Vísir - 08.07.1980, Síða 4

Vísir - 08.07.1980, Síða 4
vlsnt Þriftjudagur 8. júli 1980. Borgarspílalinn Lausar stödur HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Deildarstjóri. Staöa deildarstjóra á endurhæfingardeild Borgarspltal- ans (Grensásdeild). Umsóknarfrestur til 31. jillí. Staöan veitist frá 1. sept. Aöstoöardeildarstjóri. Staöa aöstoöardeildarstjóra á slysadeild. Umsóknar- frestur til 31. júli. Staöan veitist frá 1. sept. Aöstoöardeildarstjóri. Staöa aöstoöardeildarstjóra viö lyflækningadeild er laus nú þegar. FÓSTRUR Forstööukona. Staöa forstööukonu á barnaheimili spltalans Skógarborg. Umsóknarfrestur til 1. sept. Staöan veitistfrá 1. okt. Allar upplýsingar varöandi stöður þessar s.s. um kjör og kröfur til menntunar umsækjanda eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200 (201) (207). Reykjavlk, 6. júll 1980. Akureyrarbær Frá grunnskólum Akureyrar. Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: 2 stöður alm. kennara, bókasafnsfræði æskileg 2 stöður dönskukennara 2 stöður tónmenntakennara 1/2 staða myndmenntakennara 1/2 staða smiðakennara 1/2 staða iþróttakennara stúlkna 1 staða sérkennara sérkennsludeild Umsóknir berist fyrir 10. júli n.k. Skólanefnd Akureyrar. NJÓTIÐ ÚTIVERU Bregðið ýkkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna 1 HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 l Norðmenn auka enn ríkisstyrk til útveosins Fiskveiöifloti Norömanna, sá stærsti I allri Vestur-Evrópu, á viö sfvaxandi vanda aö strlöa vegna þverrandi fiskistofna, of stórs skipastóls og hækkandi út- geröarkostnaðar. Þaö kom nýlega mjög glöggt fram, hversu alvarlegur vandi sjávarútvegs Norömanna er, þegar stórþingiö samþykkti aö veita 1,4 milljaröa norskra króna til uppbóta fiskverös á þessu ári og annarrar efnahagsaöstoöar. Þaö er hæsti ríkisstyrkur, sem Norömenn hafa hingaö til séö sig neydda til aö gauka aö sjávarút- veginum. Áður var ðað gengið Um 90% af ársafla Norömanna — sem er allsum 3 milljón lest- ir (Norömenn eru fimmta stærsta fiskveiðiþjóö I heimi I afla reikn- aö) — eru seld úr landi, og hefur þvl sjávarútvegurinn einatt kennt öröugleika slna, breytilegu gengi og markaöstregöu sem rak in er til heimskreppu. En nú þykir meiri vandf stafa af dvlnandi fiskistofnum, sem kalli á veiöi- takmarkanir, og mannekla á bát- unum. Útgeröin stendur höllum fæti viö aö manna veiöiskipn I samkeppni viö ýmsar aörar at- vinnugreinar, sem bjóöa lokkandi vinnulaun — eins og t.d. ollu- vinnslan I Noröursjónum. Sömu vandamál sækja aö fiskiöjunni I landi. Þótt þaö séu ekki nema 3% vinnuaflsins, sem starfa viö fisk- vinnsluna, er þaö samt meira en helmingur ibúanna I noröurhluta Noregs, sem á afkomu slna undir sjávarútveginum. Frá þvl á árum slöari heim- styrjaldarinnar hefur stööugt fækkaö þeim, sem starfa I sjávar- útveginum. Ariö 1960 voru þaö 61 þúsund manns, sem störfuöu viö útveginn, en I fyrra voru þeir orönir aöeins 45 þúsund (og þar af 15 þúsund I fiskiöjuverum). Meöalaldur bátasjómanna hef- ur fariö hækkandi, þvl aö yngri mennirnir sækja heldur I oliuiðn- aöinn, þar sem boöiö er upp á uppgripatekjur. Meö fjárveitingum til styrktar útveginum er tilgangurinn sá, aö viöhalda þessari atvinnugrein sem aðalvinnuveitanda I lands- hlutum, sem hafa ekki af öðrum tekjulindum aö lifa og mundu fara I eyöi, ef útgerö legöist niöur. Meö vlkkun fiskveiöilögsögunn- ar út I 200 mllur geröu menn sér vonir um, aö hefjast mundi ný- sköpunartlmabil I sjávarútvegin- um, en vonir þessarar atvinnu- greinar dvínuöu fljótt, þegar yfir dundu fiskverndarráöstafanir eins og kvótatakmarkanir og friö- un fyrri veiöisvæöa gegn togveið- um. Um