Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudagur 17. jdll 1980 Starfsmaður óskast í mötuneyti Hafnarhússins. Upplýsingar í síma 28211. Hafnarskrifstofan í Reykjavik SJÚKRASTÖÐ SÁÁ SILUNGAPOLLUR Hjúkrunarfræðingar — Sjúkra/iðar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga eða sjúkra- liða að sjúkrastöð SAA, Silungapolli. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 81615, daglega frá kl. 8-16. \JtA samtök áhugafólks LTlTi UM ÁFENGISVANDAMÁUO Blaðburðarfólk óskast: í afleysingar frá 21/7-26/7: IMes III Selbraut — Sæbraut — Sörlaskjól BORGARSPÍTALINN W LAUSAR STÖÐUR Sérfræðingar Hlutastaða (7 eyktir) sérfræðings i lyf- lækningum við Lyflækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Sérmenntun i endocrinologiu er æskileg. Umsækjendur skulu gera nákvæma grein fyrir menntun, starfsferli, visindavinnu og ritsmiðum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Launsamkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Staðan veitist frá 1. okt. 1980 eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrastofn- ana Reykjavikurborgar, Borgarspitalan- um eigi siðar en 15. ágúst n.k. 2 stöður sérfræðinga i svæfingum og deyfingum við Svæfinga- og gjörgæslu- deild Borgarspitalans eru lausar til um- sóknar. Um'sækjendur skulu gera nákvæma grein fyrir menntun, starfsferli, visindavinnu og ritsmiðum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Stöðurnar veitast frá 1. okt. 1980 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist til stjómar sjúkrastofn- ana Reykjavikurborgar, Borgarspitalan- um eigi siðar en 15. ágúst n.k. Reykjavik, 16. júli 1980 BORGARSPÍTALINN Eftir tæpa fjóra mánuði koma arabar saman til ráðstefnu I Amman I Jórdaníu. Má sjá fyrir sér Hussein Jórdaniukonung, þar sem hann setur ráöstefnuna og ávarpar ráðstefnugesti: „Bræö- ur...” — þó er það ekki beinllnis bróðurþeliö, sem einkennir sam- skipti araba innbyrðis um þessar mundir. Mætti I þvl sambandi byrja á að nefna sem dæmi Jórdanlu sjálfa. Sambiíð Jórdanlu við nágrannann I norðri, Sýrland, hefur farið si- versnandi, meðan Sýrlendingar klifa — æ oftar nvina að undan- förnu og meö meiri beiskju en fyrr — á þeirri fullyrðingu, að Jórdanía aöhafist ekkert til þess að lækka rostann I múhammeðska bræðralaginu, en það eru ofstækismannasamtök, sem m.a. eru I heiftviðugri and- stöðu við stjórn Assads Sýrlands- forseta. Segja Sýrlendingar, að njósnarar þeirra hafi þó látið leyniþjónustu Jórdanlu I té upp- lýsingar um starfsemi og fundar- staði bræöralagsins. — Með þvl aö flugumenn bræöralagsins hafa ráðið hvern fylgismann Assads af dögum á eftir öðrum þyngist al- varan I þessum ásökunum Sýr- lendinga I sama hlutfalli, sem valkösturinn hækkar. Sýrlendingar liggja raunar hin- um nágranna sinum, lrak, einnig á hálsi fyrir linkind við þetta her- skáa bræðralag, og eru þó þessi samtök einnig I andstöðu við socialistastjórnina I lrak. trak- stjórn hefur svaraö þessum ásök unum með áróðri um kUgunaraö- gerðir Sýrlandsstjórnar gegn andófsmönnum I norðurhluta Sýrlands. A sama tlma er lrak aö reyna að bæta grannskapinn við Kuwait I marga áratugi. Eins hefur Irak reynt að leiða hjá sér, sem annars gæti veriö misklíðarefni, að Saudi Arabia og Sameinuðu furstadæm- in sniðgengu áberandi írak, þeg- ar þau hófu viðræður um sameig- inlegar varnaráætlanir fyrir Persaflóalöndin. Gagnvart Oman, sem situr á tánniá arabfska skaganum, hefur Irak farið hvern kollhnlsinn á eft- ir öðrum. 