Vísir


Vísir - 09.07.1980, Qupperneq 11

Vísir - 09.07.1980, Qupperneq 11
vioutt Miðvikudagur 9. júli 1980 Banaslysvaidar í umferðinnl: Mega vænta ákæru um manndráp af gáleysi „Þeir sem verða valdir að banaslysum i umferðinni eru yfirleitt ákærðir fyrir manndráp Blómsveiga slóður: Afhentl Landspítaia gjörgæslutækl vlð fæðlngar Landspitalinn fékk nýlega að gjöf vandað gjörgæslutæki til notkunar við fæðingar. Er þaö talið auka mjög á öryggi móður og barns meðan á fæðingu stend- ur og er þaö Blómsveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur sem gaf tækið. Þorbjörg Sveinsdóttir var kunn ljósmóðir i Reykjavik á ofan- verðri 19. öld og lét til sin taka á mörgum sviðum. Þar á meðal var hún einn af aðalhvatamönnum Hins islenska kvenfélags og að henni látinni stofnuðu félagskon- ur þess Blómsveigasjóðinn til minningar um hana. Stjórn sjóðs- ins skipa Guðrún Benediktsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir. —«j- af gáleysi”, sagði Sverrir Einars- son sakadómari er Visir hafði samband við hann vegna hinna tiðu banaslysa i umferðinni upp á siökastiö. Sverrir tók skýrt fram, að ekki væri hægt að gefa neina algilda reglu um það hversu mikla refs- ingu slysvaldar hlytu, það væri mjög misjafnt eftir hverju broti og aðstæðum öllum. Refsiramm- inn er tiltölulega viður þegar dæmt er og býður sú lagagrein sem oftast er beitt upp á sektir, varðhald eða fangelsi. Sverrir Einarsson sagði að bú- ast mætti við nokkur hundruð þúsund króna sekt og ökuleyfis- sviptingu i eitt ár i minnsta lagi. Hann benti á dæmi þess að varð- hald heföi verið dæmt en i þvi til- viki hafði ökumaður verið undir einhverjum áfengisáhrifum, en annars taldi hann að varðhalds- eöa fangelsisdómar væru mjög sjaldgæfir i þessum efnum hin siðari ár. Sverrir itrekaði, að mjög erfitt væri að finna nokkrareglu um refsingar i þess- um málum þar sem engin tvö til- vik væru nákvæmlega eins. —ÓM. Ljárinn bitur vel hjá Sumarliða. Visismynd: E.J. „Þá var kaupið 1.30 á tímann” „Eg er rétt að dunda þetta. Ég er oröinn gamall og ekki til stór- ræðanna”, sagði Sumarliði Stein- grimsson i Borgarnesi þegar Vis- ismenn bar að garði hjá honum. „Þegar ég kom hérna árið 1932 voru hér 250 manns að þvi er mig minnir og lifðu aliir á þjónustu við sveitirnar i kring. Ég byggði svo hús hérna 1938. Þá var verka- maður með 1.30 kr. á timann en byggingarmeistari 1.90 kr. á tim- ann. Hvað ætli þeir hafi núna? Sjálfsagt 30-40 þúsund krónur. Já, ég hefi séð timana tvo en mestu breytingarnar eru að skella yfir núna með Borgar- fjarðarbrúnni. Þetta er allt til hins betra, mikil samgöngubót, en vandræði að hafa þetta svona i miðjum bænum”, sagði Sumar- liði. E.J. ÞÆR ,'WONA ÞUSUNDUM! smáauglýsingar-af 86611 /pEYSUR OG BUXUR Merkjum félögum, fyrirtækjum, skólum og einstaklingum þessa búninga, að ósk hvers og eins. POSTSENDUM Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 Sími 11783 E0I53 Tjaldborgarfellitjaldið Kostar aðeins brot afþví sem tja/dvagn kostar og er jafn auðve/t i uppsetningu og það sýnist PÓSTSENDUM TÓmSTUnDftHÚSIÐ HF Laugauegi 161-Reyfciauik $=21901

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.