fimmtlu togarar hafa dottið út af skrá, ýmist sokknir eöa aö grotna niöur. Einfaldlega vegna þess aö veiöiaöferö þeirra þykir of afkastamikil. — Norsk togaraútgerð er ekki sú eina sem veiöitakmarkanir hafa bitnaö þunglega á. Togveiöibann I Bar- entshafi og I N-Atlantshafi hefur haft sín áhrif á togaraflota Belga, Breta og okkur íslendinga. Vonbrigði eftir 200 mllurnar I meiri mæli, en menn sáu fyrir, þegar fyrst barst I tal aö vlkka lögsöguna út I 200 mílur, hefur víkkunin leitt til alþjóö- legrar samvinnu um veiöarnar og fiskverndun. Aukið eftirlit og rannsóknir á viökomu fiskteg- unda, feröalög fisksins I sjónum frá ströndum eins lands til annars hefur allt kallað á meiri sam- vinnu visindamanna og svo stjdrnvalda, sem miðaö hafa aö miklu leyti ráöstafanir sinar aö fengnum upplýsingum rannsókn- anna. Samningar þar aö lútandi og hlutaskipti hafa þó reynst mis- jafnlega, og t.d. eru norskir fiski- menn beiskir I garö Sovétmanna vegna veiöa á miöum Barents- hafs, þar sem Norömenn og So- vétmenn eru nær einir um veiö- ina. Halda norskir sjómenn þvi fram, aö sovéskir togarar fylli upp I kvóta sína meö veiöi á ung- viði. — Norskir fiskifræöingar hafa skoraö á Sovétmenn aö auka möskvastæröina á vörpunum upp I 155 mm, svo aö smáfiskurinn sleppi frekar I gegn, en Rússar hafa ekki ljáö þvl eyra. Svo er komiö, aö þorskkvótinn hefur verið minnkaöur úr 810 þús- und smálestum, eins og hann var 1978, niöur I 350 þúsund lestir þetta áriö. Eftir örlög síldarinnar, sem Norömenn ofveiddu hér á ár- unum, eins og Islendingar, hafa menn dregiö þann lærdóm af, sem gerir menn vökulli á verö- inum um þorskstofninn. Eivind Bolle, sjávarútvegsráö- herra Norðmanna, heldur þvl fram, aö Norömenn séu ekki einir um þá reynslu, aö 200 mflna út- færslan hafi ekki leitt til afla- aukningar heimamanna. Að Is- landi undanteknu þó. — En hann heldur þvl fram, aö án útfærsl- unnar hefði ástandið oröiö miklu verra. Á fimm ára fresti Tuttugusta og sjötta flokksþing sovéska konnúnistaflokksins mun koma saman þann 23. febrúar 1981, samkvæmt tilkynningu, sem gefin hefur verið út I Moskvu. — Slðasta flokksþing var I febrúar 1976. Afkastamikiir pen- ingafalsarar Lögreglan I Kólomblu haföi á dögunum hendur I hári peninga- falsara. Höfðu þeir falsað bóllvara (Venezúelamynt), sucres (frá Ecuador) og Banda- rlkjadali. Við leit I húsi einu I Bogota, þar sem falsararnir höföu bækistöö slna, var lagt hald á prentvél og birgöir falskra seöla, sem aö tölu- gildi námu 22 milljónum Banda- rikjadala. — Sjö voru handteknir I húsrannsókninni. Fióð á indlandi Mikil flóö hafa veriö I noröur- og vesturfylkjum Indlands aö undanfömu og fjöldi manna hefur drukknaö. Hefur veriö þar mikil úrkoma. 1 Gujarat-fylki drukknuöu 11 manns. I Uttar Pradesh fréttist af 13 manns, sem drukknuöu, þegar bát hvolfdi meö þeim á flótta undan flóöunum, en 12 gátu synt I land og bjargast á þurrt. 1 Suurashtra-Kutch-héraöinu flæddi yfir 37 stlflur og fjöldi þorpa einangraöist, en herinn hefur svo dögum skiptir unniö viö aö bjarga fólki, sem statt var á flæöiskeri. — Þúsundir hafa misst heimili sln. Innbrot I sumarhús Danir eiga eins og fleiri I mikl- um erfiöleikum meö þaö, aö sumarbústaðir þeirra fá aldrei aö vera I friði. Er mikil ásókn inn- brotsþjófa og skemmdarvarga I sumarhús þeirra á Jótlandi og eins raunar I Gentofte I nágrenni viö Kaupmannahöfn. Hér um eina helgina var brotist inn I fimmtán sumarhús I Gen- tofte, en mat lögreglunnar var þaö, aö þjófarnir heföu ekki meira upp úr krafsinu, en næmi kannski 2-300 krónum dönskum. Tjón af völdum skemmda var þó margföld sú upphæö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.