Vísir - 01.07.1980, Blaðsíða 19
vtsm
ÞriDjudagur 1. júli 1980.
19
)
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga ki. 9-22
Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. 18-22
Einkamál
Einmana ungur piitur
24 ára, óskar eftir sambandi viö
konu 25-30 ára, hefur ibúö og bil til
umráða. Tilboö merkt „Einka-
mál 36260” sendist blaöinu.
Þjónusta
Vöruflutningar
Reykjavik — Sauöárkrókur.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg.
Simi 84600 Bjarni Haraldsson.
Tökum aö okkur hellulagnir,
kanthleöslur, setjum upp og lög-
um giröingar o.fl. Uppl. i sima
27535 eftir kl. 19.
Traktorsgrafa til leigu
i smærri og stærri verk. Dag- og
kvöldþjónusta. Jónas Guömunds-
son simi 34846.
Sjónvarpseigendur athugiö:
Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomift mynd
næst aöeins með samhæfingu loft-
nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn
tryggja aö svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar óskarsson og sfmi
30225 Magnús Guömundsson.
Áilir bilar hækka
nema ryökláfar, þeir ryöga og
.ryöblettir hafa þann eiginleika að
stækka og dýpka meö hverjum
mánuði. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eða fá föst verðtil-
boð. Komið i Brautarholt 24 eöa
hringið i sima 19360 (á kvöldin i
síma 12667) Bilaaðstoð hf.
Garðyrkja
Garöeigendur athugiö.
Tek aö mér flest venjuleg garö-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
;á lóöum, málun á giröingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beðum o.fl. Útvega einnig hús-
dýraáburð og tilbúinn áburð. Geri
tilboö, ef óskaö er , sanngjarnt
verö. Guömundur, simi 37047.
Geymiö auglýsinguna.
Safnarinn
íslensk frimerki
og erlend stimpluö og óstimpluö
— allt keypt hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37,
Sími 84424.
Tílkynningar
Stílbaösstofan Ströndin.
Höfum opnaö stofu i verslunar-
miöstööinni Nóatúni 17 meö bel-
O-sol sólbekknum. Komiö og
reyniö gæöin, losniö viö vööva-
streitu og fáiö brúnan lit. Uppl. og
pantanir i slma 21116.
Atvinnaiboói
Vantar þig vinnu?
Þvl þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
^deild, Siðumúla 8, simi 8661Ly
Saumaskapur.
Stúlka vön saumaskap (helst
overlocksaum) óskast strax.
Uppl. á saumastofunni Brautar-
holti 22, 3ju hæö. Inngangur frá
Nóatúni.
13 ára piltur óskar eftir
dvöl I sveit eöa einhverri vinnu I
sumar. Uppl.lslma 23712 eftir kl.
18.30.
(Húsnæóiiboði
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulean kostnað viö
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 8661L_______________ ^
Skrifstofuhúsnæöi,
tvö samliggjandi herbergi til
leigu I Austurstræti 7 (ca. 35
ferm). Uppl. I sima 86044.
Húsnædi óskast
Hver vill leigja
mæögum meö dreng i gagnfræöa-
skóla, 3ja herbergja kjallaraibúö
eða jaröhæö? Einhver fyrirfram-
greiösla. Erum á götunni. Simi
83572.
Húsnæöi óskast
fyrir 49 ára reglusaman mann.
Uppl. i sima 21083.
Ungt par frá Akureyri
óskar eftir litilli ibúö, helst nálægt
Háskólanum. Upplýsingar i sima
96-22828 á kvöldin.
Tvær tvitugar
stúlkur utan af landi óska eftir 2ja
til 3ja herb. ibúö frá og með 1.
sept. Erum báðar i fastri vinnu i
Reykjavik. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Meömæli og ein-
hver fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. i sima 24219 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Óska eftir
3ja til 4ra herb. ibúö I Reykjavik
frá 1. sept. Skipti á 4ra herb. ibúö
á Akranesi möguleiki. Uppl. i
sima 93-2432 milli kl. 8 og 10 á
kvöldin.
í Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 )
Bílasalan
Höfdatúni 10
S.18881& 18870
Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauöur.
Verö: tilboö.
Chevrolet Malibu árg. ’72, ekinn 62
þ.km. Góö dekk, gott lakk. 8 cyl., 350
cup, sjálfskiptur I gólfi. Verö 3,3—3,5.
Toyota Pick-up, árg. ’74. Litur hvltur, ,
verö 2,6
Austin Mini árg. ’76 Litur orange
Verö: tilboö.
Vantar japanska nýlega bila á sölu-
skrá og flestar aðrar gerðir.
_ ““ 1 ISSiíS.'á 1 opÉl JCfíÉVROLET 1 |TRUCKS |
Pontiac Grand Prix ’78 10.700
Opel Record 4d. L '77 4.950
Opel Kadett ’76 3.000
Oldsmobil Cutlass diesel ’79 10.300
Oldsm. diesel Delta '79 10.000
Ch. Malibu Classic ’78 7.700
Ford Maverick, sjálfsk. ’76 4.900
VW sendif.bifr. '72 1.950
M.Benz 220D vökvast. ’77 9.500
Dodge Aspen SE sjálfsk. ’78 7.700
Ch. Citation 4 cyl sj.sk. ’80 8.300
Ch. Blaser Cheyenne ’76 7.800
Volvo 142 S ’69 2.000
Ch. Malibu 2ja dyra ’78 8.000
Ch. Caprice Classic ’78 9.000
Toyota Cressida station ’78 6.000
Lada Topas ’77 2.800
M.Benz 300 D sjálfsk. '11 10.500
Honda Accord sjálfsk. '18 6.200
Buick Century 2ja. d. V6 '11 8.000
Datsun 200L '18 5.500
Buick Regal coupé '19 11.000
Ch. Chevette sjáifsk. '80 7.800
Wauxhall Viva '12 750
Opel Cadett '10 500
Honda Civic '16 3.500
Volvo 244 sjálfsk. '18 7.300
Oldsmobil Delta Royal
disel '18 8.000
Ch. Nova Concours coupé '16 5.600
Opel Rekord 4d.L '18 6.500
Pontiac Le Mans '11 2.500
Buick Le Sabre, 2ja.d. '11 8.500
AMC Concord •18 5.300
Ch. Malibu 6 cyl. beinsk. '19 7.300
Ch. Nova Concours 2d '18 7.500
Scoutll 6 cyl beinsk. '13 3.300
Ch. Blazer Cheyenne '16 7.000
Wauxhall Viva, delux '15 1.650
Scout II 6 cyl, vökvast. '14, 4.100
Chevette Hatchb. sk. br. '11 3.500
Subaru 4x4 '11 3.800
Toyota Corolla coupe ■ . C ’74 ... . 2.600
öamDana ^ Véladeild S LRMÚLA 3 SÍMI 38900
Hjón meö ársgamalt barn
óska eftir 2ja til 4ra herb. Ibúö frá
1. ágúst I 1 1/2 ár. Uppl. I sima
75406.
1—2 herb. óskast á leigu
undir fatalager. Þyrti helst aö
vera meö sérinngangi og æskileg-
asti staöur er miöbærinn (þó ekki
skilyröi). Nánari uppl. I simum
31894 og 53758.
Einstaklingslbúö.
Gott herbergi eöa einstaklings-
ibúö tískast fyrir reglusaman og
rólegan eldri mann sem er mikiö
fjarverandi. Vinsamlegast hring-
iö I síma 85308.
Ökukennsla
QJEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN-
ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR :
Hefur þú gleymt aö endurnýja
ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband viö mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu aö aöal-
starfi. Uppl. I simum 19896. 21772
og 40555.
Læriö aö aka
bifreið á skjótan og öruggan hátt.
Kenni á Toyota Crown árg. ’80.
Siguröur Þormar, simi 45122.
