Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guft- mundur Pétursson vísm Fimmtudagur 17. júli 1980 Mólmæii hönnuö á Moskvu- leikunum Hinn nýkjörni forseti alþjóöa ólympíunefndarinnar (IOC) mun i dag gera þátttökuliðum á Moskvuleikunum grein fyrir þvi, hversu langt iþróttamennirnir mega ganga i þvi að láta i ljós persónulegar eða pólitiskar til- finningar næstu tvær vikurnar, sem leikarnir standa. Juan Antonio Samaranch (frá Spáni), sem kjörinn var i gær eftirmaður Killanin lávarðar frá Irlandi, er sagður maður staðráð- inn 1 að viöhalda viröingu Ólympiuleikanna. Hann mun i dag hitta fyrirliða þátttökusveit- anna og ræða við þá m.a. um tak- mörk mótmælaaðgerða við verð- launaafhendingar aö önnur tæki- færi. Um 60 þjóðir, sem rétt hafa til þátttöku, mæta ekki til leiks. Um 20 þátttökuþjóðir hafa tilkynnt að þær muni notfæra sér nýju reglurnar um setningu leikanna og marséra ekki á eftir sinum eigin þjóðfána, heldur fána með ólympíuhringjunum fimm. í stað þess að þurfa að bera fyrir sér merki með nafni lands sins, mega sveitirnar bera spjöld með áletr- un Iþróttahreyfinga sinna. — 9 þjóðir ætla ekki einu sinni að vera viðstaddar setningarathöfnina. Hinn nýi forseti IOC mun gera Iþróttamönnunum grein fyrir þvi, að bannað verði að hafa i frammi mótmæli við Sovétrikin, stjórnina eða stefnu hennar. Þannig verður t.d. bannað aösnúa baki i sovéska fánann. George Bush, sem veitti Reagan mesta keppni I forkosningunum, varð fyrir valinu sem varaforsetaefni. — Ljósm. VIsis: Þórir. Ronaid Reagan og kona hans fagnandi sigri I forkosningunum, en nú stendur hann á palli sigurvegarans, meðan hann fyrir fjórum ár- um var sá sigraöi. REAGAH VALDI BUSH - hegar Geraid Ford selti of mikla skilmála fyrlr varatorseiasætinu Ronald Ragan tilnefndi i nótt George Bush, fyrrum sendiherra, sem varaforsetaefni sitt og repilblfkanaflokksins, eftir að hann hafðisjálfur verið Utnefndur forsetaframbjóðandi flokksins með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða á landsþinginu, eins og fyrir var séð. Útnefning Reagans fór fram seint i gærkvöldi, en öllum að óvörum birtist Reagan skömmu eftir miðnætti I þingsal til þess að tilkynna, að honum heföi ekki tekist að telja Gerald Ford fyrr- um forseta á að ganga með hon- um sem varaforsetaefni til kosn- inganna. — I staöinn hafði Oltast skemmdarverk í olíustððvum (rans Reagan valið Bush. Þar brustu vonir repUblikana, sem vaknað höfðu á landsþinginu, um að „draumaframboö” væri i uppsiglingu I samningum Reag- ans og Fords, en kvisast haföi frá Plazahótelinu, þar sem báðir dveljast, að þeir ættu viðræöur um þennan möguleika. Ford greindi frá þvi strax snemma i gærkvöldi, aö Reagan legöi fast að honum að taka að sér varafor- setasætið. Ford kvaöst þvi aðeins mundu taka þvi boði, að honum yrði tryggðurstór hlutur I stefnu- myndun Reaganstjórnarinnar og mikilvægum ákvörðunum. Fram eftir kvöldinu greindu fréttastöövar frá þvi á vixl,ýmist að Ford hefði oröið við tilmælum Reagans eða að hann heföi hafn- miönætti fréttirnar um valið á Bush. — Er þaö raunar I fyrsta sinn i sögu landsþinganna, aö for- setaefni flokks birtist þar fyrr en daginn eftir að hann var Utnefnd- ur. Valið á George Bush mæltist vel fyrir á landsþinginu. Bush þykir ganga næstur Ford aö vin- sældum innan