Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 15. júli 1980, síminn erðóóll veðrið hér 09 har Klukkan sex { morgun: Akur- eyriskýjað9, Bergenskýjað 13, Helsinki skýjað 16, Kaupmannahöfnskýjað 15. Osió skýjaö 15, Reykjavlk rigning 8, Stokkhólmur skýjaö 17, Þórs- höfn skýjaö 7. Klukkan átján i gær: Aþena heiðsklrt 29, Berlin rigning 16, Feneyjarhálfskýjað 23, Frank- furtþrumur 14, Nuuk alskýjaö 5, London skýjað 15, Luxem- bourg skiírir 14, Las Palmas léttskýjað 25, Mallorca létt- skýjaö 27, Montreal skýjaö 28, New York léttskýjað 28, París alskýjaö 18, Róm heiðskirt 23, Malagaheiðskírt 23, Vfnskýjað 20, Winnipeg alskýjað 222. LOKi segin 1 leiöara VIsis I gær var aug- lýst eftir stjórnarandstöðunni, sem slöast sást tii þegar hún gekk út úr þinghúsinu I maf. Auglýsingin bar þegar árangur, þvl I Morgunblaðinu I dag er birt flennifrétt um ræöu, sem Geir Hallgrimsson hélt — I Bolungarvik. veðurspá ! A vestanverðu Grænlandshafi * er dýpkandi 1007 mb lægðar- | svæði en austur af landinu er heldur minnkandi hæðar- y hryggur. Hiti breytist lltið. Suðurland til Breiöafjaröar: S | og SV gola eða kaldi og sums- » staðar stinningskaldi á miöum I | dag, vlða dálitil súld eöa rign- ■$ ing. Vestfiröir og Noröurland m vestra: S og SV gola eða kaldi, I skýjaö og súldeöa rigning þegar ■ liður á daginn. Noröurland eystra og Austur- ■ land: Breytileg átt, sums- | staðar gola, skýjaö og sums- E staðar þokuloft á miðum og viö 9 ströndina I fyrstu. Dálitil súld I “ nótt. Austfiröir: S og SV gola eöa “ kaldi, skýjaö og dálitil súld með || köflum. Suöausturiand: S. og SV gola B eða kaldi, skýjað og sumsstaöar “ súld I fyrstu en dálltil rigning | þegar llður á daginn. Deilt um byggingu sumarhúsa LÍÚ í Breiðuvíkurhreppi: „IIILJUM ekki bostmi OFKH IHEIMABYGGOINK” - segja heimamenn og hafa hegar stððvað framkvæmdir Deila hefur risið upp milli Landsambands Isl. útvegs- manna, sem hyggst reisa fimm sumarbústaði á Skjaldartröö i Breiðuvikurhrcppi, og bænda á Helinum. Jarðanefnd og Landnám rikisins bentu á landspild- una sem Llú mætti byggja á. LIC hefur hinsvegar hafiö vegarframkvæmdir nær pláss- inu eöa innan túnsins á Skjaldartröö. Ibúar á Hellnum, sem eru þriðjungur ibúa Breiðuvikur- hrepps, samþykktu álytkun nú um helgina, þar sem fram- kvæmdir Llú þarna eru harð- lega fordæmdar og krafist að þeim verði hætt þegar i stað. Ibúar Hellna, Landbúnaðar- ráðuneytiö og Landnám rikisins segja að umrætt svæöi sé nýtan- legt til landbúnaðar, en lögfræð- ingur LÍÚ segir aö svo sé ekki. Samkvæmt jarðarlögunum er ekki leyfilegt að byggja á nýtan- legu svæði. Llú keypti jörðina Skjaldar- tröð, sem er önnur stærsta jörð- in á Hellnum, fyrir tveimur ár- um. Bændur þar hafa frá upp- hafi verið andvigir sumarbú- stöðum. „Hellnabúar vilja ekki sumarbústaði ofan I heima- byggðinni,” sagði Finnbogi Lárusson, bóndi á Laugabakka. „Það er útilokað að auka um- ferð um plássið. Landið sem út- vegsmenn fengu, er mjög fall- egt og skil ég ekki þrjóskuna að vilja endilega byggja innan túnsins, sem að auki gengur I berhögg við byggingarleyfið.” „Þetta er utan túnsins,” segir Jónas Haraldsson, lögfræðingur Llú. „Það er breiður lækjarfar- vegur á milli okkar og túnsins. Þeir hafa verið að reyna að inn- lima þetta I túnið, og þessvegna höfum við ekki fallist á skilning þessara aðila að þaö sé verið að taka land undan landbúnaðar- notum. Þetta er rangtúlkun á þvl hugtaki.” En er það ekki jarðarnefndar og Landnáms að dæma um hvað sé landbúnaðar- land? „Jú, en það er hægt að kalla