Vísir - 27.06.1980, Side 14

Vísir - 27.06.1980, Side 14
Föstudagur 27. júnl 1980. . 14 Albert Jónsson á Fálka sigraöi I töitinu og Islenskri tvlkeppni. Þaö voru einungis fjórir ung- lingar sem kepptu i flokki 12 ára og yngri. Skipulagiö i sambandi viö sýningar þeirra var ekki nógu gott. Af eitthverjum ástæöum var keppni þeirra háttaö á þann veg aö úrslit i öll- um keppnisgreinum þeirra voru búin fyrir klukkan 13.00 á sunnudeginum, en þá hófst aöaldagskráin. Þaö heföi veriö i lagi aö gefa krökkunum tæki- Þarna fara þátttakendur I unglingaflokki 12 ára og yngri. Þaö voru ekki nema fjórir knapar af ellefu skráöum sem mættu til leiks I hlýönikeppni B i fulloröinna flokki, en þrátt fyrir þaö rikti mikill spenningur meöal áhorfenda um hver myndibera sigur úr býtum. Þaö haföi nefnilega kvisast út aö Eyjólfur tsólfsson og Reynir Aöalsteinsson, sem báöir eru meö alskegg, heföu gert meö sér veömál um aö ef annar þeirra yröi i 1. sæti þá yröi hinn aö raka af sér skeggiö. Eyjólfur Isólfs- son vann hlýönikeppni B á Ljós- faxa, Kristján Birgisson varö annar á Hrappi og Reynir Aöal- steinsson varö þriöji á Fjölni. Þaö kemur því i hlut Reynis aö taka fram rakvélina á ný og raka af sér skeggiö. Giæsilegt gæöingaskeið KRAKKARNIR EKKI MEÐ EFTIR HADEGI færi á aö sýna a,m.k. töltiö i aöaldagskránni. t fjórgangi unglinga 12 ára og yngri sigraöi Siguröur Kol- beinsson á Vind. Haraldur Snorrason varö annar á Smára og Guömundur Snorri Ólafsson þriöji á Þokka. Dagný Ragnars- dóttir var fjóröi keppandinn en hún varö fyrir þvi óhappi aö missa hestinn sinn út úr braut- inni þegar hún átti einungis hálfan hring eftir af sýningunni og var þar meö úr leik. t tölti unglinga 12 ára og yngri voru sömu keppendurnir og i fjórgangi en úrslit uröu önnur. Guömundur Snorri Ólafsson vann á Þokka, Dagný Ragnars- dóttir varö önnur á Dofra og Haraldur Snorrason þriöji á Smára. Dagný Ragnarsdóttir vann hlýönikeppnina á Dofra.Guö- mundur Snorri Ólafsson varö stigahæstur knapa 12 ára og yngri og Guömundur Snorri vann einnig islenska tvlkeppni, i flokki unglinga 12 ára og yngri. Þriöja lslandsmótiö i hesta- iþrdttum var haldiö á Melavell- inum laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. júni. Keppend- ur voru 80 aö tölu og keppt var I tólf greinum. Búist var viö miklum áhorfendafjölda þar sem veðriö var mjög gott báöa dagana, en sú von brást og mjög sennilega vegna þess hve veðriö var gott, en einnig vegna þess hve mótiö var litiö auglýst. A laugardeginum voru undanúr- slit i flestum greinum en einnig úrslit i fjórgangi unglinga 13-15 ára, hindrunarstökki, hlýðni- keppnunum og úrslit i tölti ung- linga 12 ára og yngri. Sett var timasetning á hvert atriði sem stóöst mjög vel. A Sunnudegin- um voru svo úrslit i fimmgangi, fjórgangi, og tölti fulloröinna, fjórgangi og tölti unglinga 13-15 ára. Gæöingaskeiðið var siöasta keppnisgreinin og var ákaflega glæsileg. 1 mdtslok rööuöu allir verö- launahafar sér I breiöfylkingu og tóku á móti verölaunum. Siö- asta atriöi dagskrárinnar var sýning Sigurbjörns Báröar- sonar á hindrunarstökki. Hann sat Blesa. tlrslit uröu sem hér segir. I fjórgangi fulloröinna mættu ekki allir knapar sem skráöir voru til leiks og munaöi mest um aö kappreiöar voru haldnar viö Arnhamar I Kjós á sama tima. Sigurbjörn Báröarson, Siguröur Sæmundsson og Trausti Þór Guömundsson voru þvi illa fjarri góöu gamni. Þaö kom i hlut Kristjáns Birg- issonar aö sigra I fjórgangi á Hrappi. Albert Jónsson var annar á Fálka og Þorkell Þor- kelsson þriöji á Svaöa. Gylfi Gunnarsson á Kristal var meö örugga forustu eftir undan- keppnina en gekk illa i úrslitum. Þaö var ljóst eftir