Vísir - 27.06.1980, Síða 17

Vísir - 27.06.1980, Síða 17
Föstudagur 27. júnl 1980. 21 Tunnustafli I niOursuOuverksmifiju K. Jónssonar & co. Kristjáni. Mikael hefur verið viö- ræöubetri, en hann visar oftast á Kristján. Fyrir vikiö hafa skrif fjölmiöla veriö nokkuö einlit, sjónarmiö verksmiöjunnar hafa sjaldnast náö fram. Kristján hef- ur þvi veriö sjálfum sér verstur i samskiptum slnum viö fjölmiöla. Hversu stór er vandinn? Þaö hefur gengiö erfiölega aö fá upplýsingar um stærö þess vanda sem stjórnendur verksmiöjunnar eiga viö aö glima. Helgi Bergs Bæjarstjóri á Akureyri sagöi aö talaö hafi veriö um aö 4-500 m. kr. vantaöi inn I rekstur fyrir- tækisins um áramót. Sú upphæö hafi hækkaö siöan. Ekki vissi Helgi viö hvaö sú upphæö væri miöuö, hvort hún heföi átt aö duga til aö koma fyrirtækinu á traustan grunn, ellegar einungis til aö taka höggiö af fyrirtækinu vegna áfallanna. Aörir heimild- armenn blaösins töldu þessa tölu ekki fjarri lagi. Þaö skal tekiö skýrt fram, aö fjárhagserfiöleikar fyrirtækisins stafa ekki eingöngu af þessum skakkaföllum I framleiöslunni. Stór hluti erfiöleikanna hefur myndast vegna þeirrar aöstööu sem fyrirtækinu og öörum út- flutningsiönaöi er sköpuö af hálfu stjórnvalda. Gengiö hefur lengst af veriö óhagstætt þessum iönaöi aö undanförnu. Þaö kann ekki góöri lukku aö stýra, þegar lægra verö fæst fyrir vöruna, en kostar aö framleiöa hana. Þaö varöur tæplega ætlast til þess aö slik fyrirtæki græöi á umsetningunni. A þetta mikilvæga atriöi bentu nær allir heimildarmenn blaös- ins. Hvað gerir Akureyrar- bær? En hvaö gerir Akureyrarbær, getur hann bjargaö verksmiöj- unni frá gjaldþroti? Viö umræöur á bæjarstjórnarfundinum á þriöjudaginn kom fram vilji hjá fulltrúum allra flokkanna til aö stuöla aö þvi aö koma I veg fyrir aö verksmiöjan yröi leyst upp I smærri einingar, eöa jafnvel flutt úr bænum. Kosin var viöræöu- nefnd viö forráöamenn verk- smiöjunnar, sem I eiga sæti bæj- arfulltrúarnir Siguröur J. Sig- urösson, Ingólfur Arnason, Sig- uröur Oli Brynjólfsson, Þorvald- ur Jónsson og Páll Hlööversson, formaöur atvinnumálanefndar bæjarins. Ekki er gert ráö fyrir aö nefndin hlutist til um lausnir á rekstrarvanda verksmiöjunnar, heldur geri úttekt á stööunni og bendi á leiðir til lausnar. Þaö var samdóma álit heimild- armanna blaösins aö Akureyrar- bær einn og sér gæti lltiö gert til aö styrkja rekstur verksmiöjunn- ar. Hann gæti hins vegar oröiö hvati til myndunar á samstarfi fleiri aðila. Nefndi Helgi Bergs I þvl sambandi rlkissjóö, fram- kvæmdastofnun, Samvinnuhreyf- inguna, Kaupfélagiö og Otgeröar- félagiö. Jafnframt sagöi Helgi þaö sína skoöun aö ef úr einhverju sllku samstarfi yröi, þá yröi aö gera þetta algerlega hreint, brjóta all- ar brýr aö baki, kaupa fyrirtækiö upp I heild sinni, núverandi eig- endur þar meö úr og byrja frá grunni. Heimildarmenn blaösins bentu allir á aö engin heildarúttekt væri fyrir hendi um stööu fyrirtækis- ins I dag. Sllka úttekt yröi hins vegar aö gera, fyrr gæti bæjar- stjórnin og aörir aöilar ekki myndað sér stefnu um lausnir á vanda verksmiöjunnar. Minnst hefur veriö