Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 4
VISIR Þribjudagur 15. júli 1980 Mi’ ’.'4 Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 7. júlí 1980 Aðalvinningur FORD FAIRMONT WAGON nr. 42623 7 sólarlandaferðir með útsýn, hver á kr. 350.000.-. 92 vinningar á kr. 20.000.- hver (vöruúttekt). 288 11737 27831 523 11878 28555 853 12217 28565 1089 12563 29558 1149 sólarferö 12978 30413 2184 13366 sólarferö 30441 2714 13797 30904 2742 13807 31686 3019 13946 32259 3458 14187 32530 3523 14263 32537 3681 15392 33420 4520 15393 33605 4672 15682 33615 5263 sólarferö 15938 33676 sólarferö 5359 16158 34117 5507 16575 34555 5852 16685 35250 6634 17519 sólarferö 35553 7154 17540 36124 7596 18538 sólarferö 36206 8301 19910 37609 8302 20000 38267 8566 20362 38473 8886 21716 39687 10077 22355 40820 10519 23038 41352 10520 23041 41477 10677 24499 42151 10716 25010 42623 bfllinn 10808 25765 43134 10858 26317 44246 10882 26462 11029 26640 sólarferö Aukin þjónusta við TRABANT eigendur Jo- hannes Knöchel, sérfræðingur frá TRABANT verksmiðjunum verður staddur á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn, 15. júlí kl. 12—14 Bæ— Borgarfirði. Miðvikudaginn, 16. júlí allan daginn Hrísakoti , Vatnsnesi ✓ Húnavatnssýslu. Fimmtudaginn, 17. júlí kl. 12-15 við Bílaverkstæði KF.-Skagfirðinga, Sauðár- króki. Föstudaginn, 18. júlí allan daginn Búvélaverkstæðið, óseyri 2, Akureyri, sími 23084. Mánudaginn, 21. júlí, þriðjudaginn, 22. júlí og miðvikudaginn 23. júlí. Varahlutahúsið v/Rauðagerði. Hann mun yfirfara TRABANTINN og ráð- leggja gömlum sem væntanlegum TRABANT- eigendum, meðferð á bílum sínum. Trabant-umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, sími 84511 Undrabarn finnsku stjðrnmálanna Paavo vayrynen Orðinn lormaður Miðflokksíns aðeins 33 ára gamall Paavo Vayrynen var kominn 23 ára gamall inn á þing og 27 ára gam all I rlkisstjórnina. en þar hefur hann átt sæti síöan. Paavo Vayrynen komst upp I efstu tröppu áhrifastigans f finnskum stjórnmálum, þegar hann öllum aö óvörum var kosinn formaöur Miöflokksins. — Sá flokkur hefur á árunum eftir seinni heimstyrjöld veriö helsti aöili allra stjórnarmyndana. Kannski væri réttara aö segja, aö mest heföi komiö á óvart, aö Johanned Virolainen var þokaö til hliöar ilr formannssætinu eftir sextán ára setu. Hinn sextlu og sex ára afsetti formaöur hefur átt sætii allsfimmtán rlkisstjórnum, og er nii forseti þingsins finnska. Oft hefur örlaö á haröri andstööu gegn honum innan flokksins, og þá einkum slöari árin, en sem einhver slyngasti stjórnmála- maöur Finnlands hefur honum tekist aöbera af sér öil spjótalög. Jafnvel sjálfur Kekkonen for- seti hefur reynt aö hafa áhrif til þess aö Virolainen viki, og hinn feiki áhrifamikli Ahti Karjalainen hefur æ ofan I æ lagt opinberlega til atlögu viö Virolainen, en I hvert sinn hefur Virolainen tekist aö afla sér nægilegs stuönings til þess aö halda velli bæöi sem flokksformaöur og sem þingfor- seti. Aö þessu sinni fylktu gömlu jaxlarnir sig I flokknum aö baki undrabarninu Vayrynen, og þeg- ar þar með bæöi ungir og gamlir I flokknum tóku saman höndum var Virolainen komin I vonlausa aöstööu. Hin Ihaldssamari stefna hansvaröaövlkja fyrir sosíalskri og frjálslyndari stefnu Kekkonens og Karjalainens. Utanríkismálin höföu einnig áhrif á vogaskálarnar, þótt þau kæmu hinsvegar ekki til umræöu á landsþingi Miöflokksins. — Virolainen hefur þótt vera tals- maður sjálfstæöari stefnu gagn- vart Sovétríkjunum, en Kekkonen og