindinum og niörí ann- aö sætiö. „Funky Town” er enn i þriöja sæti, þetta fyrirmyndarlag ann- arra diskólaga, gengur illa aö fóta sig á breska listanum. Paul McCartney er kominn I góða stólinn i New York og Bettie Midler vex fiskur um hrygg I rósarsöngnum Ur samnefndri mynd um Janis Joplin. Tvö ný lög eru á breska listanum, nýir og óþekktir flytjendur þar á ferö en Spinners flytja eina nýja lagiö á New York listanum. Sjáumst aö kosningum loknum! sydney 1. (1) TIRED OF TOWIN THE LINE ... Rocky Burnette 2. (2) COMING UP .................Paul McCartney 3. (5) TURNING JAPANESE ...................Vapors 4. (3) BRASSIN POCKETS ................Pretenders 5. (7) CALLME Blondie Toronto 1. (1) FUNKY TOWN ...............Lipps Inc. 2. (2) CALLME ...........................Blondie 3. (3) CARS...................GaryNuman 4. (4) ANOTHER BRICK IN THE WALL .... Pink Floyd 5. (6) IT’S HARD TO BE HUMBLE.MacDavls BettieMidler — meöleik sinum I myndinni „The Rose” sem fjallar um lif söngkonunnar Janisar Jopiin, hefur hún loks hlotiö þær vinsældir sem hún á skiliö. Titillag myndarinnar færist æ ofar á bandariska iist- anum en Bettie sjálf er á vailt jafn lág i loftinu. Þjóöin mln elskuleg kýs sér þjóöhöföingja á sunnu- daginn. Mörg fln og fögur orö hafa veriö prentuö og sögö um ágæti ágætra fjögurra forsetaframbjóöenda vorra. Og sjálfsagt er þaö næst sannleikanum komist, sem ónefndur gaukaöi aö þjóöinni, aö það er lán þeirr- ar þjóöar, er eylandiö strjálbýlt byggir af djörfung og dug og dagfarsprúömennsku, aö fá tækifæri til þess aö velja á milli fjögurra jafn föngulegra frambjóöenda. Þó má ei úr minni líða i algleymi hrifningarinnar, aö kvölin er þess sem velja þarf. En samt veröur hún ætlö og eiliflega léttvæg fundin I samanburöi viö gæfuna aö vera þess aönjótandi aö mega kjósa milli forsetaefn- anna, svo ágæt sem þau öll eru, ein sér, ellegar saman I Pete Townsend — sólóplatan bætir ögn viö sig. Banúarlkln (LP-plötur) 1. (1) Glass Houses....... BillyJoel 2. (2) Just One Night .. Eric Clapton 3. (3) McCartney II .... PaulMcCartney 4. (4) Against The Wind...BobSeger 5. (5) MouthToMouth .......LippS Inc. 6. (7) The Empire Strikes Back. Ýmsir 7. (6) TheWall............ Pink Floyd 8. (12) Let's Get Serious .Jermaine Jackson 9. (10) EmptyGlass .... PeteTownshend 10. (8)MiddleMan .......... BozScaggs VINSÆLÐALISTI Bubbi —hann kýs forseta i fyrsta sinn á sunnudag. ísland (LP-plötur) 1. (2) isbjarnarblús ...Bubbi Mortens 2. (5) Against The Wind ...... Bob Seger 3. (1) One Step Beyond.....Madness 4. (3) Meira Salt.. Ahöfniná Halastjörn- unni 5. (4) McCartney II .... PaulMcCartney 6. (10) 21 At33 ......... EltonJohn 7. (7) Glass Houses........ BillyJoel 8. (11) SinglesAlbum ..Kenny Rogers 9. (6) One For The Road...... Kinks 10. (20) MouthToMouth ....... Lipps Inc. hóp. Helst vildi ég fá þau öll á Bessastaði og skipta þar meö þeim verkum, þvi á stóru búi þarf mörgu aö sinna. 1 kjörklefanum á sunnudaginn rennur stóra stundin upp. Þá verður hver og einn að eiga þaö viö sjálfan sig ogsamviskutetriöhjá hverjum frambjóöenda krossinn hafnar. En brosandi veröa allir aö vera aö kosningum loknum burtséö frá þvi hver forsetastólnum hampar. Þvi þjóöin kýs. Nú kýs Bubbi Mortens forseta I fyrsta sinn. Kannski kyrjar hann „ísbjarnarblúsinn” I kjörklefanum, hver veit. Bubbi er vinsælastur I dag og Bob Seger hefur tekið gott viöbragö á kostnaö Madness. Nýjar piötur eru frá Kenny Rogers og Lipps Inc. Beat — ska-hljómsveitin meö sina fyrstu breiöskifu á breska listanum. Bretland (LP-oioiur, 1. (l) PeterGabriel ... PeterGabriel 2. (2) Flesh And Blood... RoxyMusic 3. (26) HotVax .............. Ýmsir 4. (3) McCartney II .... PaulMcCartney 5. (5) Me Myself I ... Joan Armatrading 6. (4) Just Can't Stop......... Beat 7. (6) Ready & Willing...Whitesnake 8. (8) Sky 2....................Sky 9. (19) Magic Reggae...........Ýmsir 10. (7) Champagne & Roses.......Ýmsir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.