Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 27.06.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Föstudagur 27. júnl 1980. iSÖMARGLÉdTn ! LAND UNDIR Sumargleöin er nú aö leggja fyrstu skemmtanirnar um upp I landreisu slna og veröa þessa helgi, i Stapa 1 kvöld og I Bessi Bjarnason og Magnús ólafsson I einu atriöanna. Myndin er tekin á æfingu fyrir skömmu. LEGGUR FÖT Vestmannaeyjum annað kvöld. Sumargleöiliöiö er aö þessu sinni skipaö ellefu leikmönnum og hefur liöiö aldrei veriö svo fjölmennt fyrr. Liösstjóri er sem fyrr Ragnar Bjarnason en auk hans og hljómsveitarinnar veröa meö i förinni ómár Ragnarsson og Bessi Bjarnason sem áöur hafa tekiö þátt i gam- inu og Magnús ólafsson og Þorgeir Astvaldsson sem ekki hafa áöur veriö I Sumar gleðinni. Magnús hefur vakiö mikla athygli aö undanförnu bæði fyrir leik sinn i kvikmyndum sjónvarpi og ekki sist i hlutverki Þorláks þreytta sem sló i gegn i vetur. Þorgeir er nú þegar orðinn meö vinsælli sjónvarps- mönnum og munu hæfileikar hans veröa nýttir á ýmsan hátt i Sumargleðinni þ.á.m m. meö kynningu nýrra laga af hljóm- plötum. Auk bess hefur komið i Liðsmenn Sumargleöinnar komnir um borö. Sá ellefti Jón Agústs- son bilstjóri treysti bil slnum betur en bátnum og er þvi ekki meö á myndinni. ljós, aö Þorgeir er afbragös harmonikkuleikari og veröa þeir hæfileikar hans nýttir I gömlu dönsunum á Sumar- gleðinni. Sumargleöin býöur upp á fjöl- breytta skemmtun i tali og tónum og aö auki veröa get- raunir og spumingaþættir þar I sem góö verölaun veröa i boöi * þ.á.m. sólarlandaferöir, hljóm- I flutningstæki og myndsegul- * band. En aö sögn liösmanna I gleöinnar veröur þó lögö höfuö- ■ áhersla á aö allir skemmti sér ■ eins og best veröur á kosiö. —Sv.G. ■ ^xxscmmxxmxxx^i PORTRAIV^* eftir góöumX Oliumálverk ljósmyndum. Fljót og ódýr vinna, unnin afp vönum listamanni. ' x X jJ Uppl. i sima 39757, X je. kl. 18.00 X Ixxxxxxxxxxxxmxx^ Tek myndir sjálfur, nauösyn krefur. Hárnæring N.L.F. búöirnar Laugavegi 20B óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsö/usimi: 10262 f Við kjósum forseta vid kjósum Guðlaug! Ásgeir Bjarnason, form. Búnaðarfélags ísl. Gunnar Guðbjartsson, form Stéttarsamb. bænda. Sigfinnur Karlsson, form Alþýðusamb. Austurlands. Sævar Bjarnason, form. Verkalýðsfél. Skagastr. Þórir Daníelsson, fr.kv.stj. Verkamannasamb. ísl. Þórunn Valdimarsdóttir, form. Verkakvennafél. Framsókn Jón Helgason, form. Verkalýðsfél. Einingar. Guðríður Elíasdóttir, form. Verkakvennafél. Framtíðar, Hf. Hallgrímur Pétursson, form. Verkamannafél. Hlífar Gylfi Kristinsson, form Æskulýðssamb. fsl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.