Vísir - 27.06.1980, Síða 24
VISIH
Föstudagur 27. júnl 1980.
28
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Su
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
iltvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aðgang að námskeiðum á
vegúm ökukennarafélags ls-
lands. Engir skyldutimar.
Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
.27471.
*- -
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyotu árg. ’78. Nýir
nemendur geta byrjað strax,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Engir skildutímar, nemendur
greiöa aðeins tekna tlma. Friðrik
A. Þorsteinsson sómi 86109.
Ökukennsla — Æfingatimar —
hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteini
ef þess er óskað. Engir lámarks-
tlmar og nemendur greiöa aöeins
fyrir tekna tlma. Jóhann G.
Guöjónsson, slmar 38265, 21098 og
17384.
VERÐLAUNA-
GRIPIR OG
FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirliggjandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON.
Laugavegi 8.
Reykjavík
Sími 22804
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursöiu
BÍL ARYÐVÓRNhf
Skeifunni 17
a 81390
ökukennsla — Æfingatlmar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Hringdu I slma 74974 og
14464 og þú byrjar strax. Lúðvik
Eiösson.
ökukennsla-æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Slm-
ar 73760 og 83825.
i Bilaviðskipti
Afsöi og söíutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Síðumúla 8, ritstjórn,
Síðumúla 14, og á afgreiðslu
blaösins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maður
•notaðankil?
Leiðbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuöum bfl, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn
VIsis, Siðumúla 14, og á af-
' greiðslu blaðsins Stakkholti
V 2:4- _______^
Ford Bronco árg. ’-74,
til sölu, I mjög góðu lagi, 6 cyl.
beinskiptur. Uppl. I slma 23797 frá
kl. 18-20 I kvöld.
Til sölu TOYOTA CORONA
árg. 1967, gott útlit, skoðaður ’80,
uppl. I sima 72772.
Bilapartasalan
Höfðatúni 10
Höfum varahluti I:
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskvitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opiö virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bílapartasalan Höföatúni 10,
slmi 11397
Einstakur Ford Bronco
tilsölu. Arg. 1974, Nýklæddur, ný-
lega sprautaður, ný 11” dekk,
nýjar 8” felgur, sérstaklega
hljóöeinangraður. 1 topp ásig-
komulagi, ekinn 77 þús. Uppl. i
slma 91-71160 eftir kl. 8.
Til sölu Peugeot
404 árg. ’72. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 84144.
Cortina árg. ’70 til sölu.
Selst I heilu lagi til niðurrifs.
Skoðaöur ’80. Staðgreiðsluverö
200 þús. Uppl. I slma 66324.
Til sölu Mazda 626
blá að litárg. 1980. Upplýsingar i
sima 33009.
Til sölu Sunbeam
1250 árg. ’72 I ágætu lagi. Góð
kjör. Uppl. I síma 92-7648.
Blaðburðarf
óskast:
Lindargata Aða/stræti
Klapparstígur Garðastræti
Skúlagata Hávallagata
Disel bifreið.
Öska eftir disel bifreið árg. ’76
eöa yngri. Uppl. I sima 97-7433.
Blla og vélasalan Ás auglýsir
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala ’71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station ’70,
Opel diesel ’75
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P ’73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Sendiferðabílar I úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiöa á söluskrá.
Renault 4
Öska eftir Renault 4, árg. ’74-’77.
Góð útborgun. Upplýsingar I sima
93-1277.
Kaupum tii niðurrifs
nýlega bila. Margt annaö kemur
til greina. Uppl. i íma 77551.
Til sölu Audi 100 L ’75.
Góður blll, skoðaöur ’80. Til
greina koma skipti á ódýrari bil.
Uppl. I síma 40243 eftir kl. 4.
Til sölu Volkswagen ’72.
Lltur ágætlega út, i góöu lagi.
Verö 1100 þús., útb. 350 þús, siðan
100 þús. á mán. Uppl. I síma 71041
eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Ford Econoline
árg. ’78, með gluggum, 6 cyl,
sjá lfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, sterioútvarp. Uppl. I
sima 53169.
Til sölu Opel Caravan
sjálfskiptur, árg ’68. BIll I topp-
standi. Uppl. I slma 72425 milli kl.
8—10 næstu kvöld.
Þreyttur og lúinn
Pinto station árg. ’72 til sölu 2000
vél, flestir vélahlutir I góðu lagi,
góð sumar- og vetrardekk fylgja.
Upplagður bill I varahluti. Sann-
gjarnt verö. Uppl. I sima 32585 e.
kl. 18.
Óskast keypt.
Frambretti, húdd, grill, vatns
kassi, stuöari, luktir ofl. I M.Benz
280 S árg. '1969-1972. Uppl. I slma
20820 Og 42395.
Volvo 142, árg. ’73
til Sölu, skoöaöur ’80, skipti koma
«1 greina. Upplýsingar I slma
36081.
Range Rover ’76.
Mjög vel með farinn blll til sölu og
sýnis. Uppl. I slma 41517.
Blla- og vélasalan A§ auglýsir:
Miðstöö vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
slmi 24860.
BILA OG VÉLASALAN AS
HÖFÐATONI 2, sliiii 2-48-60
dánarfregnir
Anna Odds- Rósa Þorleifs-
dóttir Steph- dóttír.
ensen.
