Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 08.07.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriöjudagur 8. júll 1980. - 21 lii I dag er þriðjudagurinn 8. júli 1980/ I90.dagur ársins, Seljumannamessa. Sólarupprás er kl. 03.21 en sólarlag er kl. 23.42. SKOfiUN LURIE apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 4. jufl til 10. júli er I Garös Apdteki. Einnig er Lyfjabúðin Iöunn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. . Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-r ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í . því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Island fékk stóran skell I eftirfarandi spili frá leiknum viö Finnland á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Noröur gefur/a-v á hættu Norður ♦ ¥ ♦ 3 AD9854 AD9842 Vestur Austur A AKG832 * 1065 *. AK9764 ¥ D52 ♦ K ♦ 1062 * — * G753 Suður * D974 V G108 4 G73 * K106 1 opna salnum sátu n-s Ásmundur og Hjalti, en a-v Linden og Holm: Noröur Austur Suöur Vestur 2 L pass 2 T 4 L 4 T pass 5 L 5 H pass pass pass Þaö er ótrúlegt aö n-s skuli gefa eftir sögnina, enda uröu afleiöingarnar hroöalegar. Holm var 1 engum vandræðum aö fá 11 slagi og 650. En vikjum I lokaöa salinn. Þar sátu n-s Manni og Laine, en a-v Slmon og Jón: Norður Austur Suöur Vestur 1 T pass 1S 3 H 5 L pass pass 5 H pass pass pass dobl 6 L pass Slmon gat litiö gert annaö en aö dobla, en Manni var heppn- ari I úrspilinu nú, en I næsta spili á undan. tJtspiliö var hjartatvistur, drepiö á ás og spaöakóng spil- aö. Manni trompaöi og lagöi niöur tlgulás. Þegar kóngur- inn kom siglandi I, tók hann trompin, siöan laufaás og svlnaöi slöan fvrir laufagosa. skák Hvítur leikur og vinnur. H H 1 % JLtt 7 t ± ± '• i 5 tn tt tt B C D E F . Hvftur: Konci Svartur: Golombek Olymplu- skákmótiö 1962. 1. Dxh6+! gxh6 2. Hh3 Bf8 3. Hg8 mát. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjáiparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: < Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. .18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga*kl. ■15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvlllö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8Ó94. S.'ökkvilið 8380. Siglufjörður: LÖgregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregta 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabfll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabflL 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. , Akureyj-i: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á' vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjav/k: Lögregla sfmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll l sfma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, sfmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, simf 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist i síma 05. ‘ Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- .degis og ár helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtllkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Nú er komið aö alvðrustundinnl! bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBOKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð í Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BeUa Jutta spyr, hvort hún megi fá lánaöan einn af vinum þlnum sem enn hefur ekki séö kvöldkjól- inn sem ég lánaöi henni... mmnmgarspjöid Minningarkort Fríkirkjusafnaö-" arins i Reykjavlk fást hjá eftir- töldum aöilum: Kirkjuveröi Fríkirkjunnar I Frl- kirkjunni. Reykjavikur Apóteki. Margrét Þorsteinsdóttur Lauga- vegi 52, simi 19373. Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsvegi 75, slmi 34692. tímarit MORGUNN timarit Sálarrann- sóknafélags íslands, 61. árgang- ur. Ritstjóri er Ævar R. Kvaran. Meðal efnis I þessu hefti: Séra Þórir Stephensen: Ragn- hildur ólöf Gottskálksdóttir, hug- læknir. Eirikur S. Eirlksson, blaöamaöur: Viötal viö Sigurrós Jóhannsdóttur, huglækni. Þor- grlmur Þorgrlmsson: Um bæn- ina, ljóö, efnisyfirlit Morguns. Ævar R. Kvaran: Hefur kirkjan brugöist? Dularfulli skugginn i lifi Edwards Kennedys. velmœlt Ef einhver verknaöur geöjast þér ekki, skaltu ekki fremja hann. Sé oröiö falskt, þá talaöu þaö ekki. — M. Aurelius. 'oröiö Hver og einn sé kyrr I þeirri stööu, sem hann var kallaöur i. 1. Kor. 7,20. ídagsinsönn —Þetta er kraftmesti billinn I sinum stieröarflokki! Fiskur með brokkáli Efni: 1 pk. frosiö brokkál 50 g smjör 1/2 dl vatn 1 gott fiskflak 3/4 tsk. salt, pipar 100 g majones 2 msk. rifinn ostur rækjur. Aöferö: Þekiö botninn á eldföstu móti meö brokkáli. Brokkáliö má auövitaö vera ferskt ef þaö fæst, sem helst er þá álöla sumars. Setjiö smjöriö i bitum yfir káliö og helliö vatninu yfir. Setjiö fiskinn I sneiöum yfir og salt og pipar. Hræriö ostinn saman viö majonesiö og breiöiö yfir fisk- inn. Setjiö lok yfir og bakiö viö 200 C I miöjum ofni I u.þ.b. 30 minútur. Stráiö rækjum yfir rétt siöast. Þetta er fremur dýr réttur og séu hræröar kartöflur og hrá- salat boriö meö er þetta finn gestamatur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.