Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 7
vtsm
Þriðjudagur 8. júli 1980.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson.
Erlið „læðinð”
i Olympiunefnd
- Nefndin ætiar að vella síðasta keppanda Isiands fyrir
leikana i Moskvu nokkrum flögum fyrir brottför
Olympiunefnd Islands er
greinilega mikill vandi á höndum
aö koma saman liði Islands sem
taka á þátt i Olympiuleikunum i
Moskvu. Svo mikill er vandi
nefndarinnar að þegar um 10 dag-
ar erutil fararinnar til Moskvu er
frestað um eina viku að velja sið-
asta þátttakandann i liðið.
Sá þátttakandi verður frjáls-
Iþróttamaður og hefur Frjáls-
Iþróttasambandið borið fram til-
lögu um að Erlendur Valdimars-
son verði sendur, að sögn Gisla
Halldórssonar i Olympiunefnd.
En þrátt fyrir aö þessi ósk FRl
lægi fyrir er Olympiunefndin kom
saman til fundar i gær tókst ekki
að kný ja f ram afgreiðslu af eða á,
og mun ástæðan vera sú að Olym-
piunefnd hefur augastað á öðrum
keppendum jafnhliöa Erlendi, og
Laumaðist
á kvöldín
til að æfa’
Segir Oddur Slgurðsson spreithlaupari
sem kiörinn var „íhröliamaður
eruþau Jón Diðriksson og bórdis
Gisladóttir sérstaklega nefnd i
þvi sambandi.
„Alveg ófært”
Við lögðum I gær þá spurningu
fyrir Stefán Jóhannsson frjáls-
iþróttaþjálfara hjá Ármanni
hvort þaö væri ekki alveg út i hött
að vera að velja mann til farar á
Olympiuleika þremur til fjórum
^_dögum áður en hann skyldi halda
^|á leikana.
„Auðvitað er ekki hægt að
gj bjóða upp á þetta og ég verð að
_ segja fyrir mina parta að ég verð
(hissa ef sá frjálsiþróttamaður
Isem verður valinn með þessum
fyrirvara sér sér fært að fara til
IMoskvu. Það hlýtur þá að spila
inn I að viðkomandi hafi verið bú-
Iinn að fá visbendingu um að hann
ætti ab fara þangað”.
I— Hvað vildir þú vita með
löngum fyrirvara ef frjálsiþrótta-
Imaður úr þinufélagi ætti að fara i
keppni eins og Olympiuleika?
I„Ég vildi vita það með ársfyr-
irvara og i minnsta lagi með
■ fimm mánaba fyrirvara, þessi
“háttur sem nú er viöhafður
Jekkert nema rugl”.
Erlendur Valdimarsson getur ekki fengið að vita það fyrr en f næstu
vikuhvort hann á aðfara til Moskvu eða ekki.
— Það er viss atburður aö deil-
ur koma upp i hvert sinn þegar
senda skal keppendur frá tslandi
á Olympiuleika. Oftast hefur þá
veriðdeilt um það hvort þessi eða
hinn iþróttamaður ætti fremur að
fara frekar en annar, en nú er
ekki lengur deilt um það, heldur
er grátlegt að sjá iþróttafólkið
sem til greina kemur teymt á
asnaeyrunum fram á siðustu
stundu og þannig reynt að leggja
stein I götu þess fremur en hitt.
gk—.
er
Steinunn Sæmundsdóttir sem
■ Gætu lært af þeim
Stefán sagði aö þeir hjá Olym- undanfarin ár hefur verið ókrýnd
_ ■ piunefnd gætu greinilega lært af „Skiöadrottning Islands” hefur
lunimanaðar i kosningu Visis og Adidasi fatlaöa Iþróttafólkinu sem ný- lýst þvi yfir að hún muni ekki
STEIMUNN HÆTTIR
I SKlÐABREKKUNUM
„Ég er ákveðinn i að
snúa mér alveg að 400
metra hlaupinu i fram-
tiðinni”, sagði Oddur
Sigurðsson frjáls-
iþróttamaður úr KA er
Visir ræddi við hann
um helgina. Oddur var
i siðustu viku kjörinn
„íþróttamaður júni-
mánaðar i kosningu
Visis og Adidas” og i
gær vitjaði hann verð-
launa sinna til
Adidas-umboðsins en
þau voru að sjálfsögðu
iþróttafatnaður.
Oddur sló I fyrra I gegn á
hlaupabrautinni, en þá var hann
ósigrandi I spretthlaupum hér-
lendis d sinu fyrsta ári I keppni.
