Vísir - 08.07.1980, Page 5
5
Tass-fréttastofan Hirtír tilkynningu úr
sendiráöinu. bar sem varaö er viO
ráöageröum um aö hertaka sendiráðíö
Er sovéska
sendiráöiö
í Teheran
í hættu?
Þessimynd var tekin, þegar herskáir stúdentar tóku með valdi sendiráö Bandarikjanna i Teheran, en
Moskva flýtti sér þá að lýsa yfir stuðningi við hina herskáu, og steinhætti að nefna friðhelgi diplómata
um nokkra hrið. — Nú eru Sovétmenn uggandium sendiráö sitt i Teheran.
Eyðimerkurhrakningin
var til einskis gagns
Fjórtán ólöglegir innflytjendur
frá E1 Salvador, sem höfðu nær
farist i brennandi hita Ari-
zóna-eyðimerkurinnar, fengu að
vita i morgun, að þeir hefðu til lit-
ils lagt á sig hörmungarnar.
Þeir verða sendir aftur til E1
Salvador. Þ.e.a.s. þeir sem af
lifðu. — Þaðan höfðu þeir þó
einmitt reynt aö flýja pólitiskt of-
beldi og óvissu.
mörkinni, þar sem borin von
þykir, að nokkur sé lifs eftir rúma
fimm sólahringa vatnslaus i eyði-
mörkinni.
Fernt liggur enn á sjúkrahúsi,
en hin tiu eru i haldi landamæra-
vörslunnar. Flestir i hópnum
höfðu mexikönsk vegabréf og
verða þeir sendir til Mexikó, en
hinir beint til E1 Salvador.
það verður gripið i fyrstu tilraun.
Sovétrikin, sem segja, að sendi-
ráð þeirra i Teheran gæti hlotið
sömu örlög og það bandariska,
hafa skorað á Iransstjórn að af-
stýra tilraunum „fjandsamlegra
afla” til þess að hernema það.
1 tilkynningu, sem sendiráð
Sovét i Teheran sendi frá sér, —
og Tass-fréttastofan greinir frá —
segir: „Upplýsingar liggja fyrir
um öfl fjandsamleg Sovétrikjun-
um, er hyggist troða illsakir við
sendiráð USSR I hinu islamska
liðveldi Irans, og jafnvel hertaka
það.”
Tass segir, að tilkynningin veki
athygliyfirvalda á „hættu” slikra
aðgerða, og krefjist þess að þau
gripi til allra tiltækra ráða til þess
að hindra þær.
Frá þvi, að Valdimir
Golovanov, sendiráðsritara, var
visað úr Iran 30. júni, sakaður um
njósnir, hefur sambúð Sovétrikj-
anna og trans farið ört hrakandi.
—Sovétrikin hafa ekkert látið
frá sér heyra um brottvisunar-
málið, en hjá Sovétmönnum hefur
vaknað kviði um, að þetta eigi
eftir að bitna á sendiráðsfólki
þeirra. Bandariska sendiráðið,
sem hertekið var I nóvember
siðasta, var af árásarmönnum
kallað njósnamiðstöð og ýmsir
gislanna 50, sem enn eru á veldi
Irana, voru sakaðir um njósnir.
transstjórn hefur reynt að full-
vissa Moskvu , að allar öryggis-
ráðstafanir verði gerðar til þess
að vernda sendiráð Sovétrikj-
anna.
Moskva hótar gagnráðstöfun
um. ef etdflaugum fjöigar
Cr 27 manna hópi, sem smygl-
arar laumuðu yfir landamæri
Mexikó inn i Bandarikin, létu
þrettán lifið i eyðimörkinni, þar
sem þeir voru allir skildir eftir
vatnslausir I steikjandi eyði-
merkursólinni. Aður höfðú
smyglararnir rænt verðmætum
þeirra.
Skrælnandi af þorsta reyndi
fólkið að svala sér með rakspira,
lykteyði og jafnvel þvagi sjálfs
sin i 49 stiga hitanum.
Leit hefur verið hætt I eyði-
Landamæraverðirnir leita
smyglaranna, sem i daglegu tali
eru kallaðir „sléttuúlfarnir”, en
liklegt þykir, að þeir hafi snúið til
Mexikó. Smyglarar, sem lauma
fólki yfir landamærin, taka
gjarnan 300til l,200dollara i gjald
á haus. Venjulega neitar fólk,
sem komist hefur þann veg inn til
Bandarikjanna að segja til
smyglaranna — jafnvel þótt þeir
hafi rænt fólkið. — Vel skipu-
lagðir smyglarahringir lofa fólk-
inu oftast, að smygla þvi aftur
framhjá landamæravörðunum, ef
Sovétstjórnin sagði i morgun,
að fjölgi Bandarikin og
NATO-bandamenn þeirra
ameriskum kjarnorku-eldflaug-
um iEvrópu, muni Moskva bæta
sér upp muninn.