1 upphafi gagnrýndi írak, að Oman skyldi fvlst til þess að ljá Bandarfkjunum aðstöðu til herstöðva. En I slðasta mánuði veitti lrak móttöku utanrlkisráð- herra Omans (fyrir tilstuðlan Jórdaníu að þvi aö sagt er), en gesturinn gleymdi sér svo, aö I Baghdad lýsti hann þvl yfir, að Oman styddi hugmynd lraks um samarabíska stefnu, sem miðaði að þvi að halda stórveldunum utan við þennan heimshluta. Af þvl leiddi svo eölilega, að Irakar uröu beiskir, þegar svo Oman nokkrum vikum slðar lauk samn- ingum slnum við Bandarlkin um herstöð í Oman. Þess hefur orðiö vart, þótt leynt færi, að ráðamenn Saudi Arabiu hafi þreifað varlega fyrir sér um sættir við Egyptaland. Þegar hinsvegar Sadat forseti, arabinn, sem allir aörir arabar telja sér skylt að hata, fullur sjálfsöryggis tilkynnti,aðhonum og prinsunum I Saudi Arablu kæmi ágætlega vel saman, — og að hann vænti sér heimboös til Riyadh innan tíðar — flýttu Saudi Arabar að sverja af sér allt sllkt baktjaldamakk. Sadat bakaöi sér einnig gremju tveggja vlr hópi örfárra arabískra vina sinna, sem eru SUdan og Eþiópfa. Þau eiga það sameigin- legt Egyptalandi, að áin Nil er þeim mildl lífæð. Sadat tilkynnti, að vatni úr ánni yröi veitt i pipum yfir Sinal til Negev-eyðimerkur- innar og jafnvel alla leið til JerU- salem. Slðar leiðrétti hann sig, og sagði, að þetta með Negev og JerUsalem hefði verið misskiln- ingur, en vatninu yrði veitt til Sianl. Það nægði þó ekki til þess aö svæfa tortryggni SUdans. Egyptar hafa annars gert ýms- ar hernaðarráðstafanir I vestur- eyðimörkinni til þess að tryggja sig gegn hugsanlegum vitleysis- uppátækjum Kaddafis forseta Llbýu, en þar er annar uppáhalds hatursmaður flestra araba. Sér- staklega þá Iraka og Palestlnu- araba. Einhvern veginn æxlast þaö þó þannig, að þessi ofstækisfulli Llbýumaður og harðstjórnarein- ræðiö I Marokkó geta enn ræðst viö, hve lengi, sem þaö þó endist. Marokkó á samt á meðan I yfir- lýsingastrlði við Alslr vegna stuönings Alslr viö Palestlnu- skæruliöa í Vestur-Sahara, sem féll undir Marokkó, þegar Spán- verjar slepptu hendi af þessari nýlendusinni. Alsír hefur loks ný- lega veriö hreinsað af hálfu TUnis af öllum áburði um hlutdeild I árásinni I vor á bæinn Gafsa. Lýs- ir TUnis allri ábyrgð þeirrar árás- ar á hendurLIbýu. Afturá móti er mjög kært með Llbýu og Sýr- landi, sem eins og I upphafi var sagt, treður um þessar mundir illsakir við Jórdanlu.... Það er þaö bræðralagið, eöa hitt þó! ams, að of miklu fé væri variö til innflutnings á matvörum I staö þess aö efla framleiöslu hennar innanlands. Sagði hann að rlkis- stjórnir Afríkulanda yröu að end- urskoða stefnur sínar varöandi það, sem forgang þyrfti að hafa. Of háðir innflutn- ingi á matvörum Forstööumaður matvælastofn- unar S.Þ. hefur varaö við þvl, að neyöarástand mun skapast I Afrlku, ef ekki verði gerðar rót- tækarráöstafanir til þess að auka matvælaframleiðslu þarlendra. A blaðamannafundi I Genf á dögunum sagði Maurice Willi- Hættur vlð að hælla Austur-þýski lögfræöingurinn Wolfgang Vogel, sem á árabili hefur aðstoðaö þúsundir póli- tlskra fanga við að flytjast lög- lega vestur á bóginn, hafði lýst þvl yfir, að hann væri hættur af- skiptum af mannréttindamálum, en hefur nú aftur tekið sinna- skiptum. Eftir að vestur-þýskur mann- réttindahópursakaöi Vogelum að vera í laumi háttsettur foringi I leyniþjónustu A-Þýskalands, firrtist Vogel og sleppti hendi af málum hundrað einstaklinga og sagðist ekki mundu nærri sllkum málum koma framar. I málaferl-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.