Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 20
VISIR Þri&judagur 15. júli 1980 v * %\s % I • \ V % \ i ~ 20 (Smáauglýsingar — simi 86611) Bilaviðskipti Skoda Combi station árg. ’70 til sölu, góöur og ódýr bfll fyrir hilsbyggjendur, iönaöarmenn ofl. Bfllinn er skoöaöur ’80 og yfirleitt i þokkalegu standi, útlit sem ann- aö; vil kaupa litla frystikistu eöa skáp. Uppl. i sima 31499. Bíla- og vélasalan AS aaglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fh_____________________________ Bflapartasalan Höföatúni 10 Höfum varahluti i: Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M.Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina '67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opiö.virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Starfsmaður vestur-þýska sendiráðsins óskar eftir að taka á leigu einbýlis- eða raðhús með minnst þrem svefnherbergjum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í slma 19535 eða 19536, á milli kl. 9.00 og 5.00. SKRIFSTOFUSTARF Viljum ráöa hiö fyrsta IBM tölvuritara meö góöa starfs- reynslu tii aO annast verkstjórn viö tölvuritun á aöalskrif- stofunni I Reykjavik. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þarf aö skila fyrir 25. júli n.k. Vegagerö rikisins, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavik Rlaðburðarfólk óskast: í afleysingar frá 21/7-26/7: Nes III Selbraut — Sæbraut — Sörlaskjól NJÖTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Sendiferöabflar I úrvali Jeppar, margar tegundir og ár- geröir Vantar allar tegundir bifreiöa á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, sfmi 24860 Bfla- og vélasalan As augiýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valinat ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’70 ’71 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station ’77 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 ’73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa ’77 Traktorsgröíur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bíla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. Bílaleiga Bflaieiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Sfmar 45477 og 43179, heimasfmi 43179. Leigjum út nýja biia. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, sfmi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — DaihatsjL-= VW 1200 — VW station. Simi "37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Veiöimenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöö um Króksfjaröarnes. Leigöar eru tværstangirádagverðkr. 10 þús. stöngin, fyrirgreiösla varöandi gistingu á sama staö. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kynningarverö — Kynningar- verö. Veiöivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiöiferöina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ;o? Sumardvöl Sveitadvöl. Vantar 14—15 ára drengi helst vana og 12—14 ára stúlkur til sveitastarfa. Upplýsingar hjá ráöningaskrifstofu Landbúnaöar- ins, sfmi 19200. u, , lll!!! dánaríregnii íeiðalög Hólmfrföur Hákonardóttir. Hafliöi Helgason fyrrv. bankaúti- bússtjóri f Ctvegsbanka Islands á Siglufiröi lést 8. júlf s.l. Hann fæddist 31. ágúst 1907 á Siglufiröi. Foreldrar hans voru Sigriður Jónsdóttir og Helgi Hafliðason. Hafliöi var stúdent frá Mennta- skólanum f Reykjavik 1928. Hann geröist útibússtjóri Otvegsbank- ans á Siglufirði 1938 og gegndi þvi starfi til 1. október 1977. Hafliöi kvæntist eftirlifandi konu sinni Jónu S. Einarsdóttur frá Reykja- vfk og eignuöust þau fimm syni. Hafliöi