Vísir - 04.07.1980, Side 8

Vísir - 04.07.1980, Side 8
8 VÍSIR Föstudagur 4. júH 1980. Útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davló Guömundsson. " Ritstjórar: Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. 'Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Krlstln Þorstelnsdðttir, Magdalena Schram, Póll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaöamaður á Akureyri: Glsll Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstjónsson, Kjartan L. Pólsson. Ljósmyndirj Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14simi 8óóll 7 línur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8 slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Askriftargjald er kr.SOOO á mánuöi innanlands og verö I lausasölu 250 krónur ein- takið. Vlsirer prentaöur I Blaöaprenti h.f. Slöumúla 14. HVERS EIGfl FLUGLEIÐIR Afi GJALDA? Ekki er ein báran stök, þegar Flugleiöir eru annarsvegar. t einni og sömu vikunni, tek- ur rikisstjórnin upp á þvi, aö skipa kommisara til aö hafa pólitfskt eftirlit meö fyrirtœk- inu, og flugmenn sjá ástœöu til aö auka enn á erfiöieikana meö þvi aö hefja skæruhern- aö gagnvart sinni eigin lifsafkomu. A undanförnum misserum hafa menn fylgst með síversn- andi afkomu Flugleiða með vax- andi áhyggjum. Samdráttur I flugi, uppsagnir hjá starfsmönn- um, gíf urlegt rekstrartap og inn- byrðis sundurlyndi eru daglegar fréttir og engum gleðiefni, nema þá þeim sem vilja einkaframtak- ið feigt. Það er vitaskuld óhjákvæmileg skylda fjölmiðla að greina frá gangi mála hjá þessu stóra fyrir- tæki, en sú skylda er hvorki létt né Ijúf. Það er ekki uppörvandi að fylgjast með undanhaldi svo myndarlegs fyrirtækis og horfa upp á, hvernig vandamálin hrannast upp. Flugleiðir hafa haldið uppi blómlegum og öflugum atvinnu- rekstri, sem fleiri en eigendurnir hafa notið góðs af. Þúsundir ís- lendinga byggja afkomu sína á starfsemi Flugleiða og umsvif þess hafa af lað landi og þjóð við- urkenningar víða um heim. Hitt er með öllu óskiljanlegt, hvað rekur rikisstjórn fslands til þess að skipa kommissara til að hafa pólitlskt eftirlit með rekstri Flugleiða. Haft er fyrir satt að forráðamenn fyrirtækisins hafi fyrst lesið það I Þjóðviljanum, að starfsmaður Alþýðubandalags- ins hafi fengið sérstakt umboð hæstvirtrar ríkisstjórnar til að vera með nefið ofan I þessu einkafyrirtæki. Enginn veit til þess að hann hafi nokkru sinni nálægt fyrir- tækjarekstri komið eða hafi minnstu þekkingu á flugmálum. Hverskonar skrípaleikur er þetta? Og hverskonar geðleysi hrjáir sjálfstæðismennina I ríkis- stjórninni, að misbjóða stærsta einkafyrirtæki landsins með þessum hætti? Hvers á það að gjalda? Ríkisvaldið hefur átt fulltrúa I stjórn Flugleiða, og sérstakur kommisarar, sem nú eru settir til höf uðsstjórn félagsins, er ekkert annaðen pólitlsktsjónarspil, sem er þeim til athlægis, sem að þvl standa. öllum er Ijóst að erfiðleikar Flugleiða stafa af hækkandi olíu- verði, minnkandi ferðamanna- straumi og harðnandi sam- keppni. Nóg er því samt, þótt sjálfskaparvftin bætist ekki við. Þau eru verst. Á sfðustu stundu hafa flug- mannafélögin frestað að gera al- vöru úr þeim hótunum sínum að stöðva flugferðir, en sú vinnu- stöðvun hefði valdið tugmilljón króna tjóni, og af hótuninni einni hefur raunar nú þegar hlotist ómældur skaði. Hér verður ekki tekin afstaða til krafna flugmanna, en hins- vegar dregið I ef a að þær séu svo alvarlegs eðlis að þær réttlæti að