Vísir - 08.07.1980, Side 23
vtsm
Þri&judagur 8. júli 1980.
msjón: Kristln:
Þorsteinsdóttir, S
Ný framhaldssaga
í dag kl. 17.20:
útvarp
I dag mun Leifur Hauksson lesa
annan lestur sögunnar „Barna-
eyjan” eftir J.P. Jersild. Þýöandi
sögunnar er Guörún Bachmann.
Þessi saga var m.a. tilnefnd til
bókmenntaverölauna Noröur-
landaráös áriö 1976.
Sagan fjallar um ellefu ára
dreng, sem á aö fara i sumarbúö-
ir. Honum finnst aö hann sé kom-
inn á þann aldur aö nú fari hann
aö kynnast lífinu af alvöru, og
ákveður aö fara ekki I sumarbúö-
irnar. Sagan fjallar slöan um þaö
hvaö gerðist þetta sumar, á með-
an allir halda að hann sé I sumar-
búöunum.
-AB
Leifur Hauksson heldur áfram
lestri sögunnar „Barnaeyjan”.
14.20 Miödegissagan: „Ragn-
hildur” eftir Petru Flage-
stad Larsen.Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Ellas-
son les (6).
15.00 Tónleikasyrpa.
17.20 Sagan „Barnaeyjan"
eftir J.P. Jersild. Guðrún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (2).
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Félagsmálavinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristln H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
20.00 Frá óperuhátlöinni i
Savonlinna I fyrra. Jorma
Hynninen, Ralf Gothoni,
Tapio Lötjönen og Kari
Lindstedt flytja lög eftir
Tauno Marttinen, Vaughan
Williams, Franz Schubert,
Aulis Sallinen og Yrjö
Kilpinen.
20.55 Frændur okkar Norö-
menn og Jan Mayen. Dr.
Gunnlaugur Þóröarson
flytur erindi.
21.15 Einsöngur I útvarpssal.
Siguröur Björnsson syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gíslason
og Arna Björnsson. Agnes
Löve leikur á pianó.
21.45 (Jtvarpssagan: „Fugia-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Nú er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Kristinn G.
Jóhannsson.
23.00 A hljóöbergi. Um-
sjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
„Beöiö eftir Godot”, sorg-
legur gamanleikur eftir
Samuel Beckett. Leikarar
Independent Plays Limited
flytja á ensku. Meö aöal-
hlutverk fara Bert Lahr,
E.G. Marshall og Kurt
Kasznar. Leikstjóri: Her-
bert Berghof. SÍöari hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
„Nú er hann enn á noröan”,
nefnist þáttur sem Kristinn G. Jó-
hannsson skólastjóri á ólafsfiröi
sér um, og er á dagskrá útvarps-
ins I kvöld.
Aðspurður sagöi Kristinn, aö
uppistaðan i þættinum væri viö-
töl við þrjá öðlinga, um llfiö og til-
Útvarp
kl. 19.35:
Félagsmál
og vinna
Á dagskrá útvarpsins I kvöld er
þátturinn „Félagsmál og vinna”,
þáttur um málefni launafólks,
réttindi þess og skyldur. Þessi
þáttur mun veröa á dagskrá út-
varpsins hálfsmáriaðarlega mán-
uöina júli, ágúst og september.
Umsjónarmenn þáttanna eru
Kristín H. Tryggvadóttir fræöslu-
fulltrúi BSRB og Tryggvi Þór
Aöalsteinsson fræöslufulltrúi
Menningar- og fræðslusambands
alþýöu.
Efni þáttanna veröur tviþætt: 1
fyrsta lagi ýmis mál ofarlega á
baugi hjá launafólki og samtök-
um þess, i ööru lagi munu stjórn-
endur þáttarins leitast viö aö
svara spurningum sem þættinum
kunna aö berast.
í fyrstu tveimur þáttunum
veröur fjallaö um orlofsmál, t.d.
rétt launafólks til orlofs, og einnig
veröa orlofsbyggöirnar i Mun-
aöarnesi og Svignaskaröi heim-
sóttar. -Ab
veruna. „Þessir öölingar eru
Asgrimur Hartmannsson fyrr-
verandi bæjarstjóri, Siguröur Jó-
hannesson, skósmiöur, og
Magnús Gamalielsson, útgerö-
armaöur meö meiru.”
I þættinum veröur einnig dálitiö
af léttri tónlist, sem fléttuö verö-
ur inn i viötölin.
-AB
Kristinn G. Jóhannsson, umsjónarmaöur þáttarins „Nú er hann enn á
noröan.”
______Uivarp Ki. 22.35:_
Vlðlðl Vlð
Urlá ððllnga
„Barna-
eyjan”
FLOKKAR LIFA EKKI A MANNKOSTUM EINUM
Forusta Sjálfstæöisflokksins
viröist næsta óhress aö for-
setakosningunum loknum.
