Vísir - 04.07.1980, Qupperneq 7
vtsm
Föstudagur 4. júll 1980.
Þrír leikir á
dagskránni
Keppnin í 1. deild Islands-
mótsins I knattspyrnu hefst aftur
um helgina. >á leika Valur og
Keflavlk I Laugardal kl. 14 á
morgun, á sama tfma leika IBV
og FH i Vestmannaeyjum og á
Akranesi leika Skagamenn gegn
Breiöablik kl. 15.
Sepp Piontek landsliösþjálfari Dana t.v. og meö honum var staddur fyrirliöi grænlenska landsliösins Lars Olsvlg. Vlsism. Friöþjófur.
Sá sem stýrir græn-
lenska landsliðinu i
knattspyrnu i þriggja
landa keppninni hér á
landi nú i vikunni er
enginn annar en
V-Þjóðverjinn Sepp
Piontek. Hann er mjög
kunnur þjálfari i
heimalandi sinu, en tók
nýlega við störfum hjá
danska knattspyrnu-
sambandinu og sér
alveg um landsliðsmál-
in hjá Dönum.
Við hittum Piontek á
Hótel Esju i fyrradag
og ræddum við hann
um landsliðsmálin i
Z anmörku og um kynni
hans af islenskri knatt-
spyrnu og islenskum
leikmönnum meðal
annars.
„Islendingar eiga viö sama
vandamál aö etja og viö i Dan-
mörku, aö ná saman sinu sterk-
asta liöi fyrir landsleiki,, sagöi
Piontek. „>aö er erfitt aö ná
saman atvinnumönnum viös-
vegar aö úr Evrópu og oftast
tekst þaö ekki fyrr en tveimur
til þremur dögum fyrir leik og
kemurþaö aösjálfsögöuniður á
leik liösins ,menn ná ekki aö
þekkja nógu vel inn á hver
annan og þar afleiöandi veröur
útkoman ekki alltaf eins og
maöur vildi hafa hana.”
— Nú eiga Danir aö leika viö
Sovétmenn i Moskvu 13. júli,
hvernig leggst sá leikur i þig?
„Nokkuö vel, aö visu ætla ég
eingöngu aö nota leikmenn sem
leika I Danmörku en ég er bjart-
sýnn, I siöustu viku fórum viö I
æfingabúöir I suöur-Danmörku
og þá var sú nýbreytni viöhöfö
að leikmenn tóku meö sér eigin-
konur og börn og var dvaliö i
sumarbústööum og var þetta
mjög ánægjuleg ferö. >arna
gafst timi til aö kynnast og æfa
ýmislegt sem ekki haföi veriö
hægt áöur sökum timaskorts
t.d. hornspyrnur i aukaspyrnur
og aöra taktik. >arna komu 21
leikmaöur af 22 manna hópnum
sem ég haföi valiö aöeins einn
fékk ekki heimangengt.”
— Viö spuröum Sepp Piontek
þvi næst aö þvi hvort hann
þekkti eitthvaö til islensku at-
vinnumannana.
Pétur er góður
„Já ég hef haft spurnir af
nokkrum þeirra og reyndar hef'
ég séö Pétur Pétursson leika.
Ég sá hann leika meö Feyen-
oord þegar ég var i Hollandi aö
lita á Ivan Nielsen en hann leik-
ur með Pétri, Pétur er mjög
góöur leikmaður, hann er sæk-
inn, hefur góöa skallatækni og
ávallt á réttum staö og þegar
hann fór út til Hollands þá gekk
honum mjög vel aö aölagast aö-
stæöum og komast I liðiö. Minni
þjóöirnarl knattspyrnunni hafa
ekki sömu möguleika á aö koma
sinum mönnum á framfæri eins
og stóru þjóöirnar, en ég hef
fylgst meö samningsgerö Atla
Eövaldssonar og skrifaöi meira
aö segja grein i þýskt blaö um
gangsamningsmála hjá honum.
Einnig veit ég að markvöröur
ykkar hvaö heitir hann aftur,
Ólafsson er þaö ekki, leikur i
Sviþjóö, og einn leikmaöur enn
er I >ýskalandi (þar á hann viö
Janus Guðlaugsson innsk. blm.)
>á vissi hann einnig um As-
geir Sigurvinsson en haföi ekki
séöhannleika, „og einn enn,þaö
er tannlæknirinn , hvaö heitir
hann aftur, Elmar er þaö ekki,
ég man eftir þvi aö hann þurfti
aö hætta útaf meiöslum i hné, og
ég heyröi þaö að hann væri byrj-
aöur aö leika aftur á Akureyri’.'
Hvaö ertu meö langan
samning við danska knatt-
spyrnusambandiö?
„>etta er tveggja ára
samningur og er hann hálfnaöur,
þaö er allt óráöiö hvaö ég geri
eftir að hann er útrunninn, mað-
ur á eftir aö sjá hvernig útkom-
an verbur I þeim leikjum sem
eftir eru.
Gætiröuhugsað þér að taka aö
þér landsliösþjálfarastarf hérna
á Islandi?