Þetta birtist i málgagni
stjórnarinnar og kommúnista-
flokksins, dagblaðinu Pravda,
eftir þvi sem segir I fréttaskeyti
Tass-fréttastofunnar sovésku.
„Sovétrikin munu ekki liða
Bandarikjunum og NATO-rikjun-
um að rjúfa jafnvægið. Ef Banda-
rikin fjölga eidflaugum sinum i
V-Evrópu, munu Sovétrikin og
bandamenn þeirra gera allar ráð-
stafanir til þess að koma á að
nýju jafnvæginu, sem þannig yrði
raskað,” segir i þessari frétt
Pravda.
I siðustu viku ræddi Helmut
Schmidt við Leonid Brezhnev i
Moskvu og bauðst þá Kremlleið-
toginn til þess að falla frá tveim
fyrri skilmálum Sovétmanna
fyrir þvi að taka upp aö nýju við-
ræður um takmarkanir kjarna-
eldflauga i Evrópu.
Upphaflega hafði Sovétstjórnin
settþað skilyröiað beðið yrði fyrst
þess, að Bandarikjaþing staðfesti
áður Salt-II-samninginn, og að
NATO tæki aftur sina fyrri
ákvörðun frá þvi i desember um
að byrja að setja upp nýja eld-
flaugaskotpalla i Evrópu.
Carter-stjórnin hefur lagt
SALT-II-samningana á hilluna i
bili, eftir innrás Sovétrikjanna i
Afghanistan, og segja áhrifa-
menn i Bandarikjaþingi, að engin
von sé til þess, að þeir samningar
verðistaðfestir af þinginu á þessu
ári.
Sökk eftir
árekstur
Japanskt flutningaskip með 75
smálestir af nitrous soda innan-
borðs (nægilegt til þess að drepa
37 milljónir manna) sökk við
Kobe i Japan eftir árekstur við
annað japanskt skip i svartaþoku.
Siglingamálastjórn Japans tel-
ur þó, að efnið verði meinlaust,
þegar það blandast sjónum. —
Nitrous soda er hráefni notað til
framleiðslu á ljósmyndafilmum.
Tveggja manna áhöfn skipsins
var bjargað um borð I hitt skipið.
Andiitsslæðan
aftur
Iranskar konur, sem starfa hjá
þvi opinbera, eiga nú tveggja
kosta völ: Klæðast að sið islams
eða missa kaupið.
Við þvi er búist, að flestar velji
að beygja sig undir klæðaregluna.
Margar af þvi að þær eru sann-
færðar um réttmæti hennar, en
aðrar af þvi að þær telja sig til-
neyddar.
I dag rennur út frestur sá, sem
Khomeini æðstiprestur setti fyrir
tiu dögum til þess að útrýma öll-
um verksummerkjum keisara-
veldisins hjá þvi opinbera. Hefur
nú lokst verið skipt um bréf-
hausa.
Andlitsslæðan og viðar flikur,
sem hylja útlinur likamans, eiga
sem sé að koma I stað hins vest-
ræna klæönaöar kvenna, er tals-
vert bar orðið á siöustu stjórnar-
ár keisarans.
Próf á
Klarnorkuverum
Stjórnendum 24 kjarnorkuvera
I Bandarikjunum sem öll nota
suöuvatnskjarnofna, hefur verið
skipaö að reyna til þrautar lokun-
arkerfi orkuveranna, eftir erfið-
leika sem komu upp i kjarnorku-
veri I Alabama i siðasta mánuði.
Nokkur þessara orkuvera eru
ekki I rekstri, en þau verða sömu-
leiöis að prófa þennan öryggis-
búnað sinn, áður en þau hefja
rekstur að nýju.
Anderson I israel
John Anderson, hinn óháði
frambjóðandi til forsetakosning-
anna i Bandarikjunum, kemur i
dag til Tel Aviv og mun þar hitta
að máli leiðtoga ísraels. Segist
hann vilja nota kosningaáhugann
i tsrael til góða.
Anderson keppir að þvi aö ná
fylgi gyðinga i Bandarikjunum.
Enn stelklandl
hlll í Texas
Nær 180 manns hafa dáið I hita-
bylgjunni, sem steikir Texas og
aðliggjandi fylki I Bandarikjun-
um. Virðist ekkert lát ætla að
verða á hitanum, sem verið hefur
42 gráður á Celsius að undan-
förnu, fyrr en þá I júlilok eða
byrjun ágúst, að þvi er veður-
fræðingum sýnist.
Brennandi hitinn og þurrkur-
inn, sem fylgir, hefur valdið usla I
landbúnaöinum — bæöi felli gripa
og eins sviðið akra.
John Anderson VIsismyndÞG.