Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 6
vtsm Þriöjudagur 15. júlf 1980 Jdhann Ingi Gunnarsson Hætllr Jóhann meö landsliðið? Hefur boðað fund í dag og par er ðúist við að hann tilkynni að hann sé hættur störfum „Ég vil ekkert um þaö segja núna, ég skýri frá þvi á blaöa- mannafundinum á morgun” sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðseinsvaidur f hand- knattleik er hann ræddi viö Visi I gærkvöldi og var spuröur um þaö hvort hann væri aö hætta sem iandsliðseinvaldur. Þaö var þó helst á honum aö heyra aö nú væru lokin aö nálgast hjá honum sem lands- liösþjálfara oghann tók fram aö hann stæöi einn aö boðun þessa blaöamannafunda, HSI kæmi þar ekki nærri og vildi ekki eiga neina aöild aö fundinum. „Þaö er alveg rétt aö Jóhann Ingi hefur sagt upp samningi sinum viö HSI og neitaö tilboöi frá okkur um áframhaldandi samvinnu” sagöi einn af for- ráöamönnum HSI er viö ræddum viö i gærkvöldi. Þessi forráðamaöur hjá HSI sagði aö fyrir landsleik Póllands og tslands i Póllandi á dögunum heföi Jóhann Ingi tilkynnt leik- mönnunum aö hann væri að stjórna landsliðinu I sfðasta skipti og væri þvi helst að sjá aö hann væri ákveðinn i aö taka ekki tilboöi HSI. Máliö snýst aö sögn fyrst og fremst um launamál og ber þar vist talsvert á milli þess sem HSÍ er tilbúiö aö greiöa og þess sem Jóhann Ingi hefur sett upp. Það er þvl næstum vlst að Jóhann Ingi hefur stýrt islenska landsliöinu i siöasta skipti aö sinni, en hann mun gera nánari grein fyrir málinu á blaða- mannafundinum i dag. gk—. 4 ÚrslitaleikurReykjavíkurmótsins VlK/NGUR ÞRÓTTUR Á aðalleikvangi í Laugardal i kvöld kl. 20,00 Bæði liðin leika að sjálfsögðu til sigurs - til — ræður bráðabani úrslitum Heiðursgestur verður Egill Skú/i Ingibergsson og afhendir hann bikarinn að ieik ioknum en ef það dugir ekki CANADA. Fallegir, léttlr og m|úkir leðurskór. Litir: Hvftir m/blárri rönd Stærðir: 35-43 Verð kr. 21.800.- GADDA SKÓR TORNADO | Stílhreinir og léttir nylonskór. Fremstir meðal jafningja. Litir: Bláir m/hvítri rönd. Stærðir: 35-43 Verð kr.20.590.- MYSTERE Léttir nylonskór styrktir með leðri. Stærðir: 38-46 Verð kr. 26.370.- Póstsendum Sportvöruvers/un i # | m /SL * MIRAGE Ingolfs Oskarssonar uwr y™** Klapparstíg 44 — Sími: 11783 verð kr. 24.780.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.