Leiöari Morgunblaösins á
sunnudag ber þvi vitni, aö
flokksforustan hafi fyrst og
fremst áhyggjur af Albert
Guömundssyni, sem vann þaö
afrek sem sjálfstæöismaöur,
þingmaöur og borgarráösmaö-
ur i Reykjavik, aö fá þrettán
þúsund atkvæöi á landsbyggö-
inni. Voru þó i raun tveir fram-
bjóöendur, settir fram af áskor-
endum, á eftir sömu atkvæöum
og hann. Þetta, ásamt óábyrg-
um kjafthætti I Dagblaöinu, sem
veit yfirleitt ekki hvaö snýr upp
eöa niöur I pólitik á tslandi,
veldur þvl aö Morgunblaöiö
hefur séö sig knúiö til aö skrifa
haröoröasta leiöara, sem þar
hefur sést lengi.
Núverandi formaöur Sjálf-
stæöisflokksins er ágætur maö-
ur, sem ekki má vamm sitt vita.
Um þaö eru raunar ekki deildar
meiningar. Aftur á móti eru for-
ustumenn flokka gjarnan
spuröir um árangur á stjórn-
málasviöinu, en minna dvaliö
viö mannkosti þeirra, sem
oftast eru ótvlræöir. ólafur Jó-
hannesson, utanrikisráöherra,
hætti m.a. formennsku i Fram-
sóknarflokknum, þegar svo var
komiö aö flokkur hans haföi aö-
eins fylgi sem svaraöi tólf þing-
mönnum. Sjálfstæöisflokkurinn
hefur tapaö meirihiuta I
Reykjavik, hann hefur tapaö
meirihluta I Reykjavlk, hann
hefur tapaö tækifærum til aö
koma I framkvæmd málum sem
hann hefur boöaö fyrir
kosningar, vegna þess aö annaö
tveggja hefur honum veriö
þvælt inn I vinstri stjórnir, eöa
þá aö fámennur armur hans
hefurmyndaö rikisstjórn fram-
hjá formanninum. Engansmá-
an þátt I þvf eiga forustumenn
andstööuflokka, sem hafa kom-
ist upp á lagiö meö aö sniöganga
formanns Sjáifstæöisflokksins,
vegna þess aö þeim er ljóst aö
ákveöinn klofningsvaki er fyrir
hendi I flokknum. í slikum til-
felium lifa menn ekki á mann-
kostum einum saman.
Albert Guömundsson hefur
mjög veriö orðaöur viö ófarir
flokksforustunnar. Hann er þó
varia annaö en sjálfstæöismaö-
ur, eins og hann oröaöi þaö i for-
setakosningunum. Hvort hann
er einhvern veginn ööruvisi
sjálfstæöismaöur en t.d. Geir
Hallgrlmsson, skal ósagt látiö,
en varla veröur gerö krafa til
þess I nokkrum flokki, aö hver
einasti meölimur sé nákvæm-
lega steyptur I þaö póiitlska
mót, sem flokksforustan hverju
sinni vill hafa á slnu liði. Skæt-
ingurinn út I Albert Guömunds-
son er t.d. miklu öflugri og
meira áberandi en stjórnarand-
staöa Sjálfstæöisflokksins, og
má þaö furöulegt telja. Nú ligg-
ur fyrir yfirlýsing Alberts um aö
hann sækist ekki eftir for-
mannsstööu, svo ekki ætlar
hann sér aö ráöast til atlögu viö
forustuna. Hitt getur meira en
veriö aö hann telji aö flokkurinn
eigi aö sýna haröari pólitik og
virkari stjórnarandstööu, og aö
honum finnist forustan of dauf I
aögcröum, nema þá innan
flokksins.
Sjálfstæöisflokkurinn geröi
auövitaö best i þvi aö taka rögg
á sig gagnvart þeim þremur
mönnum, sem fyrst og fremst
hafa gengiö til hliðar viö hann
og sinnt stjórnarmyndunar-
kvabbi andstæöinga. Þaö eru
þeir Gunnar Thoroddsen, Pálmi
Jónsson og Friöjón Þóröarson.
En I þvi efni skortir tilfinnan-
lega kjark og röggsemi.
Og þaö er kannski heista
meinsemd Sjálfstæöisflokksins,
aö hann hefur skort kjark og
röggsemi til aö stjórna málum.
Vinstri menn ráöa Reykja-
vlkurborg, en vegna samninga
þcirra innbyröis lendir
stjórnarandstaöan þar á Krist-
jáni Benediktssyni, sem veröur
forseti borgarstjórnar á
kosningaári. Hún hefur engin
veriö til þessa. Frá árinu 1971
hafa veriö vinstri stjórnir I
landinu og kommúnistar ráöa
nú þvl sem þeim sýnist I þjóö-
félaginu, frá æösta embætti og
niöur úr. Allt og sumt sem
Sjálfstæöisflokkurinn hefur til
andsvara I þeim efnum er, aö
Albert Guömundsson sé ómögu-
lcgur I flokknum.
Svarthöföi.