Vísir - 30.07.1980, Side 1

Vísir - 30.07.1980, Side 1
r 'TÍÍÍdgur" AlÞýðusámbandsTns: """ 1 I LÆGSTU LAUN HÆKKI j j EN AGRIR FLOKKAR RlOI j Samkvæmt upplýsingum, er I Visir aflaOi sér i morgun úr röö- ™ um Alþýöusambandsins, er til- ■ laga ASt, sem Vinnumálasam- I bandiö mun svara I dag, aðal- I lega fólgin I breytingum á I lægstu launaflokkum. Hér er ' um aö ræöa hækkun I lægstu I launaflokkum, gegn þvi aö fresta frekari flokauppstokkun, en taka siðan 3-5 mánuöi i endurskoðun launaflokkannna. A meöan endurskoöun fer fram á töxtum hefur veriö rætt um aö jafna þann kaupmismun, er skapast haföi á milli hópa úr verslunarmannastétt og sam- bærilegra hópa innan Verka- mannasambandsins. Sam- kvæmt upplýsingum Visis nemur hækkun þessi 2 1/2% til 13 1/2% auk 5% grunnkaups- hækkunar á alla línuna. Hallgrimur Sigurösson, for- maöur Vinnumálasambandsins, vildi ekki tjá sig um tillögur ASl, en taldi ofangreindar upp- lýsingar Visis nokkuö aörar en þær sem hann heföi. „Ég tel, aö viö höfum nálgast mikiö” — var svar Hallgrims viö spurningu Visis, um hvort ekki mætti búast viö úrslita- stundu I dag um hvort af samningum yröi, eins og hann haföi sjálfur sagt i samtali viö Visi fyrir helgi. „En þaö veröa ekki stórar á- kvaröanir i dag”, bætti Hall- grimur við. Grænlenskidrengurinn fluttur úr vél Helga Jónssonar yfir i sjúkrabfl eftir sjúkraflugiö frá Kulusuk á Grænlandi.Drengurinn þjáist af heilahimnu- bólgu og liggur mjög þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspitalans. Vfsismynd JA Reykvlklngar fð skattínn á morgun ,,6g veit ekki annaö en aö álagningarseölar veröi bornir út til Keykvikinga á morgun og föstudag”, sagöi Gestur Stein- þórsson, skattstjóri Reykjavlkur, i samtali viö Visi I morgun. Hin Lltmvndasög- ur á morgun Litmyndasögurnar birtast ekki iVIsii dag eins og venja er á miö- vikudögum, en tryggir aödáendur þeirra fá sinn skammt á morgun. árlega uppskeruhátiö rikis og sveitarfélaga veröur þvi haldin samtimis verslunarmannahelg- inni. Gestur kvaðst enn ekki hafa handbærar tölur um skiptingu skatts milli hópa.en sagöi þó ljóst, aö skattbyröi á hjón með allmikl- ar tekjur ykist nokkuö. Hins veg- ar taldi hann liklegt, aö ein- staklingar meö mjög lágar tekjur lækkuöu nokkuö. Um skattbyröi fyrirtækja og félaga sagöi hann litiö en benti á, aö einstaklingum i atvinnurekstri væri nú i fyrsta skipti gert aö reikna sér tekjur, burtséö frá þvi hvort tap væri á rekstrinum eöur ei. —IJ Flugleiðir: H látise M r 1 UP él Tveimur af hæst settu starfsmönnum Flugleiða, þeim Jóni Júliussyni, forstjóra stjórnunarsviðs, og Martin Pedersen, deildarstjóra i markaðsdeild, hefur verið sagt upp störfum, Orðrómur er á kreiki um, að fleiri breytingar kunni að vera á döfinni varðandi stjórnun Flugleiða. Martin Pedersen kvaddi sam- starfsmenn sina I gær, eftir aö hafa þjónaö fyrirtækinu i 33 ár. Visi tókst ekki að ná sambandi við Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiöa, i morgun, þar sem hann er staddur erlendis, en heimildarmaður blaösins taldi liklegt, aö yfirlýsing bærist frá fyrirtækinu um þetta mál á föstu- daginn. —P.M. Þá hefur heyrst, aö Lands- samband verslunarmanna hafi farið fram á 1 1/2% hækkun fyrir sina hópa. Fulltrúi rlkisins, Þröstur ölafsson, aöstoöarmaöur fjár- málaráöherra, fylgist nú meö samningafundunum, og er þaö aö margra dómi merki þess, aö samkomulag sé mjög nærri.AS. Fárvelkúr drengur sóllur lll Grænlands Tveggja ára gamall grænlensk- ur drengur liggur mjög þungt haldinn af heilaheimnubógu á gjörgæéludeild Landspltalans. Drengurinn var fluttur frá Kutusuk á Grænlandi til tslands i gærkvöld, aö beiöni danska sendi- ráösins meö einni af flugvélum Helga Jónssonar, flugmanns. Til Kulusuk haföi barnið veriö flutt meö þyrlu frá bænum Anmagsa- lik. Meö Helga fóru i sjúkraflugiö Magnús Guðmundsson læknir og Halldóra Hreinsdóttir hjúkrunar- kona, en aöstoöarflugmaöur var Þorgeir Haraldsson. Magnús Guömundsson var meö i sjúkra- fluginu i vetur, þegar þyrlan hrapaöi til jaröar á Þingvalla- heiöi og er hann nýkominn aftur til starfa eftir slysiö. Piper Navajoe vél var notuö til 1 sjúkraflugsins nú, og tók flugiö frá Grænlandi tæpar tvær klukku- stundir. Aö sögn Helga þurfti aö sinna barninu mikiö alla leiöina. Lyfjameöferö var hafin strax eft- irflugtakfrá Grænlandi og þurfti auk þess aö gefa drengnum súr- efni alla leiöina til tslands.-AHO Rannsokn held- ur áíram Rannsókn á skemmdarverkun- um á sumarbústaöabyggingum Landssambands islenskra út- vegsmanna aö Hellnum á Snæ- fellsnesi heldur áfram af fullum krafti. Njörður Snæhólm, rannsóknar- lögreglumaöur, sem er þar vestra, varöist i morgun allra fregna af málinu. en kvaöst hafa talaö viö marga og bjóst ekki viö aö veröa lengi fyrir vestan. Eins og Visir skýröi frá i gær, hafa böndin borist aö fjórum bændum og mun þaö altalað þar vestra, hverjir voru valdir aö verknaöinum, enda litiö byggöar- lag. —óM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.