Vísir - 01.07.1980, Page 2
JfjtSÉJU Þriöjudagur 1. júll 1980.
2
Tókstu þátt I iþrótta-
hátiðinni?
Jóhannes Bjarni Einarsson —
blfvélavirki: „Nei — ég er senni-
lega oröinn of gamall”
Sigriöur Jónsdóttir — 1 sumarfrfl:
„Nei, nei ég tók ekki þátt i neinu”
Óskar Tómasson — plpulagninga-
maÐur: „Ætli 1. deildin i knatt-
spy mi heyri ekki undir þetta — ég
er alltaf I Iþróttum”
Skúli Guölaugsson — sjómaöur:
„Nei ég haföi nóg annaö aö gera”
Benedikt Bjarnason — „kúlu-
varpari”: „Já — i spjóti og kúlu”
I Heimilisfang________________
VINNINGAR DAGSINS:
Þrjár vöruúttektir að
I verðmæti 35 þúsund hver
Hvar er Austurver til húsa? X \
\
_ Sími: 9 —__________
Setjið X
í þann reit sem við á
Ránagötu 2 \
r—\ 1
Vatnsstíg 8
Háaleitisbraut 68
Svör berist skrifstofu Vísis# Síöumúla 8« Rvík, í síðasta lagi 9. júlí
^ Dregið verður io. júlí og nöfn vinningshafa
í umslagi merkt:
birt daginn eftir.
SUMARGETRAUN.
SUMARGETRAUN
Tækí Olíumalar hl. að fara í gang:
Aðeins ein stðð af ðrem-
ur í nothæfu ástandi
Eins og Visir skýrði frá á sinum tima var leigu-
samningur gerður milli Oliumalar hf. og Vega-
gerðar Rikisins hf. Þessi samningur var gerður
18. júni og gildir til októberloka 1980.
Nú hefur Vegagerðin endurleigt stöðvarnar til
þriggja fyrirtækja sem eru Hlaðbær, Miðfell og
Loftorka.
Aðsögn Jóns Rögnvaldssonar
yfirverkfræðings njá áætlunar-
deild Vegagerðarinnar, var
samningur undirritaður mið-
vikudaginn 25. mai.
Verkefnaskipting fyrir-
tækjanna er sú að Miðfell hf.
mun starfrækja malbikunar-
stöð, sem ráðgert er að flytja til
tsafjarðar — en að sögn Jóns
var gert ráð fyrir þessum flutn-
ingum i samningunum við Oliu-
möl og breyta þeir i engu
áætlunum um malbikun i öðrum
hlutum landsins.
Oliumalarstöðvarnar tvær
eru leigðar sameiginlega til fyr-
irtækjanna án sérstakrar
verkaskiptingar.
„Þessum tækjum hefur
ekkert verið haldið við frá
siðustu vertið og aðeins ein stöð
af þremur er i nothæfu ástandi.
Hún stendur suður við Rauða- ■
mel við Gindavikurveg” sagði ■
Leifur Hannesson hjá Miðfelli I
hf. er Visir leitaði til hans um ■
það hvenær búast mætti við að ■
framleiðsla hefðist.
„Stöðin, sem á að fara til I
Isafjarðar verður liklega farin
að framleiða i ágústmánuði en |
þriðja stöðin er talsvert illa far- _
in — en ætli hún fái ekki I
skemmri skirn um miðjan júli” .
sagði Leifur Hannesson.
■ ■■■■■ wm~m J