Morgunblaðið - 14.05.2002, Side 21

Morgunblaðið - 14.05.2002, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002 21 Dell OptiPlex tölvurnar eru hagkvæmar í rekstri, fallegar, fyrirfer›arlitlar og sérhanna›ar fyrir nútíma skrifstofuumhverfi. Enda er engin tilviljun a› Dell tölvur seljast eins og heitar lummur út um allan heim. R Dell OptiPlex GX50 SD er á einstöku tilbo›i: Intel Celeron 1.1 GHz 128 MB RAM 20 GB har›ur diskur 17" Dell skjár XP professional 3ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum f a s t la n d - 8 0 2 6 - 1 4 0 5 0 2 S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Skv. Gartner DataQuest eru Dell söluhæstu PC tölvur heims. 118.500 m/vsk Mest selda tölva í heimi SAMSTARFSVETTVANGUR um framleiðniaukandi aðgerðir fyrir ís- lenzkt atvinnulíf heldur fund næst- komandi fimmtudag um hagnýt við- mið (benchmarking). Anna Margrét Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri á Impru á Iðntækni- stofnun segir að hagnýt viðmið sé eitt af framsæknustu stjórntækjum fyrirtækja í dag. Með því að nota að- ferðir hagnýtra viðmiða auðveldi það stjórnendum að bæta rekstur fyrir- tækja sinna og taka upp það bezta sem þekkist í stjórnun hjá öðrum fyrirtækjum. „Iðntæknistofnun hefur í sam- starfi við Samtök iðnaðarins, Ný- sköpunarsjóð atvinnulífsins, Samtök atvinnulífsins og Stjórnvísi innleitt aðferðafræði sem auðveldar íslenzk- um fyrirtækjum að hagnýta sér þessa aðferð. Aðferðin gerir fyrir- tækjum kleift að bera sig saman við fyrirtæki á alþjóðamörkuðum með hagnýtingu þekkingarbanka og hug- búnaðar sem fengið hefur nafnið Microscope. Um er að ræða tvær út- gáfur af aðferðinni. Önnur er ætluð framleiðslufyrirtækjum eingöngu en hin er ætluð þjónustufyrirtækjum. Aðferðin hefur nú þegar sannað sig sem öflugt tæki til umbóta í rekstri og þar með til aukinnar framleiðni, meðal annars á Írlandi og Bretlandi, segir Anna Margrét Jóhannesdóttir. Fundurinn verður haldinn í Ver- sölum í húsi Samtaka iðnaðarins fimmtudaginn 16. maí klukkan 15.30 til 17. Erindi á fundinum flytja Vil- mundur Jósefsson, formaður SA, Anna Margrét Jóhannesdóttir, verk- efnisstjóri á Impru, Magnús Bolla- son, framleiðslustjóri hjá Nóa & Sír- íusi og Steinþór Jónsson, hótelstjóri Hótels Keflavíkur. Skráning er hjá Impru og Samtök- um iðnaðarins. Aðgangur er ókeypis. Fundað um hagnýt viðmið VERÐBRÉFASTOFAN hf. hefur opnað nýtt vefsvæði á www.vbs.is í samstarfi við Origo ehf., dótturfyr- irtæki TölvuMynda hf. Tilgangur nýja vefjarins er að auka þjónustu og upplýsingaveitu Verðbréfastofunnar hf. gagnvart viðskiptavinum fyrir- tækisins. Á vefnum er m.a. að finna ítarleg- ar upplýsingar um viðskipti með fé- lög á aðallista Verðbréfaþings Ís- lands ásamt nýjustu þingfréttum og gengi helstu gjaldmiðla. Þar eru jafnframt reiknivélar fyrir verð og afföll húsbréfa, en Verðbréfastofan hf. leitast ávallt við að bjóða kaup- endum og seljendum húsbréfa hag- stæðasta verð miðað við markaðsað- stæður hverju sinni. Verðbréfa- stofan hf. er samstarfsaðili Carnegie á Íslandi. Á nýja vefsvæðinu er að finna allar helstu upplýsingar um sjóði Carnegie ásamt dags- og mán- aðaryfirlitum. Frá því Carnegie var stofnað árið 1976, hefur það vaxið til þess að verða eitt af stærstu og virt- ustu fjárfestingarbönkum og verð- bréfafyrirtækjum Norðurlandanna. Í dag starfa um 900 manns á skrif- stofum Carnegie sem staðsettar eru í höfuðborgum allra Norður- landanna nema Íslands. Nýtt vefsvæði Verðbréfa- stofunnar ♦ ♦ ♦ alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.