flugmenn grafi sér og fyrirtæk- inu sína eigin gröf . Þessir atburðir minna raunará þá staðreynd, hversu verkföll og vinnustöðvanir af þessu tagi eru úrelt og skaðleg vopn, sem eiga aðeins rétt á sér, ef um er að ræða allsherjarátök þar sem meginmál og lífshagsmunir eru I húfi. Vinnulöggjöf á sér litla stoð I siðaðra manna þjóðfélagi þegar örfáir hálaunamenn geta að geð- þótta valdið tugmilljónatjóni gagnvart fyrirtækjum sem hanga á bláþræði, og berjast fyr- ir líf i sínu. Það er ekki von að vel fari. Heimlr Hannesson ráðlnn forstjórl Lagmetis Heimir Hannesson mun fyrst um sinn gegna framkvæmda- stjórn hjá Sölustofnun lagmetis- ins. Tekur hann viö af Gylfa Þór Magnússyni, sem sagöi upp störf- um. Heimir hefur undanfarna mán- uöi gegnt stjórnarformennsku viö stofnunina fyrir Lárus Jónsson, alþingismann, sem fékk leyfi frá þeim störfum yfir þingannir. Lár- us hefur nú tekiö viö stjórnarfor- mennsku á ný. Samkvæmt heim- ildum Visis þáöi Heimir full framkvæmdastjóralaun fyrir stjórnarformennskuna, en slikt haföi ekki þekkst áöur hjá stofn- uninni. Heimir Hannesson. Gylfi Þór sagöi upp störfum meö eölilegum fyrirvara, en dregist hefur aö ráöa fram- kvæmdastjóra i hans staö. Þvi var Heimir ráöinn „fyrst um sinn”, þar til framtlöarskipan framkvæmdastjórnar stofnunar- innar hefur veriö ákveöin. — G.S. MYND 8___________^__________________ Breyting ó dánartíðni vegna umferöarslysa á 100/000 íbúa á Noröurlöndunum á milli áranna 19?3 og 1977. Myndin sýnir aö dánartiönl l umferöarslysum eykst á islandl, en minnkar á öllum hinum Noröurlöndunum. Umferöarslysum fjölgar á íslandl - en fækkar á hinum Noröurlöndunum - eftir 1 nýútkomnum bæklingi, sem nefnist Umferöarslys og örygg- isbelti, kemur fram aö á sama tíma og umferöarslysum fækkar hjá hinum Noröurlönd- unum, fjölgar þeim á lslandi. Bæklingur þessi er tekinn saman af ólafi ólafssyni, land- lækniog Hauki Ólafssyni, M.A., og kemur út sem fylgirit viö ný- útkomnar heilbrigöisskýrslur landlæknisembættisins. 1 hon- um er m.a. borin saman umferö og slys á lslandi og hinum Norö- urlöndunum og kemur þá eftir- farandi I ljós: 1. Dánartiöni i umferöarslysum hækkar á Islandi en lækkaöi á hinum Noröurlöndunum eftir lögleiöingu öryggisbelta þar. 2. Slysa- og dánartiöni i umferöarslysum á 100.000 ibúa, meöal 17—20 ára er margfallt hærri en meöal fólks 25—64 ára hér á landi. Hlutfallslega mun fleiri yngri ökumenn, áttu aöild aö umferöar-eöa dauöaslysum á Islandi en i Danmörku. 3. Slysatlöni meöal fótgangandi er hærri á lslandi en öörum Noröurlöndum. beitin ; 4. Farþegum i bifreiöum er hættara viö slysum hér en I ná- grannalöndum t.d. Danmörku. 1 lok bæklingsins eru nokkrar tillögur landlæknis um aögeröir tilaö draga úr umferöarslysum. Þarsegir m.a.: Notkun öryggis- belta fyrir bifreiöastjóra og farþega i framsæti veröi lög- leidd hér á landi. Hnakkapúöar veröi lögleiddir i bifreiöum. ökukennsla veröi bætt mjög frá þvi sem nú er og námskröfur til ökuprófs veröi stórauknar. Þá leggur landlæknir og til, aö áróöur veröi aukinn og starf- . semi Umferöarráös efld. A blaöamannafundi þar sem bæklingurinn var kynntur kom ■ fram aö heilbrigöisyfirvöld ætla aö leggja mikla áherslu á þaö aö bflbelti veröi lögleidd hér á landi. Kostnaöurinn viö útgáfu þessa bæklings er meöal annars greiddur af Umferöarráöi og ALFA-nefnd ’81, en þaö er und- irbúningsnefnd fyrir alþjóöaar fatlaöra 1981. ......«J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.