Vísir - 08.07.1980, Side 24

Vísir - 08.07.1980, Side 24
Þriðjudagur 8. júlí 1980 síminner 86611 veðurspá dagslns Yfir Grænlandi er 1025 millibara hæö, en minnkandi 1018 millibara lægöardrag yfir íslandi. Enn breytist hiti litiö. Allt landiö og miöin: Hægviöri til landsins, en sum- staöar austan eöa noröaustan gola eöa kaldi á miöum. Viö- áttumiklir þokuflákar viö austur- og noröausturströnd- ina og viöa bjart inn til lands- ins, einkum siödegis. Annars skýjaö meö köflum og súldar- vottur á stöku staö. VeðriD hér og har Veöriö hér og þar. Klukkan sex i morgun: Akureyri léttskýjaö 11, Bergenþokumóöa 12, Helsinki léttskýjaö 17, Kaupmannahöfn rigning 15, Osló léttskýjaö 17, Reykjavik skýjaö 18, Stokk- hólmurskýjaö 16, Þórshöfnal- skýjað 10. Klukkan átján i gær: Aþena heiörikt 25, Berlín þrumur á siöustu klukkustund 16, Chicago léttskýjaö 35, Feneyjar léttskýjaö 23, Frankfurt skýjaö 19, Nuuk þoka I grennd 4, Londonrign- ing 14, Lumemburgskýjaö 16, Las Palmas hálfskýjaö 23, Mallorca heiörikt 25, .New Yorkskýjaö 27, Parisrigning 15, Róm skýjaö 23, Malaga heiörikt 22, Vin skýjaö 21, Winnipeg léttskýjaö 23. segir Dagblaöiö auglýsir mjög, aö smáauglýsingar þess beri árangur. Slöustu atburöir sýna, aö þetta er alveg rétt, þótt árangurinn sé kannski ekki alltaf sá,' sem aö var stefnt. uppboð á elgnum Breiðholts hf.: Rúian var slegin ð öúsund krónurl I Fyrsta annaö og... fyrsta annað og þriöja sinn. Og þar meö var rúta slegin á eitt þúsund krónur á uppboði á eign- um þrotabús Breiöholts h/f. Uppboöiö fór fram siöastliðinn fimmtudag og var heildarverö- mæti hins selda krónur 1.189.000. Fyrir utan rútuna sem löng- um ók starfsmönnum Breiöholts til og frá vinnu voru seldir tveir byggingakranar á krónur 300.000, steypubill á 50.000. og einn krani til, sem haföi fokið og var mikiö skemmdur fór á 50.000 svo dæmi séu tekin. Jón Eiriksson fulltrúi Bæjar- fógetans i Kópavogi, sem hafði með uppboöiö aö gera sagöi i samtali viö VIsi aö hiö selda heföi allt veriö I mjög slæmu ásigkomulagi enda búiö að liggja óhirt á þriðja ár eða frá þvi aö vinna var lögö niður hjá fyrirtækinu. Jón sagöi aö rútan heföi þá veriö gangfær en siöan heföi hún verið leikvöllur barna og unglinga og heföi litiö veriö eftir heilt i henni. Jón Eiriksson sagðist þess fullviss aö fá heföi mátt betra verð fyrir ýmsar eignanna ef þær heföu veriö seldar strax. Unnsteinn Beck, skiptaráö- andiibúiBreiöholtsh/f sagði aö ákvöröun um sölu á frjálsum markaði væri skiptafundar, þ.e. þeirra sem kröfur eiga i búiö, og heföi þaö aldrei komiö til tals þar né heföi hann átt nokkurt frumkvæ.öii i þá átt. Hann benti á, aö matsgerö heföi legið fyrir og heföi hún ekki að sinum dómi bent til aö þarna væri um nein verömæti aö ræða. Jón Eiriksson nefndi, aö sett ingakranann heföi verið upp lágmarksboöiein veriö að þvi. milljón króna fyrir einn bygg- en hlegið heföi —ÓM. Breiðholtsrútan I þvi ástandi sem hún var þegar Breiöholt h/f lagöi niöur starfsemi slna. Hún var seld á þúsund krónur fyrir nokkrum dögum. verkfall boðað í ágúst /september? Gert er ráö fyrir aö BSRB leggi fram gagntilboö til rikisins á sáttafundi klukkan fjögur i dag. Eins og Vlsir skýröi frá i gær, eru miklar likur á aö þetta veröi löng samningalota og mátti al- mennt heyra þaö á aöalsamn- inganefndarmönnum er Visir náöi tali af þeim fyrir nefndar- fund klukkan fjögur I gær, þar sem gagntilboö