alla hluti öllum nöfnum.” Sl. föstudag þegar fram- kvæmdir hófust fóru allir Ibúar á staðinn og mótmæltu fram- kvæmdum I heyranda hljóði. Eins og nú er komið er málið I biðstöðu. Sýslumaður fékk framkvæmdir á staðnum stöðv- aðar. Ibúar Hellna hafa ráðið sér lögfræðing og segjast til- búnir til að stöðva framkvæmd- ir með öllum tiltækum ráðum. SÞ Félagar I Létti komu rföandi til flugvallarins til aö taka á móti þýsku unglingunum. (Vfsism.GS) ÞÝSKIR UNGLINGAR TIL ÚTREIÐA Á AKUREYRI Ellefu þýsk ungmenni komu til Akureyrar I fyrrakvöld á vegum hestamannafélagsins Léttis. Dvelja þau þar fram yfir mán- aöamót viö útreiöartúra, skoöun- arferöir, og hestamannamót svo nokkuö sé nefnt. „Þaðnáðist ágætur ár. angur I gær” sagði Þorbjörn Sigurgeirsson mótsstjóri á islands- mótinu i sviffiugi 1980, sem haldið er á Hellu þessa dagana. Meðan á dvölinni nyrðra stend- ur búa ungmennin á heimilum Léttisfélaga. Þar eru Islenskir jafnaldrar þeirra fyrir og fara þeir utan slöar i sumar og endur- gjalda heimsóknina. Léttisfélagar tóku vel á móti „Það var ákveöið að fljúga til Búrfells og til baka aftur, en það eru 88.8 km. Ellefu keppendur lögðu af stað og náðu niu gildum flugum. Sex keppendur náðu til Búrfells en tveir komust alla leið, þeir Garðar Gislason (LS3-17) og Siguröur Benediktsson (HP-16). Þetta er lengsta flug af þessu tagi, sem flogið hefur verið i svif- gestunum eins og vera bar og komu nokkrir þeirra riðandi á flugvöllinn til aö leggja áherslu á þessi tengsl, sem orðið hafa til vegna sameiginlegs áhuga fyrir Islenska hestinum. G.S. Akureyri/—K.Þ. flugu á Islandi, þ.e.a.s. að á- kveðnu marki og til baka aftur.” Þorbjörn sagði, aö flugið I gær hefði gilt bæöi sem langflug og hraðaflug og væri Garðar efstur á mótinu. Einnig er keppt I þrl- hyrningsflugi á mótinu. Islandsmótið I svifflugi stendur til 20. júlí og þarf tvo gilda flugdaga til þess að það teljist gilt. oiympíuieikarnir (Moskvu: íslendingar undir eigin fána „Þaö er rangt aö viö höfum ekki tekiö ákvöröun” sagöi GIsli Halldórsson formaöur fslensku Olympíunefndarinnar er Visir innti hann eftir þeirri frétt Reut- ers fréttastofunnar, aö tslendingar væru á meöal þeirra þriggja þjóöa, sem enn heföu ekki tekiö ákvöröun um hvernig skuli staöiö aö setningarhátfö á Olympluleikunum i Moskvu. „Við munum ganga undir Islenskum fána á opnunarhátið- inni. Hins vegar er það rétt að við höfum ekki tekið neina ákvörðun um hvaða söngur verði notaður hjá okkur við verðlaunamóttök- ur”, sagði GIsli Halldórsson og hló við. 9 keppendur munu fara út, þar af 2 júdomenn, 3 lyftingamenn og 4 frjálsiþróttamenn. Flokks- stjórar eru með hverjum hópnum auk eins fulltrúa og aðalfarar- stjóra. Olympiufararnir munu halda af stað klukkan 8.15 á fimmtudag- inn. —AS TÖNELSKUR ÞJÚFUR Brotist var inn i mannlausa Ibúð við Ránargötu I Reykjavik I gær- dag og stolið þaðan hljóm- flutningstækjum og plötum. Þjóf- urinn virðist ekki hafa haft áhuga fyrir öðru sem I ibúðinni var og er málið nú I rannsókn hjá Rann- sóknarlögreglu rikisins. Þá var bortist inn hjá Pósti og slma I Garðabæ og var tilkynnt um innbrotiö um eitt leytið I nótt. Nokkrir pilta á bll voru gómaöir á staðnum. —Sv.G. Nain mannslns sem drukknaðl Maðurinn, sem lést I bátsslys- inu I Gislholtsvatni eystra siðast- liðinn sunnudag, hét Ingi Garðar Einarsson, til heimilis að Flúða- seli 61, Reykjavik. Ingi Garðar var 28 ára gamall. —IJ. íslandsmótiö i sviffiugi hafið: Tveim tðkst að fljúga nær 90 km.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.