Vísir - 01.07.1980, Side 3

Vísir - 01.07.1980, Side 3
VlSIR Þrifijudagur 1. júli 1980. Annar járnrusiahaugurinn á Sigiufiröi. Enginn vissi aö þeir væru veösettir fyrir um 25 milljónir. Visismynd Kristján Möller. Siglfirðingar geta ekki fiariægt tvo ruslahauga úr bænum: HAUGARHIR METNIR Í 25 MILLJðNIR KRÖNAI 10-12 fíiar. 2 ijon og 1 sKógarbjörn verða flutl inn: „Ráöuneyt- iö mun sýna málinu fullan skilning” „Formleg umsókn hefur ekki borist enn, en viöræöur og bréfa- skriftir hafa fariö fram og ráöu- neytiö ákvaö aö sýna þessu máli fullan skilning, kannski sérstak- lega vegna þess aö hér er um ræöa dýr sem lltiö eöa ekkert gætu smitaö út frá sér þar sem þessar tegundir eru ekki til á Islandi,” sagöi Ragnheiöur Arna- dóttir i landbúnaöarráöuneytinu i morgun. Eins og fram hefur komið i Visi hafa umboösaöilar kvikmyndar- innar „Leitin aö eldinum” óskaö eftir þvi aö fá aö flytja hingað til lands ýmis dýr til aö nota viö tök- una og er nú komið fram að um er aö ræöa 10-12 fila, tvö ljón og einn skógarbjörn. Ragnheiður sagði aö ráöuneytiö myndi setja mjög ströng skilyröi fyrir innflutningn- um og heföi yfirdýralæknir, Páll A. Pálsson, m.a. mælt meö þvi aö heilsufar þeirra yröi rannsakaö gaumgæfilega áöur en þau kæmu og aö sérstakur dýralæknir fylgd- ist meö þeim hér. — IJ Haugar tveir af járnrusli i eign Sindrastáls h.f. hafa lengi veriö bæjarbúum á Siglufiröi til mikils ama, en þeir standa miö- svæöis I bænum og þykja heldur til lýta. Bæjarstjórinn á Siglu- firöi Ingimundur Einarsson hef- ur beöiö Sindrastál um aö fjar- lægja haugana en fyrirtækiö tel- ur sér þaö ekki fært þvi þeir eru metnir fyrir náiægt 25 milijónir króna'. Aö sögn Ingimundar fara þessir haugar óskaplga i taug- arnar á Siglfiröingum, þvi þeir standa á viökvæmum staö i hjarta bæjarins. Þvi heföi hann veðiö forráöamenn Sindrastáls um aö þeir yröu f jarlægðir en þá var þaö ekki hægt þvi sér heföi veriö sagt aö veö hvildu á haug- unum. Sagöi hann aö þetta heföi komiö flatt upp á heimamenn, en þeir heföu álitiö þetta verö- laust rusl. Vlsir haföi samband viö Geir Zoéga forstjóra Sindrastáls og sagöi hann að þarna væri um aö ræöa brotajárn sem unniö heföi veriö til útflutnings, en I sjálfu sér hvildu ekki á þvi nein veö. Væri næsta skref aö flytja þaö út en þaö heföi aö visu dregist úr hömlu. Gat hann ekki sagt til um þaö hvenær af þvi yröi aö járnhaugarnir yröu fluttir úr landi. — HR 3 PP islensk hljómpiötuútgáfa: Kostnaðurinn aukist gífurlega” „Astandiö er heldur slæmt” sagöi Ólafur Haraldsson hljóm- plötuútgefandi og forstjóri Fálk- ans f stuttu viðtali viö VIsi um samdráttinn i Islenskri hljóm- plötuútgáfu. Ólafur sagöi aö litiö hafi veriö gefiö út af islenskum hljóm- plötum i ár og þvi litil reynsla á þessu. Kostnaöur viö gerö og útgáfu hljómplatna hafi hins vegar aúkist svo glfurlega að nú þurfi aö selja um og yfir 3 þúsund eintök af hverri hljómplötu til þess aö Utgáfa borgi sig, en þaö þykir mjög góöa sala hér á landi þar sem markaðurinn er frekar litill. í viðtalinu kom einnig fram að almenningur miöar yfirleitt verð á innlendum hljómplötum út frá verði á erlendum plötum, en þær eru mun dýrari en þær innlendu. Beröust þvi Islenskir hljómplötu- útgefendur fyrir þvi aö fá lækkaöa tolla og vörugjald af er- lendum hljómplötum og þannig lækka veröiö á þeim. Þá um leiö myndi vænkast hagur Islensku hljómplötunnar. Iialska konan larln úi: Komst ðhindruð gegnum eftir- litskerfið hér „Þaö er um tvennt aö velja,” sagöi Karl Jóhannsson hjá út- lendingaeftirlitinu, þegar Visir spuröi hann hvort þaö væri ekki veikleiki i eftirlitinu aö útlending- ar geta gengiö hér inn og dvaliö hér þangað til þeip gefa sig fram án þess aö útlendingaeftirlitið hafi hugmynd um veru þeirra hér. „Annað er aö hafa eftirlitið full- komiö og láta fólk biöa klukku- stundum saman eftir afgreiöslu viö komuna til landsins, eöa nota almenna skynsemi og taka vissa áhættu, sem er ákaflega litil. 011 vesturlönd hafa komist aö einni og sömu niöurstööunni, aö fólki veröur ekki boöiö uppá hitt. Auk þess lætur ekki alvöru glæpamaö- ur gripa sig á þvi að hafa ekki alla papplra I lagi, þaö er of smátt atriöi, þvi vel fölsuö skilriki er auövelt aö fá keypt.” Konan frá Trieste, sem Visir sagöi frá aö heföi dvaliö hér i viku, eftir aö hún kom á óvart meö Islenskum feröahóp frá ltaliu, er nú farin til sins heima. sv Tjaldborgarfellitjaldið Kostar aðeins brot af því sem tjaldvagn kostar og er jafn auðve/t í uppsetningu og það sýnist PÓSTSENDUM Laugauegi 164-Reukiauil: »21901

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.