Vísir - 01.07.1980, Side 17

Vísir - 01.07.1980, Side 17
ÞriDjudagur 1. júli 1980. 17 S ÝNINGARBÍLL FRÁ UMBOÐINU verður til sýnis á eftirtöldum stöðum: KIRKJUBÆJARKLAUSTRI miðvikudaginn 2. jú/i frá k/. 14-15 við Kaupfélagið HOFN I HORNAFIRÐI fimmtudaginn 3. jú/í kl. 9-10 við Kaupfélagið Tilkynning til kennara og áhugamanna um leikhús: Enska kennsluleikhúsiö „The English Teaching Theater" heldur sýningu í Tjarnar- bæ i kvöld/ þriðjudag 1. júli, kl. 20.00. Á efnisskrá er röð stuttra leikatriða sem sýna hvernig nýta má leikræna tjáningu í kennslu. Allir áhugamenn eru hvattir til að notfæra sér þetta einstæða tækifæri. ISLENSKIR TUNGUAAALAKENNARAR Tilkynning til félaga í Félagi íslenskra bifreiðaeigenda á svæði 1, höfuðborgarsvæði Fulltrúakjörsfundur til fulltrúaráðs F.I.B. verður haldinn 9. júlí n.k. kl. 20.30 i Bláa sal Hótel Sögu. Efni fundarins er kosning fulltrúa og vara- fulltrúa til fulltrúaráðsþings. Félag isl. bifreiðaeigenda Auðbrekku 44-46 Kópavogi Sími 45999 Sími 16444 Villimenn á hjólum H0T STEEL BETWEEN THEIBIEGS... THE WILDEST BUNGH 0F THEíO's/ ROARiNG THROUGHTHE STREETS ÖN CHÖPPEB OOWN HOGSi Thej sieai W33»i' . oitutHhemioUii'rfc .seSítsrm or,!l« blTct BRUCE 0£RN CHRIS R08INSÖN MUOOY BATTERSON covo» Hrottaleg og spennandi lit- mynd. Aöalhlutverk: Bruce Dern íslenskur texti Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnum aöeins i fáeina daga þrjár úrvals hasarmyndir fyrir unga fólkiö Þegar þolinmæðina þrýtur Myndin um hægláta mann- inn, sem tók lögin i sinar hendur, þegar allt annaö þraut. Aöalhlutverk BO SVENSON. Sýnd kl. 9. Með djöfulinn á hæl- unum Mótorhjóla- og feröabila- hasarinn meö PETER FONDA þar sem hann og vinir hans eru á slfelldum flótta undan djöfladýrkend- um. Sýnd kl. 7. Paradisaróvætturinn Sýnum þessa geysivinsælu rokkmynd meö PAUL WILLIAMS, vegna fjölda áskorana frá ungu fólki. Sýnd kl. 5. LAUGARAS B I O Simi32075 Kvikmynd um Isl. fjölskyldu Igleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson.Hólm- frlöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 12 ára Bóf inn með bláu augun Þrælgóöur vestri meö Terence Hill Sýnd kl. 11. ’ SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 {UtragalMnkahMnu MmtMl I Kópnvogl) Blazing Magnum Ný amerisk þrumuspenn- andi bfla- og sakamálamynd I sérflokki, æsilegasti kapp- akstur sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og siöar. Mynd sem heldur þér I heljargreip- um. Blazing Magnum er ein sterkasta bfla- og sakamála- mynd sem gerö hefur veriö. Isl. texti. Leikarar: Stuart Witman, John Saxon, Martin Landau Sýnd kl. 5-7-9-11 Bönnuö innan 16 ára. Sími 11384 „óscars-verðlauna- myndin": THE GOODBYE GIRL \ “ONEOFTHE BEST PICTURES OFTHEYEAR.” TIME MAGAZINE NeitmSúitoni Bráöskemmtileg og leiftr- andi fjörug, ný, bandarisk gamanmynd, gerö eftir handriti NEIL SIMON, vinsælasta leikritaskálds Bandarlkjanna. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (fékk „Oscarinn” fyrir leik sinn) MARSHA MASON. Blaöaummæli: „Ljómandi skemmtileg. — Oskaplega spaugileg. Daily Mail. „...yndislegur gamanleikur. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlátur”. Evening Standard. Isi. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö California suite tslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerlsk stórmynd I litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.meö úrvalsleikurum I hverju hlutverki. Maggie Smith fékk Óskars- verölaun fyrir leik sinn i myndinni. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine, Maggie Smith Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Síðustu sýningar TÓNABÍÓ Simi 31182 óskarsverðlauna- myndin: Heimkoman (Coming Home) Coming Home ’ aJEROME HELLMAN eroducwn JaneFbnda JonVoight BruceDern "ComingHome” to-*»»WMIX)SALT.MROBERrCJONES sw,»NANCYDOWD HASKELL WEXLER «->.«»««» BRUCE GILBERT g f™»«wJER0mehellman d™.«»halashby UmtsdArtn Heimkoman hlaut Óskars- verölaun fyrir: BestaTeikara: John Voight Bestu leikkonu: Jane Fonda Besta frumsamiö handrit Tónlist flutt af: Rolling Stones, Simon and Gar- funkel, o.fl. Mynd sem lýsir lifi fórnarlamba Vietnam- striðsins eftir heimkomuna til Bandarikjanna. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími50249 Vaskir lögreglumenn Bráöfjörug og hlægileg ný Trinitymynd I litum. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence Hill Sýnd kl. 9 Kvikmynd um isl. fjölskyldu, i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. SJnd kl. 5J og 9 Bönnuö innan 12 ára a ooo — iolur A- Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snargeggjaöa leikhúsmenn, meö ZERO MOSTEL og » GENE WILDER: Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ------salur IB>---- Allt í grænum sjó (Afram aðmiráll) •^jdv a sh'pload CARRYON Sprenghlægileg og tjorug gamanmynd i ekta „Carry on” stil Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 i----— salur' Slóð drekans Æsispennandi Panavision litmynd, meö BRUCE LEE. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10-9.10 og 11.10 Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10 Percy bjargar mann- kyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 $ÆM8íP Ný islensk kvikmynd i létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: And- rís Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 9. Miðaverö 1800 kr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.