Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 15
í . f i * \ f • * vlsm_______________________________________ . Helmsókn um öorö í Maxim Gorki: Russar keyptu skipiö af Þjöðverjum til að flytja pýska feröamenni Skemmtiferöaskipiö Maxim Gorki kom til Reykjavlkur á dögunum meft 500 farþega sem notuftu tækifærift til aft skofta borgina og næsta nágrenni meft an skipift haffti hér viðdvöl. Nokkur hópur farþega fór sfftan Sprengisandsleift til Akureyrar, en skipift haföi einnig viftdvöl þar. Ferftaskrifstofan Atlantik annast móttöku skipsins hér og slógust Vfsismenn I för meft Böftvari Valgeirssyni forstjóra Atlantik um borft f Maxim Gorki. Þegar þangaft var komift, tók einn af sex leiftsögumönnum frá þýsku ferftaskrifstofunni „Neckermann”, Ingrid Fischer, á móti Vfsismönnum og sýndi þeim hift fljótandi luxushótel. Skipiö var smiftaft f Hamborg árift 1969 og bar nafn fæftingar- borgar sinnar, þaö er 25000 tonn aft stærö, lengdin er 200 m og mesta breidd um 30 m. Gang- hrafti 20 hnútar enda ráfta vélar skipsins yfir 23000 ha. Skipshöfn telur 450 manns og eru þeir allir rússneskir, þar eö skipift var selt til Rússlands 1974, þrátt fyr- ir harftorö mótmæli Þjóftverja, sem töldu „Hamburg” vera stolt þýska flotans. Reyndar hafa Þjóftverjar ekki sleppt tök- um af skipinu, þvi fljótlega eftir eigendaskiptin, var þaft tekift á leigu af „Neckermann” og hef- ur siftan siglt á þeirra vegum um öll heimsins höf og okkur var tjáft, aft ferftir þess væru fullbókaftar næstu tvö árin. Þaft er ekki undarlegt, þvi þótt Iburftur sé ekki i óhófi, þá er allur aftbúnaftur um borft eins og bestu hótel bjófta og þrifnaftur Ingrid Fischer f einu af her- bergjum skipsins. Hér má sjá einn af sjö sölum „hótelsins” (Myndir GVA) meft eindæmum, t.d. sá tlftinda- maftur ekki einn einasta siga- rettustubb á glámbekk. Ekki geta farþegar kvartaft yfir aft- gerftarleysi, þvf á 12 þilförum skipsins eru 7 skemmtistaöir sem taka frá 100-300 manns, kvikmyndasýningar og/efta hljómleikar eru á hverju kvöldi I 290 manna vel útbúnum sal. Um daga fara farþegar I sund 12 sundlaugum efta stunda iþróttir af öllu tagi, fara i sauna, nudd, heilsurækt, spila bridge o.s.frv. o.s.frv. Skipiö tekur 650 farþega og fóru um 500 meft 10 langferfta- bifreiftum aft Gullfossi og Geysi, 50 fóru til Þingvalla, 40 meö flugvél til Vestmannaeyja og 40 fóru yfir Sprengisand til Akur- eyrar, þar sem skipift á næst viftdvöl. Þaftan fer „Maxim Gorki” til Jan Mayen, Spitz- bergen og Noregs meft mörgum viökomustöftum, en lýkur för sinni I Bremerhaven, þar sem hún hófst. Áftur en skipift kom til Islands haffti þaft viftkomu i Færeyjum. Sllkar feröir eru þrjár nú I sumar. Hestamenn Hestamannafélögin Funi, Léttir og Þráinn EFNA TIL KAPPREIÐA 26. og 27. júlí að Melgerðismelum í Eyjafirði Veitt verða vegleg peningaverð/aun i kappreiðum Starfsemi Sements- verksmið ju ríkisins 1979 KEPPNISGREINAR: ★ A og B flokkar gæðinga ★ Gæðingakeppni unglinga ★ Gæðingaskeið ★ 150 metra skeið ★ 250 metra skeið ★ 250 metra unghrossahlaup ★ 300 metra stökk ★ 600 metra stökk ★ 1200 metra brokk EFTIRTALDIR TAKA VIÐ SKRÁNINGU: Sverrir Pálmason, Akureyri, simi 22491. Þorsteinn Jóhannesson, Bárðartjörn, simi 33177. Hjalti Jósefsson, Hrafnagili, simi um Grund. 