fjtírgang fulloröinna aö töltkeppnin yröi jöfn og skemmtileg þvi margir hágengir og skemmtilegir tölt- arar ttíku þátt I fjórkeppninni. Keppt er um glæsilegasta bikar sem um getur i hestaiþróttum, gefin afEggert Hvanndalog var þvi til mikils aö vinna. Eyjólfur Isólfsson haföi forustu eftir undankeppnina og keppti á Ljósfaxa. En þaö var Albert Jónsson sem kom sá og sigraöi á Fálka. Eyjólfur varö annar á Ljtísfaxa og þriöji Reynir Aöal- steinsson á Gáska. Reynir Aöalsteinsson bætti um betur i fimmgangi. Hann vann á Hrafni og sýndi mikla fágun og öryggi. Annar varö Siguröur Sæmundsson á Fáfni og þriöji Albert Jónsson á Loga. Þaö var keppt i fimmganginum á sunnudagsmorguninn þannig aö Siguröur Sæmundsson var kominn af kappreiöunum viö Arnhamar. Myndir og texti Eirlkur Jónsson Gæöingaskeiðiö var siöasta keppnisatriðiö og er mér til efs aö glæsilegri skeiösýning hafi átt sér staö hér á landi. Allir keppendur fengu aö fara tvo spretti og er dæmd niöurtaka, skeiölag og hvernig knapinn lýkur sprettinum. Timi gildir einnig þrjátiu af hundraði. Siguröur Sæmundsson keppti á Þór og vann. Trausti Þór Guömundsson varö annar á Vikingi og þriöji varö Tómas Ragnarsson á Berki. Þessir knapar og hestar þeirra voru mjög öruggir á báðum sprett- unum. Stigahæsti knapi I flokki fulloröinna var Kristján Birgis- s«i og hann vann einnig olymp- Iska tvikeppni, sem sam- eiginlegur besti árangur i hindrunarstökki og hlýöni- keppni B. Albert Jónsson vann islenska tvikeppni en þaö er sameiginlegur besti árangur i tölti og svo annaö hvort fjór- gangi eöa fimmgangi. Dræm Dátttaka í hlndrunarstökklnu Lenti í Driðja sæti 09 lapaðl skegginu Þaö er ekki eins mikill áhugi á hindrunarstökki á Islandi og i útlöndum. A íslandsmótinu i hestaiþróttum I fyrra á Skógar- hólum voru þrir keppendur og sama tala hóf keppnina i ár. Fyrsti keppandinn var Simon Grétarsson á Skyggni og tókst honum aö fara yfir nokkrar hindranir en Skyggnir lét ekki vel aö stjórn og neitaöi aö fara yfir allar hindranirnar og var þvi úr leik. Kristján Birgisson keppti á Hrapp og tókst aö kom- ast yfir allar hindranirnar I báö- um feröunum og sama geröi Sigurbjörn Báröarson á Blesa Viöars Halldórssonar sem er al- ræmdur hindrunarstökkhestur. Sigurbjörn fékk flest stig úr keppninni og Kristján varð ann- ar. Hirtu öll verðlaunin Þaö voru ekki miklar sviptingar I fiokki unglinga 13- 15 ára. Þaö vakti helst athygli hve illa gekk aö samræma atriösskrána I hlýönikeppninni. Ekki voru nógu skýrar reglur Kristján Birgisson stigahæsti knapi mótsins og sigurvegari I fjór- gangi fulloröinna og olymplskri tvikeppni leggur hér Vaka. Sigurbjörn Bárðarson sigraði I hindrunarstökkinu á Blesa og fara þeir léttilega yfir slðustu hindrunina. um framkvæmdina þannig aö hlýönikeppnin tók miklu lengri tíma en áætlaö var. Tómas Ragnarsson var sigursælastur knapa I þessum flokki, en Ester Haröardóttir veitti honum haröa keppni. I f jórgangi unglinga 13-15 ára vann Tómas Ragnarsson á Glotta. Ester Haröardóttir á Blesa veitti honum mikla keppni og varö önnur. Magnús Arngrímsson varö þriöji á Svarta-Blesa. Magnús var meö flest stig eftir undanúrslitin, en gekk illa I úrslitunum. Ester Haröardóttir sneri dæminu viö I tölti unglinga 13-15 ára og vann á Blesa. Tómas Ragnarsson var annar á Lýsa og Magnús Arngrimsson þriöji á Svarta-Blesa. 1 hlýönikeppninni gekk mikiö á og þurfti aö endurtaka mörg atriöanna þar sem ekki var fariö aö á réttann hátt og atriöin tekin I réttri röö. Tómas Ragnarsson varö stigahæstur knapa I flokki unglinga 13-15 ára en Ester Haröardóttir vann Islenska tvi- keppni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.