Athuga islenskt tilboð
„Ég veit það ekki, en ef aö til-
boð kæmi mundi ég aö sjálf-
sögöu athuga þaö. Mér finnst of
snemmt aö tala um þetta núna,
það er ennþá eitt ár eftir af
samningi minum i Danmörku
og þetta er I fyrsta skipti sem
landsliösþjálfari er i fullu starfi
þar. Kemur þaö aðallega til af
þvi aö Carlsberg bjórverk-
smiöjurnar greiöa um 200 milj.
islenskra króna til danska
knattspyrnusambandsins og á
þaö aö fara i landsliðsmálin,
m.a. til aö þjálfarinn geti fariö
utan og skoöaö leikmenn sem
leika meö erlendum liöum, en
þaö eru 55 danir sem leika er-
lendis”.
Viö spuröum Sepp Piontek um
grænlenska liðiö.
„Ég veit jafnlitiö og þú um
þetta lið, þeir báöu mig aö aö-
stoöa sig og ég varö viö þvi, ég
veit aö þeir geta ekki leikiö
knattspyrnu nema 2-3 mánuöi á
ári og Lars Olsvig fyrirliði
þeirra sem kom meö mér frá
Danmörku sagði mér að þeir
æfðu daglega, og tvisvar á dag
þegar gott veður væri.
„>ab er slæmt aö geta ekki
haft neina æfingu fyrir leikinn
viö Færeyjar til aö sjá leik-
mennina.
Sumir hafa aldrei sést
>eir búa svo dreift á Græn-
landi aö erfitt hefur verið aö ná
þeim saman á æfingar og sumir
hafa ekki sést áöur.
Fyrir tveimur árum léku þeir
i Danmörku en hitinn gerði
þeim erfitt um vik en þeir búast
viö betri árangri hérna þvi þaö
er ekki eins heitt.
Tveir komast ekki vegna
peningaleysis, en þeir þurfa að
greiöa ferðina sjálfir, en Græn-
lendingar hafa átt tvo leikmenn
11. deildinni dönsku og hafa þeir
staðiö sig vel” sagöi Sepp Pion-
tek landsliðsþjálfari Dana aö
lokum.
röp-.
Viö vitum ekki hvort Guömundur Steinsson er svona hissa yfir vali
landsliösins eöa einhverju ööru.
ÁTTA NÝLIDUM
TEFLT FRAM!
- Gegn grænlendingum í kvöld á Húsavík
Hvorki fleiri eöa færri en 8
nýliöar eru I Islenska landsliös-
hópnum sem á ab mæta græn-
lenska landsliöinu á Húsavik i
kvöld, en val hópsins var tilkynnt
i gær.
>ab mótast auövitaö af þvi aö
leikmennirnir eru einungis valdir
úr þeim félögum sem eiga ekki
leik i 1. deildinni á morgun eöa
sunnudag, þaö er aö segja úr
Fram, Viking, >rótti og KR,
enginn er frá Val, Akranesi, Vest-
mannaeyjum, FH, Breiöablik eöa
Keflavik. Hópurinn litur þannig
út:
Diörik Ólafsson Viking
Stefán Jóhannsson KR
Þrjú golfmót
um helgina
>rjú „opin” golfmót fara fram
um þá helgi er fer f hönd, og eru
þau á Akureyri, Akranesi og I
Reykjavik.
Hjá Golfklúbbi Reykjavikur er
GR mótiö á dagskrá en þaö er eitt
mesta mót sem hér er haldiö.
Tveir og tveir leika saman og
telur betri bolti. Leiknar veröa 18
holur á morgun og aörar 18 á
sunnudag.
A Akureyri fer fram minn-
ingarmót um Ingimund Arnason.
>að er opiö mót, leiknar veröa 36
holur á morgun og sunnudag meb
og án forgjafar.
A Akranesi er opin kvenna-
keppni, Skagaprjónskeppnin.
Hún er 18 holu keppni meö og án
forgjafar og verður ræst út á milli
10 og 12 1 fyrramáliö.
Lárus Guðmundsson Viking
Hinrik >órhallsson Viking
Trausti Haraldsson Fram
Marteinn Geirsson Fram
Jón Pétursson Fram
Simon Kristjánsson Fram
Guömundur Steinsson Fram
Pétur Ormslev Fram
Agúst Hauksson >rótti
Jóhann Hreiöarss. >rótti
Páll Ólafsson >rótti
Ottó Guömundsson KR
Elias Guömundsson KR
>eir Stefán, Lárus, Simon,
Guömundur, Agúst, Jóhann Páll
og Elias eru allir nýliöar.
Ekki er ástæöa til aö fjalla um
þetta val hér, Landsliösnefnd eru
settar þannig skoröur viö val sitt
aö hér er nánast ekki um neitt
landslið aö ræöa nema aö nafninu
til.
gk —
„Sömu vandamál
og í DanmöPKu”
- Segor sepp Piontek pjálfari danska landsiiösins og
stjórnandi grænlenska landsliðsins í einkaviðiali við vrsi