1. Sölumagn alls 125 .327 tonn Selt laust sement 67.161 tonn 53.59% Selt sekkjað sement 58.166 — 46.41% 125.327 tonn 100.00% Selt frá Akranesi 49.901 tonn 39.82% Selt frá ísafirði 2.907 — 2.32% Selt frá Reykjavik 72.519 — 57.86% 125.327 tonn 100.00% Portlandsement 92.363 tonn 73.70% Hraðsement 27.694 — 22.10% Pozzolansement 5.228 — 4.17% Litað sement 42 — 0.03% 125.327 tonn 100.00% 2. Rekstur Heildarsala 4.243.5 m. kr. Frádregst: Flutningsjöfnunargjald Sölulaun Söluskattur Afslættir Landsútsvar Framleiðslugjald Samtals 1.162.9 m.kr. 3.080.7 m. kr. Aðrartekjur 12.5 m kr. 3.093.2 m. kr. Framleiðslu- kostnaður 2.431.4 m.kr. Aðkeypt sement og gjall 160.8 m. kr. -í- Aukning birgða 168.0 m.kr. 2.424.2 m. kr. 669.0 m. kr. Flutnings- og sölukostnaöur 581.7 m.kr. Stjórnunar- og alm. kostnaður 180.3 m.kr. 762.0. m. kr. Tap 93.0 m. kr. Fjármagnskostnaður + fjármagnstekjur 246.6. m. kr. Tap af verk- smiðjurekstri 339.6 m. kr. Tap af rekstri m/s Freyfaxa og m/s Skeiðfaxa 33.9 m.kr. Rekstrarhalli 373.5 m. kr. Birgðamat i meginatriðum F. I. F. O. 3. Efnahagurpr. 31.12.1979 Eignir: Veltufjármunir 1.532.7 m.kr. Fastafjármunir 5.726.0 — 7.258.7 m. kr. Skuldirog eigiö fé: Lán til skamms tíma 1.602.9 m. kr. Lán til langstíma 1.252.7 — 2.855.6 m. kr. Framlag ríkissjóðs 12.2 m.kr. Höfuðstóll 4.390.9 - - 4.403.1 m. kr. 7.258.7 m. kr. 4. Eignabreytingar Uppruni fjármagns: Frá rekstri a) Fyrningar 507.2 m. kr. b) Tap 373.5 - 133.7 m.kr. Lækkun skuldabréfaeignar 0.2 m. kr. Ný lán 225.0 — Hækkun lána v/veröbreytinga 384.6 — Endurmat birgða 135.2 — Endurmat fastafjármuna 2.464.1 — 3.342.8 m. kr. Ráðstöfun fjármagns: Fjárfestingar 396.8 m. kr. Endurmat fastafjármuna 2.849.5 — Afborganirstofnlána 108.2 — 3.454.5 m. kr. Minnkun á hreinu veltufé 111.7 m. kr. 5. Ýmsirþættir Innflutt sementsgjall 9.127 tonn Innflutt sement 30 — Innflutt kisilryk 2.609 — Framleitt sementsgjall 102.500 — Aðkeyptur skeljasandur 133.100 m3 Aðkeyptur basaltsandur 6.100 m3 Aðflutt kisilryk 1.891 tonn Unnið liparit 24.591 — Innfluttgips 4.735 — Brennsluolía 13.100 — Raforka 14.633.200 kwst Mesta notkun rafafls 2.820 kw Minnsta notkun rafafls 2.220 kw 6. Rekstur skipa Flutt samtals 118.708 tonn Flutt varsement á37 hafnir 95.286 tonn Annarflutningur 23.422 - 118.708 tonn Innflutningur með m/s Freyfaxa 7.107 tonn Gipsoggjall 6.964 tonn Annað 143 — 7.107 tonn Innflutningur með öðrum skipum 9.625 tonn Gipsoggjall 6.898 tonn Annað 2.727 — 9.625 tonn Flutningsgjald á sementi út á land að meöaltali 3.263 kr/tonn Úthaldsdagareigin skipa 627dagar 7. Heildarlaunagreiðslur fyrirtækisins Laungreiddalls1979 1.081.0 m.kr. Laun þessi voru greidd alls 314 launþegum. þaraf 160alltárið. 8. Nokkrar upplýsíngar um eiginleika sements. Styrkl.eiki portlandsements Styrkleiki sam- frá Sementsverksmiðju kvæmt sements- ríkisins að jafnaði eigi staðli. lágmark: minni en: Prýstiþol: 3 dagar 230 kg/cm2 175 kg/cm2 7 dagar 300 kg/cm2 250 kg/cmJ 28 dagar 400 kg/cm2 350 kg/cm1 Togþol: 3dagar 50kg/cmJ 40 kg/cm2 7 dagar 60 kg/cm2 50 kg/cm2 28dagar 80kg/cm* 60 kg/cm2 Finleiki: > 3000cmJ/g > 2500cm2/g Efnasamsetning Hámark isl. sements- skv. isl. gjalls: staðli Kisilsýra. SiOí fyrir sement. 20.6% Kalk, CaO 64.3% Járnoxið.FezOi 3.7% Áloxið.ALíOa 5.2% Magnesiumoxíö. MgO 2.5% 5% Brennisteinsoxið. SOa 0.9% Alkalisölt. natriumoxið- jafngildi. NazOeq 1.5% Óleysanleg leif 0.8% 2% Glæðitap 0.3% 99.8% Skráningu /ýkur mánudaginn 21. júli kl. 22. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.