á leiðir til lausnar, ef samstaöa næst um aö tryggja rekstur fyrirtækisins. I fyrsta lagi aö stofna nýtt hlutafé- lag um reksturinn. I öbru lagi að kaupa upp núverandi hlutafé. Og I þriöja lagi aö auka hlutaféö, þannig aö núverandi eigendur yröu I minnihluta. Tæpt hefur veriö á fleiri möguleikum, en inn- takið I þeim öllum hefur veriö þaö sama: aÖ reka eigi fyrirtækiö áfram I hlutafélagsformi. Þaö eru fordæmi fyrir þvl aö lánadrottnar leggi fé i fyrirtæki skuldunauta sinna á Akureyri. Má þar nefna Sana og Slippstöð- ina. Hefur þaö þá gerst meö þeim hætti, aö skuldum hefur veriö breytt I hlutafé. Skuld K. Jóns- sonar & Co hf. viö Akureyrarbæ einan er um 60-70 m. kr. „Kerfis” athuganir eru i gangi Þessa dagana er unniö I „kerf- inu” aö nokkurskonar úttekt á stööu fyrirtækisins. Landsbank- inn, aðalviðskiptabanki verk- smiöjunnar, er hvati að þeirri út- tekt. Helst mun vera horft til þess viö úttektina hvernig hægt sé aö auka eigiö fé fyrirtækisins, áöur en greitt veröur fyrir rekstri þess. Samkvæmt heimildum blaösins telja stærstu lánadrottnarnir rétt að endurskipuleggja rekstur fyrirtækisins. Mun þaö vera lág- markskrafa þeirra aö ráöinn veröi matvælamenntaöur maöur til aö sjá um framleiðsluna og annar viöskiptamennaöur til aö sjá um fjármálastjórnina. Eigend ur veröi hins vegar eins og hverjir aðrir starfsmenn viö daglegan rekstur, en ekki allsráöandi. Um nokkurt skeið hefur Jóhann Pétur Andersen, viöskiptafræöingur, starfaö viö fyrirtækiö, en hann mun vera aö hætta. Auglýst var eftir matvælatæknifræöingi aö verksmiöjunni fyrir nokkru. Ein umsókn barst, en ekki var rætt viö þann umsækjanda. Eignir umfram skuldir Þó aö Niðursuöa K. Jónssonar & Co hf. eigi I þessum fjárhags- erfiöleikum, þá eru eignir þess miklar og álit manna aö þær séu vel umfram skuldir. Þaö yröi þvl mikil blóötaka fyrir atvinnullf á Akureyri, ef rekstur verksmiöj- unnar heídur ekki áfram eins og veriö hefur. Fullur vilji viröist lika vera meöal ráöamenna til aö tryggja reksturinn. 1 verksmiöjunni vinna I dag um 140 manns, en gætu verið fleiri. Stdr hluti starfsmannanna er skólafólk eöa „útivinnandi hús- mæöur”, en beinar fyrirvinnur heimila I minnihluta. Hér hefur veriö minnst á nokk- ur atriði varðandi Niöursuöu- verksmiðju K. Jónssonar & Co hf. á Akureyri. Þvl miöur hafa ekki fengist upplýsingar frá aöstand- endum verksmiöjunnar, frekar en svooft áöur. Fyrir vikiö vantar mikiö inn I myndina, en reynt hef- ur veriö aö gera hlut verksmiöj- unnar hvorki verri né betri en ástæöa er til. Nefndin sem bæjarstjórn Akur- eyrar skipaöi til viöræöna viö for- ráöamenn verksmiöjunnar hélt sinn fyrsta fund I gær, fimmtu- dag. Vlsir mun fylgjast meö framvindu mála eins og kostur er. Kosningaskrifstofur stuðningsmanna PÉTURSJ. THORSTEINSSONAR Reykjavik Sigtún v/Suöurlandsbraut. Opið hús — Lltiö viö — Veitingar. Upplýsingar og kjörskrá slmar: 3-99-23, 3-99-24, 3-99-25. Bllaafgreiösla slmar: 3-99-20, 3-99-21, 3-99-22. Vesturgata 17: Kosningastjórn S. 2-81-70 og 2-85-18. Kjörskrá og utankjörstaðakosning. S. 2-81-71 og 2-98-73. Hverfaskrifstofur og biiaafgreiðsiur Nes-og