flokksins. Hann er stjórnmálamaður hófsamur i skoðun og hefur fetað meðalveg- inn milli frjálslyndra og ihalds- samra. Hann hefur mikla reynslu úr stjórnsýslunni sem fyrrver- andi sendiherra Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, for- stöðumaöur leyniþjónustunnar CIA, yfirmaður Kfnatengsla og áður fulltrúadeildarþingmaður frá Texas. að. Vöröurhefur verið aukinn mjög um oliuvinnslustöðvar Irans vegna ótta um skemmdarverk, en i tvo daga hafa nánast verið I gildi herlög i landinu með þartilheyr- andi öryggisvörslu. Landamærunum var lokað I gærmorgun og verða ekki opnuð fyrr en á miðnætti I kvöld, en þvi kann þd að verða frestað, ef mönnum þykir ástandið ekki nógu tryggt. Þessi viðbúnaður allur fylgir tílkynningum um, að komist hefði upp um samsæri gagnbyltingar og tilræöis. Hefur fjöldi manna veriðhandtekinn, ýmist grunaöur um að luma á banaráðum viö Khomeini æðstaprest, eöa skemmdarverkaáætlunum varð- andi olluvinnslustöðvar landsins. Bani-Sadr forsætisráðherra segir, að hinir handteknu sam- særismenn muni „veröa af- greiddir fyrir fullt og allt”. Boð- aöi hann aö senn hæfust réttar- höld I málum þeirra 300 sam- særismanna, sem þegar hafa ver- iö handteknir. — Byltingadóm- stólar írans gátu sér orö i hreinsunum á keisarastjórnar- mönnum fyrir hraðsoðin réttar- höld, sem undantekningalltiö enduðu með dauöadómum. Um áfrýjanir heyrðist minna, enda hinir dauðadæmdu jafnan liðin lik orðin innan klukkustundar frá uppkvaðningu dóma. um, sem af þessu spunnust i V- Berlfn, drógu vestur-þýsku sam- tökin fyrri ummæli sin til baka, og Vogel friðaðist. Frá því 1965 hefur Vogel samið um vegabréf og nauðsynleg skjöl til handa um 15 þúsund útflytj- endum, sem vildu komast til vest- urlanda. Hann er eini a-þýski lög- maðurinn, sem fæst við slikt. önnur vestræn mannréttinda- samtök skoruðu á hann i siðustu viku að hætta við að hætta, og varð hann við þvi. Jarðsklálftar Tveir snarpir jarðskjálftar, sem upptök sin áttu nærri borg- inni Basel I Sviss, gerðu fólki hverft við í Rinardalnum sunnan- verðum. Mældust þeir 5,5 stíg á Richterkvarða, sem var nóg til þess að rúður nötruðu og sima- staurar féllu. Kippirnir fundust vel I Baden-Wurtemberg, en eng- ar fréttir eru af spjöllum af völd- um þeirra annarsstaðar en I norö- austurhluta Frakklands. Roltugangur Rottuhjarðir hafa gert innrás i mörg þorp á Nilarsvæðinu I Egyptalandi og lagst á uppskeru þorpsbúa. Hafa yfirvöld lagt fé til höfuðs rottunum og fást fimm pjastrar (235 krónur) fyrir hverja rottu, dauða eða lifandi. leinu þorpinu hefur meðalveiði á dag veriö um 600 rottur. Þessi rottubylgja er sögð koma frá bæjunum Ismailiu, Port Said og Zuarez, þar sem varð mikill rottuuppgangur, þegar þessir staðir voru rýmdir af öllu fólki I striöinu viö Israel 1970. Þegar fólkiö sneri aftur, flúöu rotturnar frá skipaskurðarsvæðinu og til Nilar. f Skilmálarnir, sem Ford setti, virðast hafa verið Reagan óvið- felldnir, og hann gaf Ford upp á bátínn. Ck hánn til landsþingsins til þess að tilkynna þar strax eftir Bush var annars harðasti keppinautur Reagans I forkosn- ingunum, og sá siðasti þeirra, sem Reagan sló út fyrir tveim mánuöum. Nýtt glæsilegt hustjaldaúrval 7 gerðir. Sendum myndalista. Tjaldbúdir Geithálsi, sími: 44392

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.