Vísir - 08.07.1980, Page 10

Vísir - 08.07.1980, Page 10
Mrúturinn. 21. rnars-20. april: Þú ert ekki sérlega vel fyrir kallaöur i dag. Haföu ekki áhyggjur af framtiöinni, þaö er engin ástæöa til þess. Nautiö, 21. april-21. mai: Gættu oröa þinna I dag. Töluö orö veröa ekki aftur tekin. Haföu. einnig hemil á skapi þinu. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: t dagskaltu reyna aöllta björtum augum á tilveruna. Neikvæöar athafnir veröa aldrei til góös. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Einhverjar blikur eru á lofti á vinnustaö. Gættu þess aö þér veröi ekki blandaö i máliö aö ástæöulausu. 10 •'•’áHÉIÉ'-'''■'•'•'•■■v.v.v.'.v.v.v.vr.'.v: TrtT'Jirrn Aö lokum öllum til mikils léttisit' komst John Austin til . meövitundar.. Ljóniö, 24. júli-23. agúst: Þér finnst þú beittur ofriki aö ósekju. Segöu ekkert sem þú getur ekki staöiö viö. Mevjan, 24. ágúst-23. sept: Þér gengur ekki vel aö koma hugmyndum þinum á framfæri. Reyndu aö finna ein- hvern sem skilur þig vel. Samkomulagiö viö fjölskylduna er ekki nógu gott. Láttu engan vita um fyrirætl- anir þinar fyrr en þeim er hrundiö i framkvæmd. Drekinn 24. okt—22. nóv. Þú hefur óbeit á daglegum störfum þessa dagana. Reyndu aö foröast svona nei- kvæöar hugsanir. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Láttu ekki skoöanir þinar i ljós á vinnu staö. Fólk mun misskilja þig. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Fjölskyldumál krefjast þess aö ákvöröun sé tekin hiö bráöasta. Reyndu aö skilja allar hliöar á málinu. Vatnsberinn, 21. jan.-is. feb: Þögn er gulls fgildi. Þetta á vel viö I dag, þér er þvi vissara aö segja ekki of mikiö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Æ, þú veist vel hvaö Gypsarnir gera alltaf mikiö úr öilu. <k 'LLS Láttu ekki skoöanir þfnar i Ijós viö neinn óviökomandi. Stundum hafa veggirnir eyru og þú gætir veriö misskilinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.