Vísir - 01.07.1980, Side 22

Vísir - 01.07.1980, Side 22
vtsm t>ri6judagur 1. júli 1980. Halli og Laddi brugOu aö venju á glens, en þeir aOstoðuöu viömatseidina. Þorgeir Astvaldsson spilaöi nokkur létt iög og tóku gestir óspart undir. Líf og f jðr á Jónsmessu- hátíö í Valhðll Feröaskrifstofan tltsýn, Kiúhbur 25 og Hótel Valhöll gengust fyrir Jónsmessuhátiö á Jónsmessunni aö Hótel Val- höll á Þingvöllum. Hátiöin, sem var vel sótt, tókst meö afbrigöum vel og sannaöi jafnframt, aö skemmt- anir af þessu tagi eru kærkom- in tilbreyting frá skemmtana- lifi höfuöborgarinnar. Skemmtunin hófst meö grill- veislu i hinu nýja útigrilli, sem Ömar Hallsson, veitingastjóri, Hótel Valhallar hefur komiö upp þar. Eins og fyrri daginn brást ömari og kokkum hans ekki bogalistin, þvi maturinn var mjög góöur og ekki skemmdi þaö, aö gestir fengu aö hlusta á létta pianótónlist yfir matnum. Aö boröhaldinu loknu settist Þorgeir Astvalds- son viö pianóið og lek nokkra þekkta slagara' viö góöar undirtektir viðstaddra. Hátiö- inni lauk siöan með dansi og sá diskótekiö Taktur ásamt Þor- geiri Astvaldssyni um þá hliö mála. 1 framtiöinni er stefnt aö þvi að hafa fleiri slikar skemmtan- ir aö Þingvöllum og þá ekkert frekar i tengslum viö Jóns- messuna, t.d. er fyrirhugaö aö hafa hátiö i júli og enn aöra i ágúst. Enda kom 1 ljós, aö grundvöllur er fyrir hátiöum sem þessum og ef hinar, sem á eftirkoma heppnast eins vel og þessi, veröur reyndin örugg- lega sú, aö færri komast aö en vilja. -K.Þ. Ekki ber á ööru en lif og fjör hafi veriö á Jónsmessuhátiöinni. Nokkrir aöstandendur Jónsmessuhátiöarinnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.