veröur jarðsunginn frá Siglufiröi i dag. Guörún Jónsdóttir lést 3. júlf s.l. Hún fæddist 9. júnf 1922. Foreldr- ar hennar voru hjónin Karitasa Magnúsdóttir og Jón J. Bjarna- son skipstjóri. Guörún starfaöi um langt skeiö á vegum mennta- málaráöuneytisins, fyrst sem bókari á Fræöslumálaskrifstof- unni og siöan er Fræðslumála- skrifstofan var flutt inn i ráöu- neytiö hélt Guörún sfnu starfi áfram. Guörún eignaðist einn son. Guörún veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni I dag 15. júli kl. 13.30. Hólmfriður Hákonardóttir lést af slysförum 5. júlf s.l. Hún fæddist 5. september 1942 f Reykjavik. Foreldrar hennar voru Guöfinna Jóna Torfadóttir og Hákon Haf- liöason. Ariö 1960 giftist hún Kristjáni Oddgeirssyni bifreiöa- stjóra og eignuöust þau sex börn. Hólmfrföur veröur jarösungin frá Fossvogskirkju f dag. aímœll 80 ára er f dag, 15. júli Dagbjört Sigvaldadóttir til heimilis aö Strandgötu 13 á Ólafsfiröi. ___SIMAR. 117_9JB_o g _1 ShB 33. Miövikud. 16. júli kl. 08: Þórs- mörk Helgarferöir 18.7. — 20.7. 1. Hungurfit-Tindafjallajökull. Gist f tjöldum. 2. Hveravellir-Þjófadalir (grasa- ferö). Gist i húsi. 3. Alftavatn á Fjallabaksveg syöri. Gist f húsi. 4. Þórsmörk. Gist I húsi. 5. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i húsi. Upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Sumarleyfisferöir: 1. 18.—27. júli (9 dagar): Alfta- vatn — Hrafntinnusker — Þórs- mörk 2. 19,—24. júli (6dagar): Sprengi- sandur — Kjölur 3. 19,—26. júlf (9 dagar): Hrafns- fjörður — Furufjöröur — Hornvik 4. 25.—30. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk 5. 25,—30. júlf (6 dagar): Göngu- ferö um Snæfellsnes 6. 30.— 4. ágúst (6 dagar): Gerpir og nágrenni Athugiö aö panta farmiöa timan- lega. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. tilkyimingar Kvennadeild Slysavarnafélagsins- I Reykjavfk. Ráðgerir ferö á landsmót Slysa- vamafélagsins aö Lundi i öxar- firöi 25.-27. júlf n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins f sfma: 27000 og á kvöldin i simum: 32062 og 10626. Eru fé- lagskonur beönar aö tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki siðar en 17. þ.m. permavuiir 22 ára gamall maður frá Israel vill komast I bréfasamband á ensku viö islenskar stúikur á aldrinum 17-22. Ahugamál hans eru teikning, listmálun og fjall- göngur. Nafn og heimilisfang er: Sebastian Curtz P.O.B. 111 Dimona Israel. LuKkudagar 13. júlí 16389 Kodak Elktra 12 myndavél. 14. júlí 29855 Tesai ferðaútvarp. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengiö á hádegi. 14. júlf 1980. Feröamanna". Kaup Sala gjaldeyrir. t 1 Bandarfkjadollar 486.50 487.60 535.15 536.36 1 Sterlingspund 1155.70 1158.30 1271.27 1274.13 1 Kanadadollar 423.30 424.30 456.63 466.73 100 Danskar krónur 8998.80 9019.20 9898.68 9921.12 100 Norskar krónur 10124.90 10147.80 11137.39 11162.58 lOOSænskar krónur 11805.40 11832.10 12985.94 13015.31 lOOFinnsk mörk 13480.20 13510.70 14828.22 12861.77 100 Franskir frankar 12033.15 12060.35 13236.47 13266.39 100 Belg. frankar 1740.60 1744.50 1914.66 1918.95 100 Sviss. frankar 30315.30 30383.80 33346.83 33422.18 lOOGyliini 25497.90 25555.10 28047.69 28110.61 100 V. þýsk mörk 27902.00 27965.10 30692.20 30761.61 lOOLírur 58.57 58.70 64.43 64.57 100 Austurr.Sch. 3931.30 3940.20 4324.43 4334.22 100 Escudos 999.60 1001.80 1099.56 1101.98 lOOPesetar 689.30 690.90 758.23 759.99 100 Yen 223.11 223.61 245.42 245.91 1 trskt pund 1043.30 1045.70 1147.63 1150.27

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.