Þá lagöi hann mesta áherslu á
100 og 200 metra hlautp, en þeir
sem vit hafa á, sögðu strax að
hann ætti fremur aö snúa sér að
400 metra hlaupinu, hann hefði
allt til að bera til að geta náð
enn betri árangri þar.
Og það er óhætt að segja að
þeir menn hafi reynst sannspá-
ir, þvi I sinu 8. 400 metra hlaupi
vann Oddur það afrek að slá 8
ára gamalt Islandsmet Bjarna
Stefánssonar sem hann setti á
Olympiuleikunum I Munchen
1972. Þetta var á móti i Vesturas
i Sviþjóð á dögunum, en þaðan
hélt Oddur til Noregs þar sem
hann tók þátt I hinni frægu
Bislet-keppni. Þar keppti Oddur
i 400 metra hlaupinu, og við
skulum nú sjá lýsingu hans á þvi
hlaupi.
„Þaö voru 6 keppendur i
hlaupinu, og þeirra á meðal var
Hassan frá Sudan, en hann er
einnalbesti 400 metra hlaupari i
heiminum. Ég negldi mig strax
á hann I upphafi hlaupsins og
hélt alveg i viö hann fyrstu 300
mikill, ég var gjörsamlega bú-
inn að vera og varö að gera mér
4. sætið að góðu á timanum 47,09
sek.”
Þess má geta aö fyrstu 300
metrana hljóp Oddur á 32,9 sek.
en það er velundir Islandsmeti I
þeirri grein, og sýnir hversu
gifurlegur hraðinn hefur verið.
„Lítið getað æft”
Þrátt fyrir að Oddur bætti ís-
landsmetið 1400 metra hlaupinu
á dögunum hefur hann lltið
getað æft i vor vegna anna við
próflestur.
„Ég var I stifum próflestri til
stúdentsprófs I 6 vikur, og þá
var maöur að laumast á völlinn
til aö æfa þegar komiö var langt
fram á kvöld, dauðuppgefinn
eftir að hafa setið yfir bókunum
allan daginn. Ég átti þvi alls
ekki von á að metið kæmi svona
fljótt”.
— NU hefur það veriö ákveðiö
að Oddur verði einn af keppend-
um Islands á Olympiuleikunum
i Moskvu sem hefjast siðar I
þessum mánuði. Við spuröum
hann hvernig það legöist I hann
og hvaða takmörk hann hefði
sett sér f 400 metra hlaupinu i
sumar.
„Ég hef ekki sett upp nein
ákveðin timatakmörk, reyni
bara að gera mitt besta hverju
sinni og leggja mig fram. Ég
held að þátttakan I Bislet-leik-
unum hafi veriö góöur skóli
fyrif Moskvuferðina, ég læröi aö
minnsta kosti þar aö keyra
hraöann ekki svona upp i upp-
hafi hlaupsins. Það getur einnig
verið að ég keppi i 100 metra
hlaupinu i Moskvu, en ég verð
að segja eins og er aö ég hef
meiri áhuga á að keppa þar 1200
metrunum. En það er ekki hægt
þvl að undanrásirnar fara fram
á svo til sama tima og þaö yrði
of mikið álag”, sagöi Oddur.
Vfsir óskar þessum unga af-
reksmanni til hamingju með ls-
landsmetiö og kjöriö sem
„Iþróttamaður júnimánaðar” i
kosningu Visis og Adidas, og
óskar honum alls hins besta I
komið er frá sinum Olympiuleik- keppa á skfðum framvegis.
Ium i Hollandi. Það var kunngert
fyrir mörgum mánuöum hverjir
Imyndu fara þangað, það fólk
heföi siðan getað æft markvisst
Ifyrir leikana og árangurinn heföi
verið i samræmi við þaö.
Ekki er vitað hvað liggur aö
baki þessari ákvörðun Steinunnar
sem hefur veriö nær ósigrandi i
skiðamótum hérlendis og staðið
sig vel I mörgum mótum á
erlendri grund. Sumir vilja setja
það beint i samband við að faðir
hennar Sæmundur óskarsson
fyrrverandi formaður Skiöa-
sambands tslands neyddist til að
segja af sér störfum vegna
óánægju skiðamanna með hann,
en aörir telja að Steinunn sem
hefur náö prýðisgóðum árangri i
golfi að undanförnu hafi tekið þá
iþrótt framyfir skiðin.
gk—.
metrana. En hraöinn var allt of Moskvuferöinni. gk-
II
Oddur Sigurösson veitti f gær viðtöku verölaunum sfnum vegna kjörs „iþróttamanns júnímánaðar i
kosningu Visis og Adidas. Visismynd Þórir.