Vísir - 08.07.1980, Page 18
VlSIR Þriöjudagur 8. júll 1980.
(Smáauglýsingar — simi 86611
18
J
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22
Til sölu
Tvö samstæö rúm
til sölu. A sama stað óskast poka-
róla fyrir ungbarn til kaups.
Uppl. i sima 14086 milli kl. 19 og
20.
Gram frystikista
meö 10 körfum til sýnis og sölu aö
Gnoöarvogi 28 slmi 35874. Eins
árs ábyrgö.
Lister diesel-rafstöö.
Til sölu diesel-rafstöö (Lister).
Vélin er mjög litiö notuö, svo til
ný. 1500snUninga rafall, 220 wolt,
50 riö, eins fasa, 1.5 kwa meö
sjálfvirkum ræsibúnaö. Vélin
selst á hálfviröi. Uppl. gefur
Svavar i sima 85533 frá kl. 9-5,
helgar simi 45867.
[Óskast keypt
óska eftir aö kaupa
notaöa rafmagnsritvél (helst
feröaritvél). Uppl. I sima 18389.
Peningaskápur.
óska eftir aö kaupa peningaskáp,
eldtraustan og þjófheldan. Tilboö
sendist afgr. blaösins merkt:
Peningaskápur.
Platti danska
mæöradagsins, 1969. Vill einhver
selja platta danska mæöradags-
ins. Gjöriö svo vel og hringiö I
sima 92-6582 milli kl. 12-2
Húsgögn
Góöur svefnsófi
og svefnbekkur óskast til kaups.
Simi 35617.
Raöhúsgögn
6 stólar og 3 horn, dökkbrún.Uppl.
I sima 37158 og 18206.
ÍHIiömfgki
ooo
IM «»
Hljómplötur óskast
keyptar. Allar tegundir tónlistar
koma til greina. Vel með farnar.
Versl. Hirslan. Hafnarstræti 16,
Rvik.
Hjól-vagnar
Nýlegt reiöhjól
óskast keypt fyrir 10 ára dreng.
Uppl. I sima 35416 eöa 41533.
Verslun
tJtskornar hillur
fyrir puntuhandklæöi. Ateiknuö
puntuhandklæöi, öll gömlu
munstrin, áteiknuö vöggusett,
kinverskir borödúkar mjög ódýr-
ir, ódýrir flauelispúöar, púöar i
sumarbústaöina, handofnir borö-
renningar á aöeins kr. 4.950.—
Sendum I póstkröfu. Uppsetn-
ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi
25270.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreíöslutfmí,
en svaraö I sima þegar aöstæöur
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram I gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiösl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
(Tapaó-fundið
Blá Iþróttataska
tapaöist fyrir utan Grensáskjör I
slöustu viku. Finnandi vinsam-
lega hringi I síma 10363.
Garðyrkja
Tún til leigu.
Grasgefin og góö tún til leigu i
námunda viö Akranes. Tilvaliö
fyrir hestamenn eða aöra sem
afla vilja sjálfir kjarngóörar tööu
fyrir veturinn. Leiga má greiöast
meö heyi. Tilboö sendiö augl.
deild Visis fyrir miövikudags-
kvöld Merkt.„32964”.
HreingernSngar
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Hólmbræöur
Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk
vita hvað verkiö kostar áöur en
viö byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Uppl. I sima 32118, B. Hólm.
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö, eru óhreinindi og vatn sog-
uö upp úr teppunum. Pantið
timanlega, I sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Yöur til þjóiiustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Kennsla.
Enska, franska, þýska, italska,
spænska, latina, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýöingar og bréfaskriftir.
Hraöritun á erlendum málum.
Málakennslan, s. 26128.
Einkamál
LONG ISLAND.
Einbýlishús á löngueyju I New
York til leigu allan ágústmánuö
meö eöa án bifreiöar. Stutt á
strönd og i verslunarmiöstöövar
Ahugasamt ágætisfólks sendi
nöfn sin og nánari uppl. til augl.
deild VIsis, Siöumúla 8 105
Reykjavik fyrir miðvikudaginn 9.
júli Merkt „EINSTAKT TÆKI-
FÆRI”.
Þjónusta
Almálum, blettum og réttum
allar tegundir bifreiða. Fyrsta
flokks efni og vinna, eigum alla
liti.