Anna Oddsdóttir Stephensen lést
19. júnl s.l. Hún fæddist 20. októ-
ber 1908 I Reykjavlk. Foreldrar
hennar voru Guðlaug Kristjáns-
dóttir og Oddur Bjarnason skó-
smiður. Anna giftist Ólafi Jóns-
syni og eignuöust þau son. Þau
slitu samvistum. Seinni maöur
Onnu var Friðjón Stephensen en *
hann lést árið 1978. Þau eignuöust
þrjú börn.
V
Rósa Þorleifsdóttir lést 21. júní
s.l. á Landspltalanum. Hún fædd-
ist 6. september 1916. Foreldrar
hennar voru Guðmundina
Kristjánsdóttir og Þorleifur
Sigurbrandsson. Rósa starfaöi
við hreingerningar, var um ára-
tugaskeiö hjá Sundhöll Reykja-
vlkur, þá Afengis- og Tóbaks-
verslun rlkisins og nú siðustu ár
hjá Saksóknaraembættinu.
brúökoup
til kynnisferöar um Reykjanes-
fólkvang. Ekið inn á Höskuldar-
velli. Gengiö þaðan upp á Græna-
vatnseggjar og niður á Lækjar-
velli, siöan yfir Móhálsadal um
Ketilstlg að Seltúni (hverasvæö-
inu I Krísuvik).
Leiösögumenn: Eysteinn Jóns-
son, fyrrv. ráðherra og Jón Jóns-
son, jarðfræöingur. Fariö veröur
frá Umferðamiðstöðinni aö aust-
anveröu. Verð kr. 5000/- greitt
v/bllinn.
Stjtírn Reykjanesfólkvangs og
Feröafélags tslands.
2. kl. 20: Skarösheiðin (1053 m) —
kvöldganga. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verð kr. 6000/-.
Dagsferðir sunnudag 29. júnl:
1. kl. 10 Hvalfell (852 m) — Glym-
ur. Fararstjóri Sigurður Krist-
jánsson. Verð kr. 5000/-.
2. kl. 13 Brynjudalur — létt
gönguferð. Fararstjóri: Einar
Halldórsson. Verö kr. 5000/-
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, öldugötu 3.
Feröafélag Islands
afmœll
Þann 7. júnl s.l. voru gefin saman
I Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen, Sigrlöur Hrönn
Helgadóttir og Magnús Már Vil-
hjálmsson. Heimili þeirra verður
aö Grýtubakka 28, Rvik (ASIS
LJÖSMYNDASTOFA)
íeröalög
Helgarferöir 27.-29. júnl, brottför
kl. 20 áf föstudag.
1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist I
húsum og tjöldum. Sjáiö jökul-
hlaup v/Hagavatn.
2. Þórsmörk. Gönguferðir m/leið-
sögumanni um Mörkina.
Dagsferðir laugardag 28. júnl:
1. kl. 13. Stjórn Reykjanesfólk-
vangs og Feröafélag Islands efna
70 ára er I dag, 27. júnl Jón E.
Bjarnason vélstjóri Hringbraut
85, Keflavlk. Hann er að heiman.
stjórnmálafundir
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf-
stæöisfélaganna i Skagafirði
veröur halánn I Sæborg Sauðár-
króki þriðjudaginn 1. júll n.k. og
hefst kl. 9 s.d.
tHkynningar
Kvenfélag Hallgrlmskirkju.
Sumarferö félagsins verður farin
að Skógum undir Eyjafjöllum
laugardaginn 5. júll kl. 9.00 f.h.
frá Hallgrlmskirkju. Komið
veröur við á ýmsum stööum I
bakaleið. Uppl. I slmum: 14184
(Matthildur) og 20478 (Sigur-
jóna). Þátttaka tilkynnist fyrir 1.
júll ef mögulegt er.
Lukkudagar
26. júní 13506
Sha rp vasatöIva
m/klukku og vekjara.
Vinningshafar hringi í
síma 33622.
(Smáauglýsingar ")
Bílalelga
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bllar.
BQasalan Braut sf. Skeifunni 11,
slmi 33761.
Bllaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — DaihatsjL^--,
VW 1200 — VW station. Slmi
■37688. Slmar eftir lokun 77688 —
22434 —.84449.
Bátar
Sérstakt tækifæri.
Til sölu stórglæsilegur 19 feta
Shetland hraöbátur með 100 ha
Chrysler utanborðsvél, sigldur
ca.250mIlur.Tilboö óskast. Uppl.
I slma 93-2456 milli kl. 19-23.
Tjöld
Nýtt tjald
til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. I
sima 71739.
Gott 5 manna tjald
með himni til sölu. Litið notaö.
Uppl. I sima 35584 eftir kl. 19 I
kvöld.
(Veróbréfasala
J"jármögnun:
Kaupi vöruvixla.
Kaupi vlxla gefna út á kaupsamn-
inga um Ibúðir og vlxla sem biöa
eftir húsnæðismálaláni. Fast-
eignatryggða bilavlxla. Innlausn
á vörupartlum upp á hlut.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og
simanúmer inn á afgreiöslu
blaðsins I pósti merkt — Fjár-
mögnun — nr. 35897.