BSRB var til umfjöllunar. Þórir Maronsson, Landssam- bandi lögreglumanna: „Þetta gagntilboð er aö mörgu leyti ný kröfugerö og hvort menn sætta sig viö langa samningalotu, fer aö sjálfsögöu eftir þvi hverju hún skilar. Ef samningar ætla aö dragast á langinn, sýnist mér ugglaust veröa aö boöa til verkfalla i lok ágdst, byrjun september, ekki siöar”. Erlingur Aöalsteinsson, for- maöur Starfsmannafélags Akureyrarbæjar: „Lengd samningaviöræðn- anna fer eftir þvi hversu hratt og vel rikiö kemur til móts viö okkur. í fyrstu kröfugerö okkar kom fram vilji I öllum helstu málum og á þeim grundvelli hljótum viö aö ræöa okkar mál”. Albert Kristinsson, Starfs- mannafélagi Hafnarfjaröar: „Þaö er full ástæöa til aö hraöa samningum sem kostur er. Kröfugerö okkar stendur fyrir slnu, þó þaö geti veriö nauösynlegt aö breyta henni aö einhverju leyti. Annars er á- standið þannig aö þetta má ekki dragast”. ÁS. Þórir Maronsson Erlingur Aöalsteinsson Albert Kristinsson U Réðust á Plðfinn með kjaftl og klóm Brotist var inn i ibúð i Reykja- vik nótt eina nýveriö meöan heimilisfólk var I fasta svefni. Tveir kettir heimilisins voru hins vegar á varöbergi og brugöust ókvæöa viö er hinn óboöni tritlaöi um stofur og ganga i leit aö ein- hverju verðmætu. Er þjófurinn haföi gómaö peningaveski hús- freyju og var á leiö út i nóttina meö sigurbros á vör, — réöust kettirnir aö honum meö kjafti og klóm. Vfkur nú sögunni inn I svefn- skála húsfreyju hvar hún liggur sofandi. Vaknar hún upp viö hvæs mikiö og sér viöureign katta og þjófs. Horfir hún um stund á og telur sig vera aö dreyma. Sér hún loks hvar þjófurinn setur hettu yfir höfuö sér, þeytir peninga- veskinu frá sér og þvi næst kött- unum, — og hleypur út úr Ibúö- inni. Aö sögn Björgvins Hólm, eig- anda kattanna, er þeim illa viö óvelkomna gesti, en kettirnir heita Lady og Priami. Um tvö hundruð þúsund voru 1 veskinu sem þeir héldu innan veggja heimilisins. —Gsal Kristján Thorlacius. „Veruleg lækkun á kaupkröfum „Viö hljótum aö vera viö þvi búnir aö svo verði” sagöi Kristján Thorlacius viö spurn- ingu VIsis I morgun um þaö hvort ekki mætti búast viö mjög langri samningalotu. Enn er gagntilboöiö BSRB til umræöu hjá aöalsamninganefnd og er ráögert þaö veröi endanlega frágengiö fyrir klukkan fjögur. Aö sögn Kristjáns Thorlaciusar er um aö ræöa verulega lækkun á kaupkröfum i gagntilboöi þessu en kröfur um framfærsluvlsitölu eru enn i tilboöinu. Aö sögn Kristjáns er þetta tvennt stefnu- markandi fyrir kröfurnar. „Tillögur um aö slaka á ýmsum öörum kröfum en launakröfum eru enn til umræöu hjá okkur og veröur liklega lokiö fyrir fjögur. Fyrri kaupkröfur BSRB eru þannig aö á 5 neöstu fokkana kom 39% hækkun og smálækkaöi siöan niöur 118% i efsta flokki. 1 núver- andi tilboöi er rætt um 20% hækk- un á 11 fyrstu flokkunum og fer siðan lækkandi niöur i 9% i efsta flokki. Launamunur veröur sá sami eöa 2,37 — þannig aö hér er um aö ræöa sömu meginstefnu I sam- bandi við uppsetningu launa. „Lágmarkslaun I júli hjá BSRB eru þá 275.177 I neösta þrepi fyrsta flokks en I þvi efsta 302.209”. sagöi Kristián Thorlacius. —AS Vinníngshafar í Sumargetrauninni Dregið hefur veriö I Sumar- getraun Visis, er birtist 23. júni. Vinningshafi er Anna Mjöll ólafsdóttir, Kvistalandi 2. Vinningur dagsins er Starmix ryksuga aö verömæti kr. 149.900.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.