Vísir - 27.06.1980, Síða 27

Vísir - 27.06.1980, Síða 27
vtsm Föstudagur 27. júnt 1980. r---------------------— SJOMABURINN KOM A ÚVART A BOBSMðTI TAFLFELAGSINS Boösmót Taflfélags Reykja- víkur var haldiö 28. mai til 18. júni sl. og voru keppendur 38 talsins. Tefldar voru 7 umferöir eftir Monrad-kerfi og umhugs- unartimi 1 1/2 klst. á 36 leiki og 1/2 klst. til aö ljúka verkinu ef með þyrfti. Orslit urðu þessi: 1. Magnús Gunnarsson S.S. 6 v. 2. Magnús Sólmundarson S.M. 6 v. 3. Róbert Haröarson T.R. 5 v. 4. Karl Þorsteins T.R. 5 v. 5. Lárus Jóhannesson T.R. 5 v. Skák 6. Guömundur Halldórsson T.H. 4 1/2 v. 7. Daði Jónsson 4 (l/2 v. 8. Pétur Guöbjartsson T.H. 4 1/2 v. 9. Jóhannes Agústsson T.R. 4 v. 10. Lárus Ársælsson T.R. 4 v. Þeir nafnar háöu haröa bar- áttu um efsta sætiö, geröu jafn- tefli sin á milli i 2. umferð, en auk þess geröi Magnús Sól- mundarson jafntefli viö Róbert Harðarson, og Magnús Gunn- arsson jafntefli viö Lárus Jóhannesson i siöustu umferð. Sigur Magnúsar kemur nokkuö á óvart, þvi hann hefur litið teflt undanfarið. Hann er sjómaöur, og slikt starf gefur ekki mikla möguleika á að halda sér i æf- ingu. Magnús teflir jafnan fjör- ugar skákir, þar sem bjartsýni og sóknargleði situr i fyrirrúmi. Um það vitnar eftirfarandi skák, báöir aöilar fá góö tæki- færi, en eftir sviptingar miklar og sveiflur, á Magnús siöasta oröiö og klykkir út meö follegri fléttu. Hvítur: Pétur Guöbjartsson Svartur: Magnús Gunnarsson Frönsk vörn. 1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. 4. Bg5 e4 e6 (Eftir óvenjulega byrjanaleiki er allt i einu komin upp þekkt staða i franskri vörn.) 4 ... Be7 5. Bxf6 (í einni sinni frægustu skák lék Alechine þessu gegn Asmundi Ásgeirssyni, er hann sótti ís- lendinga heim árið 1931. Þó Alechine ynni glæstan sigur, er 5. e5 Rf-d7 6. Bxe7 taliö betra.) 5 ... Bxf6 6. e5 (Skák Aiechines og Ásmundar tefldist þannig: 6. Rf3 o-o 7. Bd3 He8? 8. e5 Be7 9. h4 c5 10. Bxh7+! Kxh7 11. Rg5+ Bxg5 12. hxg5+ Kg8 13. Dh5 Kf8 14. o-o-o a6 15. g6! Ke7 16. gxf7 Hf8 17. dxc5 Rd7 18. Hxd5! Da5 19. Dg5+ Kxf7 20. Hh7 Hg8 21. Hd4 Dxc5 22. Hxd7+! Bxd7 23. Re4 Db4 24. Rd6+ Kf8 25. Df6+! gxf6 26. Hf7 mát. Kóngssóknina útfærir Alechine á aðdáunar- veröan hátt.) 6 Be7 7. Dg4 g6 8. h4 h5 9. Dg3 C5 10. Rf3 Rc6 11. 0-0-0 Bd7 12. dxc5 Da5 13. Rd4 Rxd4 14. Hxd4 Bxc5 15. Hdl b5 16. Dd3! (Hinn eðlilegi leikur var 16. Kbl, en hvitur leitar eftir sókn). 16........................ b4 17. Re4 b3!? 18. Rf6+ (Annaö framhald er 18. axb3 og ef 18..Dal+ 19. Kd2 Bb4+ 20. Ke2 Dxb2 21. Rf6+ er svartur i vanda. Hann heföi þvi betur leikiö 18..Be7 19. Kbl dxe4 20. Dxd7+ Kf8 meö tvisýnni stööu.) 18. .... Ke7 19. axb3 Dal + 20. Kd2 Dxb2 21. Rxd7 Bb4 + 22. 23. Ke3 Db5? Ha-c8 (Þvi ekki 23. Dd4 Hc3+ 24. Bd3 og hvitur vinnur. Nú fær svartur hins vegar færi á fallegri fléttu.) I 1 i £>J>i i i Jt t 4 ® 4 t a & a A B C Q E F 23 Hb8! 24. Rxb8 Dxe5+ 25. Kf3 De4+ og hvitur gafst upp. Hann verö- ur mát eftir 26. Kg3 Bd6+ 27. f4 Dxf4+ 28. Kh3 Dg3. Jóhann örn Sigurjónsson. Magnús Sóimundarson háöi haröa baráttu viö nafna sinn Gunnars- son á Boösmóti Taflféiags Reykjavikur. vort Fátt er nátengdara dagiegu llfi fólksenblessaö brauöiö. Þaö er fastur liöur i mataræöi flestra landsmanna, og hefur auk þess oröiö eins konar tákn þess aöfá yfirleitt eitthvaö til aö seöja hungur sitt, en þaö eru forréttindi I þessum heimi, þar sem hungur er hversdagslegur veruleiki alltof viöa. Þessi ó- eiginiega merking orösins kemur best fram f hinni