Melahverfi Vesturgata 3. S. 2-98-72 Vestur-og Miöbæjarhverfi, Austurbæjar- og Noröur Vesturgata 3. S. 2-86-30 mýri, Vesturgata 3. S. 2-86-30 Hllöa-og Holtahverfi, Grensásvegi 11. S. 3-73-78 Laugarneshverfi, Grensásvegi 11. s. 3-98-23 Langholtshverfi, Grensásvegi 11. s. 3-69-44 Háaieitishverfi, Bústaöa-og Smáibúöa- Grensásvegi 11. s. 3-98-21 og Fossvogshverfi, Grensásvegi 11. s. 3-98-22 Arbæjar og Seláshverfi, Grensásvegi 11. s. 3-73-79 Bakka-og Stekkjahverfi, Fremristekk 1. s. 7-70-00 Fella- og Hóiahverfi, Fremristekk 1. s. 7-70-00 Skóga-og Seljahverfi, Fremristekk 1. s. 7-70-00 Reykjanes — kosningaskrifstofur Kópavogur: Rauðahjalla 1. S. 4-56-44, 4-38-29. Garöabær: Lyngháls 12. S. 5-40-84 Hafnarfjöröur Sjónarhól Reykjavlkurvegi 22. S. 5-23-11 Keflavik, Njarðvik, Grindavlk, Sandgeröi, Grundarvegi 23, Geröar, Vogar og Vatnsleysuströnd. Njarövik. s. 92-2144 Seltjarnarnes: Vesturgata 17. Rvlk. s. 2-98-73 AKRANES. Heiöarbraut 20. simi. 93-2245 BORGARNES. Þorsteinsgötu 7. simi. 93-7460 STYKKISHÓLMI. Höföagötu 11. slmi. 93-8347 PATREKSFJÖRÐUR. Brunnum 14. slmi. 94-1166 BOLUNGARVIK. Hafnargötu 9B. simi. 94-7404 ISAFJÖRÐUR. Hafnarstræti 12. slmi. 94-4232 SAUÐARKRÓKUR. Sjálfsbjargarhúsiö v/Sæmundargötu. simi. 95-5700 SIGLUFJÖRÐUR. Aöalgata 25. simi. 96-71711 AKUREYRI. Hafnarstræti 98. slmi. 96-25300 (Amarohúsiö) 25301 HCSAVIK. Garöarsbraut 15. simi. 96-41738 EGILSSTAÐIR. Bláskógar 2. slmi. 97-1587 HELLA RANGARVALLAS. Drafnarsandi8. simi. 99-5851 SELFOSS. Austurvegur 44. slmi. 99-2133 VESTMANNAEYJAR. Skólavegur 2. simi. 98-1013 Umboðsmenn Péturs J. Thorsteinssonar er annast aiia fyrirgreiðs/u varðandi kosningarnar HELLISANDUR. Hafsteinn Jónsson. simi. 95-6631 GRUNDARFJÖRÐUR. Dóra Haraldsdóttir slmi. 93-8655 ÓLAFSVIK. Guömundur Björnsson. simi. 93-6113 BÚÐARDALUR. Rögnvaldur Ingólfsson slmi. 93-4122 TALKNAFJÖRÐUR. Jón Bjarnason. simi. 94-2541 BILDUDALUR. Siguröur Guömundsson. simi. 94-2148 ÞINGEYRI. Gunnar Proppé. simi. 94-8125 FLATEYRI. Erla Hauksdóttir og Þóröur Júliusson. simi. 94-7760 SUÐUREYRI. PállFriöbertsson. slmi. 94-6187 SÚÐAVIK Hálfdán Kristjánsson. slmi. 94-6969 HÓLMAVÍK. Þorsteinn Þorsteins. simi. og 6970 95-3185 SKAGASTRÖND. Pétur Ingjaldsson. slmi. 95-4.695 Guöm .R. Kristjánsson. slmi. 95-4798 ÓLAFSFJÖRÐUR. Guömundur Þ. Benedikts sími. 96-62266 DALVÍK. Kristinn Guölaugsson simi. 96-61192 HRISEY. Elsa Stefánsdóttir slmi. 96-61704 ÞÓRSHÖFN. Gyöa Þórðardóttir. simi. 96-81114 KÓPASKER. Ólafur Friðriksson. simi. 96-52132 VOPNAFJÖRÐUR. Steingrlmur Sæmunds. simi. og 52156 97-3168 SEYÐISFJÖRÐUR. óiafurM. ólafsson. simi. 97-2235 NESKAUPSTAÐUR. Guömundur Asgeirsson. simi. og 2440 97-7677 ESKIFJÖRÐUR. Helgi Hálfdánarson. slmi. 97-6272 REYÐARFJÖRÐUR. Gisli Sigurjónsson. simi. 97-4113 FASKRÚÐSFJÖRDUR. Hans Aöalsteinsson. slmi. 97-5167 BREIÐDALSVIK. Rafn Svan Svansson. sími. 97-5640 DJÚPIVOGUR. Asbjörn Karlsson. simi. 97-8825 HÖFN HORNAFIRÐI. Guðmundur Jónsson. Bogahliö 12. slmi. 97-8134 og unnsteinn Guöttiundsson Fiskhóli9. sjmi. 97-8227 HELLA. Svava Arnadóttir simi. 99-5851

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.