Karjalainen hafa báöir varaö eindregiö gegn slíku. Paavo Vayrynen er algjörlega á bandi Kekkonens I utanrlkis- málum. Sem ungur stjórnmála- maöur naut hann tilsagnar æðstu manna I Miöflokknum. Hann var einkaritari Ahti Karjalainens, þegar sá síöarnefndi var forsætis- ráöherra 1970, og þegar hann var geröur aö utanríkisráðherra 1977, aöeins 29 ára gamall, fékk hann Ahti Karjalainen er sagöur hafa kennt Vayrynen taflklækina, en lærimeistarinn hefur um sjálfan sig aö hugsa nána, þegar hann vinnur aö undirbáningi fram- boös slns I forsetakosningunum, sem væntanlega veröa 1984. rækilega skólun hjá Kekkonen og þá ekki hvaö slst varöandi sam- búöina viö Sovétrlkin. Þaö duldist engum, aöforsetanum þótti mikiö til hins unga og metnaöargjarna stjórnmálamanns koma, og I fjölda ára var Váyrynen undir sérstökum verndarvæng Kekkon- ens. Þaö hefur veriö litiö á Vá’yrynen sem pólitiskt undra- bam allt frá þvi á skólaárum hans. Hann byrjaöi I ungmenna- deildum flokksins og leiddist á stúdentsárum inn i landsmála- pólitikina. Hann var kosinn á þing aöeins 23 ára aö aldri. 27 ára gamall átti hann orðiö sæti I rlkis- stjórninni, og slöan hafa fjórar rlkisstjórnir setiö viö völd og Vayrynen I þeim öllum fjórum. Hann þykir meöal metnaöar- fyllstu stjórnmálamanna Finn- lands, og er þá ekki litlu til jafn- aö. Hefur hann þegar getiö sér orö fyrir snilli I valdataflinu og baksviöinu, og þykir mörgum sem þar dragi lærisveinninn dám af meistara slnum fyrrverandi, Ahti Karjalainen. — Sjálfur er svo Karjalainen um þessar mundir á kafi I undirbúningi aö þvi aö öölast forsetaembættiö. Urho Kekkonen, sem er oröinn áttræöuraö aldri, mun aö vlsu aö öllu forfallalausu sitja út kjör- timabilið, en þaö rennur ekki út fyrr en 1984. Baráttan um, hver skuli viö af honum taka, er þó þegar hafin. Innan Miöflokksins þykir Karjalainen llklegastur til þessaöveröa valinn til framboös. Færu kosningar þó fram I dag, ætla flestir vafalaust, aö Mauno Koivisto mundi hljóta fleiri atkvæöi, Þessi öflugi sosialdemokrati, sem var for sætisráöherra 1968 til 1970, og sem I nokkur ár hefur veriö yfir- maöur seölabanka Finnlands, nýtur alveg sérstaks persónufylg- is meöal Finna. Hann er enn á ný oröinn forsætisráðherra I dag, og sem sllkur tiöum á skjánum I sjónvarpsfréttum, sem þykir styricja stöðuhans glfurlega enn á ofan. Koivisto kemur vel fyrir, geöþdckur og ærlegur og hefur orö á sér fyrir aö veigra sér ekki viö aö segja löndum sinum beisk- an sannleikann. Finnar segja, aö Koivisto sé ekkert aö reyna aö dylja óþægindin meö glæsilegum umbúöum oröagjálfursins, eftir þvi sem fram hefur komiö I skoö- anakönnunum, sem allar sýna, aö hann væri öruggur um kosningu, ef kosið yröi I dag. Karjalainen er þó ráöinn I aö gefast ekki upp baráttulaust, og hefurenda ekki bognaö, þótt hann fyrr á slnum stjórnmálaferli hafi átt viö rammann reip að draga. Enginn efast um, aö Karjalainen hafi I nýja flokksformanninum öflugan fylgismann til aö ýta á Mauno Koivisto, forsætisráö- herra, mundi öruggur um aö hljóta kosningu I sæti Kekkonens, ef kosiö yröi I dag, og er búist viö haröri kosninga- baráttu af hálfu Karjalainens til þess aö vinna á hinu trausta persónufylgi seölabankastjór- ans fyrrverandi. meö sér I kosningabaráttunni. Svo fremi þá, aö hinum unga Vayrynen finnist ekki orðiö, aö hann geti sem best axlaö hiö virðulega forsetaembætti sjálfur að f jórum árum liönum. Til þessa hefur hann veriö stórstlgur á fá- um árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.