Bilamálun og rétting Ó.G.O.s.f.
Vagnhöföa 6, simi 85353.
Ferðafólk! ódýr
og þægileg gisting, svefnpoka-
pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi
um Króksfjaröarnes.
Pipulagnir.
Viöhald og viðgeröir á hitavatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss kranar settir á hitakerfi,
stillum hitakerfi og lækkum hita-
kostnaö. Erum pipulagninga-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Dyraslmaþjónusta
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Traktorsgrafa til leigu
i smærri og stærri verk. Dag- og
kvöldþjónusta. Jónas Guömunds-
son simi 34846.
Vöruflutningar
Reykjavik — Sauöárkrókur.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg.
Simi 84600 Bjarni Haraldsson.
Sjónvarpseigendur athugiö:
Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomih mynd
næst aöeins meö samhæfingu loft-
nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn
tryggja aö svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar Óskarsson og simi
30225 Magnús Guömundsson.
Atvinna óskast
21 árs stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. I sima 44490.
Óska eftir vinnu I söluturni
föstudags og laugardagskvöld, er
vön. Upplýsingar i sima 31679.
Járnamenn
vantar verkefni. Uppl. I slma
25896.
Atvinnaíboói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf aö
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Síöumúla 8, simi 86611.
Smurbrauösstarf — afgreiösla.
Smurbrauösdama óskast. Vinnu-
timi frá kl. 8-16. Jafnframt vantar
stúlku til afgreiöslustarfa frá kl.
9-18 virka daga. Framtiöarstarf.
Uppl.Isima44742millikl.17 og 19
I dag.
Ritari.
Opinber stofnun óskar eftir rit-
ara. Leikni i vélritun og góð
islenskukunnátta áskilin. Laun
samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna. Umsóknir
með upplýsingum um menntun og
fyrri störf merkt „Ritarastörf”
sendist augld. Visis, Siöumúla 8,
fyrir 14. júli n.k.
Viljum ráöa bilstjóra
meö meiraprófsréttindi.
Verslanasambandiö hf.
Skipholti 37
Sölustarf
Karl eöa kona óskast nú þegar til
aö annast sölu til einstaklinga og
fyrirtækja. Þarf aö hafa góba
framkomu, þetta getur verið
aukastarf og vinnutimi eftir sam-
komulagi.
Uppl. hjá Myndaútgáfunni I sima
13850.
29 ára gamla konu
vantar atvinnu hef lært tækni-
teiknun aö hluta til. Uppl. i sima
84084
Húsnæðiíbodi
3ja herbergja Ibúö
til leigu I Fossvogshverfi. Tilboö
sendist augld. VIsis fyrir miö-
vikudagskvöld 9. júli merkt
„Fossvogur”.
(Þjónustuauglýsingar
J
ATH.
Er einhver hlutur bilaður
hjá þér?
Athugaðu hvort við
getum lagað hann
Sími 76895
frá kl. 12-13 og 18-20
Geymið auglýsinguna
□VÆörK
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Býöur úrval garöplantna
og skrautrunna.
Opió
virka daga: 9-12 og 13-18
sunnudaga lokaö
Sendum um allt land.
Saakió sumarió til okkar og
flytjió þaó með ykkur heim.
m
Garðaúðun
SÍMI 15928
eftir kl. 5
V'
Stimpiagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
Traktorsgrafa
M.F. 50
Til leigu í stór og smá verk.
Dag, kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Sími 76578
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
yv
V'
o
Ferðaskrifstofan
Nóatún 17. Simar: 29830 — 29930
Farseð/ar og ferða-
þjónusta. Takið bí/inn
með i sumarfriið til sjö
borga i Evrópu.
V
LÓ?tpre?srfl,r ÍER STÍFLAÐ?
Höfum traktorsgröfur
GARÐAUÐUN
Tek aö mér úðun trjágaröa.
Pantanir í sima
83217 og 83708.
HJÖRTUR
HAUKSSOW /
skrúðgaröyrkjumeistari
stfflað?
Srifluþjinwtan
Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurfölium
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn. _____
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
í stór og smá verk,
einnig loftpressur l
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948.
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER^
O.FL.
Fullkomnustu tæki,
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun,
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
Q 82655
INilSlJlS lll' C22Z0
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTPOKA
VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR
S 82655jBBl'