ökukennarafélag tslands
auglýsir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Gisli Arnkelsson s. 13131
Allegro árg. ’78
Guðmundur Bogason s. 76722
Cortina
Guömundur Þorsteinsson s. 42020
Galant árg. ’79
Gunnar Jónsson s. 40694
Volvo 244 DL árg. ’80
Gunnar Sigurösson s. 77686
Toyota Cressida árg. ’78
Ivar Bjarnason s. 22521
VW Golf
Jón Jónsson s. 33481
Datsun 180 B árg. ’78
Július Halldórsson s. 32954
Galant árg. ’79
Lúövik Eiösson s. 72974, 14464
Mazda 626 árg. ’79
Magnds Helgason s. 66660
Audi 100 GL ’79, bifhjólakennsla
Þórir S. Hersveinsson s. 19893,
33847
Ford Fairmont árg. ’78
Ævar Friöriksson s. 72493
Passat
Geir Jón Asgeirsson s. 53783
Mazda 626 árg. ’80
ökukennsla — Æfingatlmar —
hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd I ökuskfrteini
ef þess eí óskaö. Engir lámarks-
timarog nemendur greiöa aöeins
fyrir tekna tima. Jóhann G.
Guöjónsson, simar 38265, 21098 og
17384.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöirl
nemandi aöeins tekna tima. öku-l
skóli ef óskaö er. ökukennsla-
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
------------:------
ökukennsla.
Getnú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á Mazda 626, öll prófgögn
og ökusktíli ef óskaö er. Eirikur
Beck, simi 44914.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyotu árg. ’78. Nýir
nemendur geta byrjaö strax,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö
er. Engir skildutlmar, nemendur
greiða aöeins tekna tíma. Friörik
A. Þorsteinsson sómi 86109.
ökukennsla — Æfingartlmar.
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýjir nemendur geta byrjaö
strax, og greiöa aöeins tekna
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Símar 27716 og 85224. öku-
skóli Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 626 hardtop árg.
’79, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskað. Hallfriöur Stefánsdóttir,
simi 81349.
ökukennsla-æfingatlmav ,
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fulikominn ökuskóli. Vandiö vaL
iþ:'Jóel B. Jacobsson ökukennári.
Stmar 30841 og<l4449.
ökukennsla — Æfingatlmar. ’ > ’
Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
-útvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags ts-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
.27471.
tBilavióskipti
Til sölu
Land Rover diesel árg. ’72 meö
mæli, góöur bill. Uppl. i sima
34411 e. kl. 19.
Opel Record árg. ’71,
til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 34410.
óska eftir húsbil
áleigui4daga. Uppl. i sima 51489
eftir kl. 15 á daginn.
Bilapartasalan
Höföatúni lð
Höfum varahluti I:
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M.Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opiö.virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
BHapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397.
Mazda 929, árg. ’74,
til sölu, allur ný tekinn I gegn. Bill
i sérflokki. Uppl. i sima 99-3216,
allan daginn.
Austin Mini
árg. ’74 til sölu I þokkalegu standi.
Uppl. i sima 31434 e. kl. 19.
Er aö byggja,
vantar peninga. Til sölu er Volvo
station 245 GL, árg. ’80, sjálf-
skiptur, powerstýri, ekinn 3 þús.
km. Get tekiö ódýran sendibil eöa
pallbil uppi. Uppl. i slma 29444
eöa 22682.
HÓTEL BCJÐIR
Snæfellsnesi
Nýjiraöstandendur
Hótel Búöa, Snæfellsnesi,
bjóða sumargesti velkomna!
Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50
manns í eins-, tveggja- og þriggja
manna herbergjum.
í matsal er boðið upp á úrvals veitingar-
s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði,
sérbökuð brauð og kökur— og að sjálf-
sögðu rjúkandi, gott kaffi.
„Maturinn hjá þeim er alveg frábær!“
(S. Gialadóttlr, gestur aö Hótel Búöum)
Möguleikar til útivistará Búðum eru
hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð
náttúrufegurð allt um kring. Búða-
hraunið — fallega gróin ævintýraveröld;
Lísuhólalaugin — rómuð heilsulind;
hvítir sandar við opiö haf, og síðast en
ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg
upplifun að ganga á jökulinn.
Upplýsingar í síma um Furubrekku