Vísir - 01.07.1980, Page 20
VISLR Þri&judagur 1. júli 1980.
(Smáauglýsingar
20
sími 86611 )
Bilayjóskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn,
Siöumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maður
notaðan bil?
Leiðbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuðum bil, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siöumúla 8, ritstjórn
Visis, Siðúmúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
V2-4- 7 J
Til sölu TOYOTA CORONA
árg. 1967, gott útlit, skoðaður ’80,
uppl. i sima 72072.
Mig vantar húdd, grill
ogframstuöara á Chevrolet Nova
’72. Uppl. I sima 37586.
Bíla- og vélasalan AS auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
n.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan ÁS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
BILA OG VÉLASALAN AS
HöFÐATÚNI 2, simi 2-48-60
Bila og vélasalan As auglýsir
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala ’71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station ’70
Opel diesel ’75
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P ’73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397
Sendiferðabflar I úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiða á söluskrá.
Til sölu Lada 1200
árg. ’75. Einnig gamall frysti-
skápur. Uppl. I sima 42067.
Til sölu Dodge 100 Van
sendibifreið árg. 1971. Talstöð og
mælir getur fylgt. Uppl. I sima
72262.
Til sölu
Vauxhall Viva, árg. ’74, góður
bfll, gott verð. Uppl. i sima 36443.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, banka og lög-
manna fer fram opinbert uppboð á neðangreindu lausafé
og hefst það i dómsal borgarfógetaembættisins að Skóla-
vörðustig 11 þriöjudag 8. júli 1980 kl. 10.30 og veröur fram-
haldið þar sem lausaféð er, sem selja skal.
Prjónavél talin eign AIis h.f., 2 stk, setjaravélar taldar
eign Borgarprents s.f., leirbrennsluofn talinn eign Eld-
stóar h.f., hjólasög talin eign Eiriks G. Gislasonar, band-
sög, rafsuðuvél, loftpressa, hjólsög og hitaskápur talið
eign Fagplasts h.f., kvikmyndasýningarvél talin eign
Hafnarbiós h.f., kópiu- og prentvél taldar eign Hilmis h.f.,
peningaskápur, 15 veitingaborð og 60 stóiar talið eign
Hressingarskálans h.f., auglýsingaskilti, skjalaskápur, 2
skrifborð og 6 stólar talið eign Hús og Eignir s.f., stór pen-
ingaskápur, taiinn eign Guðmundar Jóhannssonar, prent-
vél, talin eign Ingólfsprents h.f., loftpressukerfi talið eign
Jóns Þ. Waiterssonar o.fl., 3 höggpressur, taldar eign
Lamaiðjunnar h.f., 4 vinnuskúrar og stálvinnslupallur,
talið eign Njörva h.f, pappirsskurðarhnifur talinn eign
Offsettækni h.f., Bendix þurrhreinsari, talinn eign Petter
A. Tafjord, kantlimingarvél, talin eign S.S. Innréttinga
s.f., prentvél, talin eign Prentsm. Árna Valdimarssonar,
prjónavélar eign Prjónast. Malin h.f., punktsuðuvél, eign
Runtal Ofna h.f., járnrennibekkur eign Vélsm. Guðjóns
Ólafssonar, trésmiðaverkfæri, eign Trésm. I.Defenso sef.,
spánskur rennibekkur eign Véiaverkst. J. Hinrikssonar
h.f., roðfiettingarvél eign Þórvers h.f.
Greiðsla við hamarshögg
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðsins
1979 á eigninni Reykjavegur 53, Mosfellshreppi, þingl.
eign Sigurðar Frimannssonar fer fram eftir kröfu Inga
Ingimundarsonar, hrl., og Brynjólfs Kjartanssonar, hrl.,
á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júli 1980 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á eigninni Arnartangi 17, Mosfellshreppi,
þingl. eign Kristbjörns Arnasonar, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 4.7. 1980, kl. 16.00.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Einstakur Ford Bronco
tilsöiu. Arg. 1974, Nýklæddur, ný-
lega sprautaður, ný 11” dekk,
nýjar 8” felgur, sérstaklega
hljóðeinangraður. 1 topp ásig-
komulagi, ekinn 77 þús. Uppl. i
sima 91-71160 eftir kl. 8.
Láttudrauminn
rætast. Tii sölu Mercedes Benz
250L. árg. 1970. Billinn er fallegur
og með öllum hugsanlegum auka-
búnaði og allur ný yfirfarin hjá
Ræsi (nótur). Verð 3,5-3,8 millj.
Uppl. i sima 23655.
Talstöð—Ford sendibill.
Til sölu Lafayette. Micro-66 tal-
stöð ásamt spennubreyti og
stöng. Einnig Ford Econiine
custom 1972 sendiferðabill, lengri
gerð. Þarfnast lagfæingar.
Vertilboð . Uppl. i sima 71280 eftir
ki. 5.
Saab 99L árg ’74
til sölu. Uppl. I sima 53182.
Til sölu Ford Econoline
árg. ’78, með gluggum, 6 cyl,
sjá lfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, sterioútvarp. Uppl. i
sima 53169.
Bilaleiga
Leigjum út nýja blla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bílaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja blla: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihats.iL—
VW 1200 — VW station. Simi
■37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
Tjöld
Hústjald til sölu
á góðu verði, aðeins notað þrisvar
i fyrrasumar. Uppl. i sima 41899 á
kvöldin.