ódauö- legu bæn kristinna manna, þar sem segir m.a.: .gef oss I dag vort daglegt brauö....” Þar merkir þetta orö, brauö, aö sjálfsögöu næringu til aö haida lífi og heilsu. i augum venjulegra Islenskra borgara, sem kaupa brauðin sfn I bakarfum eöa kjörbúöum, er brauö hins vegar hversdagslegt fyrirbæri, sem einkum skiptist f franskbrauö, heilhveitibrauö og rúgbrauö, og er hiö sföastnefnda óheppilegt til ristunar. Þekking fiestra á brauðinu nær ekki mikiö lengra, þótt óneitanlega hafi stundum heyrst spjailaö um ýmiss konar tfskubrauö, sem sklrö eru óliklegustu nöfn- um. Nú hefur hins vegar komið f ijós, aö ekki er rétt aö aö greina brauö I franskbrauö, rúgbrauö o.s.frv. Bakarameistarar hafa skýrt frá því, aö I reynd sé aö- eins um tvenns konar brauö aö ræöa hér á landi: annars vegar „vísitölubrauö” og hins vegar öll önnur brauö, sem ekki eru tekin meö I grundvelli fram- færsluvlsitölunnar, sem Hag- stofan notar til aö mæia verö- bólguna. Og bakarar hijóta auö- vitaö aö vita allt um sllk mál: þetta er nú einu sinni þeirra lifi- brauö. Þaö, sem knúiö hefur bakara til aö vekja athygli þjóöarinnar á þessu apartheid brauösins, er sú aivarlega staöreynd, aö stjórnmálamennirnir hafa ekki leyft þeim aö hækka verö á visi- tölubrauöunum nógu mikiö til þess aö útsöluverðið dugi fyrir framleiöslukostnaöinum. Þetta mun aö vlsu ekki vera gert til aö framfylgja þeirri stefnu sumra hreintrúaöra byltingarsinna, aö besta leiöin til aö drepa einka- framtakiö sé aö nota verölags- höft til aö tryggja taprekstur fyrirtækjanna og knýja þau þannig til aö hætta starfsemi sinni. Hér býr aöeins aö baki vilji stjórnmálamanna til aö sýna veröbóiguna minni en hún I reyndinni er. Flestir sem framleiða vörur sem nauösy nlegar eru I dagiegu llfi almennings, og sem þess vegna eru teknar meö I þann grundvöll, sem framfærsluvfsi- talan, og kaupgjaldsvisitalan, byggja á, eru af þessum sökum síður en svo öfundsveröir. Þeir eru fórnarlömb stjórnmála- mannanna I vlsitöluleiknum. Ef alit væri eölilegt ætti verö á þessum vörum aö hækka I sam- ræmi viö hækkun framleiðslu- kostnaöar varanna á hverjum tlma. Annaö er ekki sanngjarnt. En I reynd er þessu ekki til aö dreifa. Stjórnmálamennirnir vilja halda hækkun vlsitölunnar I skef jum eins og hægt er vegna þess aö þegar talaö er um verö- bólgu á Islandi er aöeins talaö um vlsitöiuhækkunina en ekki veröhækkanir þeirra vara, sem eru utan vlsitöiugrundvailarins. Verö sllkra vara viröast mega hækka upp úr öliu vaidi án þess aö nokkurhafi viö þaö aö athuga nema áhrifalaus neytandinn, og án þess aö slikar veröhækkanir teljist hiuti veröbólgunnar I opinberum skýrslum. Þess vegna eru aöeins blessuö vlsi- tölubrauöin, sem eru algengust á boröurn landsmanna, tekin f karphúsiö, en öörum sleppt. Bakarar hafa sagt þessu fáránlega kerfi strlö á hendur og tilkynnt einhliöa veröhækkun á vfsitölubrauöunum sfnum. Þar fara þeir eiginlega I fótspor útgefenda dagblaöanna, sem lentu I miklum erfiöleikum ein- mitt vegna þess, aö dagblööin eru I vlsitölugrundvellinum. Neitaö var um eölilegar hækk- anir á útsöluverði blaöanna þar til svo var komiö, aö prentfrelsi var stefnt I hættu I landinu. Þá var útsöluverö biaöa hækkaö einhliöa og rlkisvaldiö beygöi sig fyrir sjálfsákvöröunarrétti útgefenda. Hvort þannig fer I brauömál- inu er enn óráöiö, en vonandi fá bakarar f framtlöinni aö selja slna vöru yfir kostnaöarveröi. svo aö viö getum áfram keypt- vort daglega vlsitölubrauö. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.