Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 3
vism Þriöjudagur 15. júli 1980 r—— Uppsagnirnar i Eyjum: „Enn vantar mikiö uppá svo rekstrargrundvöllur náist” - segir Stefán Runólfsson framkvæmdasljóri Eins og Visir hefur greint frá var milli 6-700 manns sagt upp i fiskiönaöi i Eyjum vegna erfiöleika frystiiönaöarins. Á ferö VIsis til Eyja um siöustu helgi, var Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóri Vinnslu- stöövarinnar, tekinn tali um stööuna i þessum undirstööu atvinnuvegi þjóöarinnar. Framleiöslugeta Vinnslu- stöövarinnar er 150 tonn á dag, af vertiöarfiski. „Þaö er ljóst aö vandi frysti- iönaöarins er margþættur”, sagði Stefán. „Aukin birgða söfnun aukinn vaxtakostnaöúr og stóraukinn innlendur kostn- aður hefur skapað þau vanda- mál sem nú er viö að striöa”. „Þrátt fyrir mikiö gengissig þá vantar enn 5 stig upp á aö rekstrargrundvöllur sé hjá fyrirtækjunum. Og þegar 10% af brúttóveltu ganga i vexti, þá ætti flestum aö vera ljóst aö slikt getur ekki gengiö” sagöi Stefán. Hvernig lýst þér á þróun sjávarútvegsins hér i Eyjum? „Vandi frystihúsanna er nú svipaður um allt land, en þó held ég aö þaö sé alveg ljóst aö frystihúsin hér hafa I raun aldrei komist á réttan kjöl frá gosi. Útgeröin hefur einnig setiö I sömu sporunum. Þó viö séum nú komin hér meö 4 togara, þá byggjum viö ekki okkar at- vinnulif á þeim, þeir eru fremur keyptir til þess aö jafna afkomu, ekki til þess aö vera grundvöllur hennar”. Var nauðsynlegt aö segja starfsmönnum upp? „Meö þvi aö segjast loka vegna sumarleyfa, var ef til vill veriö aö fara á bak viö sannleik- ann i þessum vanda og þvi var best að segja mönnum hrein- lega upp. Hitt er ljóst aö upp- sagnir kosta okkur mun meira. Fólki, sem á langan uppsagnar- frest, veröur aö halda I vinnu Haraldur Haraldsson, stjórnarformaður Kreditkorta h/f versiar fyrstur manna meö fslensku kreditkorti I Tékk-kristal. Kreditkoiiin komin I gana Um 150 íslensk fyrirtæki hafa tekið upp kreditkortaþjónustu f tengsliun viö Eurocard. Fyrir- tækiö Kreditkort hefur gefiö út handbók til þeirra sem fá Euro- card kreditkort. — 1 handbókinni eru skráö öll þau fyrirtæki, sem þátt taka I þessari þjón- ustu. — ÓM flllír saman nú - Kollgátan áfram í dag Kollgátan rann úr hlaöi f blaö- inu hjá okkur f gær eins og þú hef- ur sjálfsagt oröiö var viö, lesandi góöur, ef viö þekkjum þig rétt. Og óhikaö höldum viö áfram og birtum f dag skammt númer tvö. Verðlaun fyrir rétta lausn i dag er matur og gisting i einn sólarhring á Hdtel Valhöll á Þingvöllum og auövitaö fyrir tvo. Veittir veröa þrfr þess háttar vinningar og er hver þeirra aö verömæti 39 þúsund krónur, segi og skrifa. Kollgátanfer þannig fram, aö á hverjum degi næstu vikurnar birtum viö getraun og siöan verö- ur dregiö úr réttum lausnum hálf- um mánuöi siöar. Gátan er ekki keðjugáta, þannig aö lesendur t kollgátunni f dag eru vinningar: matur og gisting á Hótel Valhöll. þurfa ekki aö taka þátt f öllum gátunum heldur eru sérstakir vinningar fyrir hvern dag. En hver skildi svo sem láta þaö henda sig aö missa ár dag þegar glæsilegir vinningar eru I boö dag hvern? —ÓM. Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöövarinnar,stendur hér á verbúðagangi Vinnslustöövarinnar. eöa hafa þaö heima á kaupi ef ekkert er viö aö vera”. Hvernig eru horfurnar? „Aö sjálfsögöu veröa þessi hús sett i gang um leiö og rekstrargrundvöllur reynist fyrir þeim en hvenær þaö veröur, er ómögulegt aö segja. Samdráttur I sölu Coldwater var 13% i júni, miöaö viö áriö 1979 en aftur var maimánuöur með 30% samdrátt, svo viö skul- um vona aö einn þátturinn sé aö batna”. Nú er hér mikiö unniö og Eyjamenn voru meö mjög háar meöaltekjur 1979. Attu von á breytingu i þessu á næstu ár- um? „Háar meöaltekjur sanna þaö aö lega Eyjanna viö fiskimiöum er mjög góö og þetta speglar þaö aö hér er hægt aö hafa miklar tekjur, sem rýrna aö sjálfsögöu ef grundvelli út- geröarinnar er kippt i burtu” sagöi Stefán Runólfsson. — AS J KAUPMENN MÚTMÆLA BRAÐABIRGÐALÖGUM Kaupmannasamtök tsiands hafa mótmælt harölega bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinnar um skattlagninu á kjarnfóður. í fréttakilkynningu frá samtök- unum segir meöal annars: „Meö skattlagningu þessari hyggst rik- isstjdrnin leysa vanda landbún- aðarins og þar meö minnka um- framframleiöslu á mjólk og dilkakjöti. En þar sem landbún- aöarvöru eru mikill hluti af vöruúrvali matvöru- og kjöt verslana, þá hljóti þessi ákvöröun að koma niður á þeim. “Kaúp mannasamtökunum sé ljós sá vandi er blasi viö I framleiöslu á mjólkur»og kjötvörum, og hafi samtökin bent á leiöir þvf til úr- bóta.” Þá segir: „Hinsvegar er ljóst aö rikisstjórnin er meö þessum aögeröumaö „hengja bakara fyr- ir smiö” þar sem ákveöiö er aö framleiðendur eggja, svina og kjúklinga greiöi einnig þennan skatt. Þessar búgreinar hafa glímt viö vandamál vegna umfram- framleiöslu og fjármagnsskorts, en hafa leyst þann vanda án nokkurrar fyrir greiöslu opin- berra aöila, hvorki I formi styrkja, niðurgreiðslna eða út- flutningsuppbóta.” Núllið Þó núiiin séu aö öilu jöfnu saklaus og láti litíö yfir sér, gata þau heil- miklu breytt þegar þau gleymast eöa eru á vitlausum staö I talna- röö. Þau leiöu mistök uröu viö gerö auglýsingar frá Utilifi I Segir i fréttatilkynningunni að með þessari skattlagningu hafi rikisstjórnin fundið enn eina leiö- ina til þess að skattleggja al- menning i landinu þvi aö endan- lega greiöa neytendur skattinn i hærra vöruveröi. Aö lokum mót- mæla Kaupmannasamtök Islands harölega þessari skattheimtu og skora á rikisstjórnina á fella nú þegar niöur þennan skatt. AB féll út Glæsibæ I blaöinu I gær, aö sfö- asta núlliö féll aftan af veröi „Wind Surfer” seglbrettis, en þar átti aö standa: tilboösverö kr. 815.000, átta hundruö og fimmtán þúsund. Plaueinangrun, steinull, glerull m/eða án ál- pappírs, álpappirmíllur, glerullarhólkar, plast- einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega langt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild I /* * * A A A % Y ) JIH I __ jJ.jmii)Kr Jon Loftsson hf. I"IU Ivl I 'ITT'rPHirw Hringbraut 121 Sími 10600 /aa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.