Sumardvöl
Get tckið tvo 9 ára drengi
I sveit 11 1/2 mánuð. Uppl. I sima
16216 eftir kl. 6.
Veröbréffasala
J’jármögnun:
Kaupi vöruvixla.
Kaupivixlagefna út á kaupsamn-
inga um Ibtlöir og vixla sem biða
eftir húsnæðismálaláni. Fast-
eignatryggða bilavixla. Innlausn
á vörupartium upp á hlut.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og
simanúmer inn á afgreiðslu
blaðsins i pósti merkt — Fjár-
mögnun — nr. 35897.
dŒnaríregnir rninningarspjöld
Sigurborg
Árnadóttir.
Haraldur Krist-
jánsson.
Guðrún
dóttir.
Jóns-
Haraldur Kristjánsson skipstjóri
lést 23. júni s.l. Hann fæddist 1.
april 19051 Miklaholtsseli i Mikla-
holtshreppi. Foreldrar hans voru
Elfn Jónsdóttir og Kristján
Þórðarson. Haraldur byrjaði
snemma að stunda sjómennsku
og nitján ára lauk hann skip-
stjóraprófi hinu minna og sam-
timis vélstjóraprófi. Sigldi hann
sem skipstjóri I um 30 ár. Siðustu
árin rak Haraldur fyrirtæki sitt
Siólastöðina. Hann kvæntist árið
1933 Ragnheiði Erlendsdóttur
en hún lést árið 1977. Ragnheiður
var ekkja og átti tvo syni er
Haraldur gekk i fööurstaö. Þau
eignuðust fjögur börn.
Sigurbörg Arnadóttir frá Vogi
lést 23. júni s.l. Hún fæddist 31.
júli 1892 að Vogi á Mýrum.
Foreldrar hennar voru Rannveig
Helgadóttir og Arni Bjarnason.
Arið 1930 giftist Sigurborg
Magnúsi Jónssyni yfirvélstjóra
en hann lést árið 1965. Sigurborg
verður jarösungin frá Dómkirkj-
unni I dag.
Guðrún Jónsdóttir aö Hala lést 21.
júni s.l. Hún fæddist 28. júli 1894
að Hárlaugsstöðum I Holtum.
Foreldrar hennar voru Vilborg
Jónsdóttir og Jón Runólfsson. Ar-
ið 1927 giftist hún Karli Olafssyni
frá Ashóli i Holtum og eignuðust
þau fimm börn og bjuggu að Hala
i 43 ár. Guðrún verður jarðsungin
frá Kálfholtskirkju.
aímœli.
80 ára er I dag, 1. júll, frú Júliana
Kristjánsdóttir, Hringbraut 74,
Rvik. — Afmælisbarniö tekur á
móti gestum sinum að Siðumúla
11 eftir kl. 5 siðd. i dag.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélags Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
I Reykjavik:
Loftið Skólavörðustig 4,
Verzlunin Bella Laugaveg 99,
Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur
Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.I. Laufásvegi 1
kjallara,
Dýraspitaianum Viöidal.
1 Kópavogi: Bókabúðin Veda
Hamraborg 5,
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins,Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar Hafnarstræti 107,
I Vestmannaeyjum: Bókabúðin
Heiðarvegi 9,
Á Selfossi: Engjaveg 79.
Minningarkort Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Verslunin S. Kárasonar Njálsgötu
1, slmi 16700.
Holtablómið Langholtsv. 126,
simi 36711.
Rósin Glæsibæ simi 84820.
Bókabúðin Alfheimum 6, simi
37318.
Dögg Álfheimum, simi 33978.
Elin Kristjánsdóttir Alfheimum
35, simi 34095.
Guðriður Gisladóttir Sólheimum
8, slmi 33115.
Kristin Sölvadóttir Karfavogi 46,
simi 33651.
Áætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
2. mai til 30. júni verða 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siðustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júll til 31. ágúst verða 5
ferðir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiðsla Rvlk simar 16420
og 16050.
LukKudagar
29. júní 1513
Philips vekjaraklukk;
m/útvarpi
30. júní 419
Kodak Ektra 12 mynda
vél.
gengisskráning
Gengið á hádegi 30. júni.
Ferðí .aanna-
Kaup Sala gjaldeyrir. _
1 Bandarlkjadoliar 476.00 477.10 523.60 524.81
1 Sterlingspund 1124.30 1126.90 1236.73 1239.59
1 KanadadoIIar 414.00 415.00 455.40 456.50
100 Danskar krónur 8732.70 8752.90 9605.97 9628.19
100 Norskar krónur 9844.85 9867.65 10829.33 10854.42
100 Sænskar krónur 11476.80 11503.30 12624.48 12653.63
lOOFinnskmörk 13076.95 13107.15 14384.65 14417.87
100 Franskir frankar 11643.85 11670.75 12808.24 12837.83
100 Belg. frankar 1690.95 1694.85 1860.05 1864.34
lOOSviss. frankar 29391.80 29459.70 32330.98 32405.67
lOOGyllini 24688.20 24745.20 27157.02 27219.72
100 V. þýsk mörk 27076.20 27138.80 29783.82 29852.68
lOOLirur 56.72 56.86 62.39 62.55
100 Austurr.Sch. 3809.55 3818.35 4190.51 4200.19
lOOEscudos 974.45 976.65 1071.90 1074.32
lOOPesetar 679.05 680.65 746.96 748.72
100 Yen 218.40 218.90 240.24 240.79