Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 11
vtsm MiOvikudagur 6. ágúst 1980 Af hárskerum Eyjamanna: RAGGI RAKARI AFTUR I KAUPANGI Flestir Eyjamenn þekkja Ragnar Guömundsson hárskera undir nafninu Raggi Rakari. Raggi, sem þjónað hefur Eyja- mönnum vel og lengi, hefur nú opnaö rakarastofu i nyjum og vistlegum húsakynnum Kaupángurs i Vestmannaeyjum. Kaupangur er reyndar tæplega 90 ára gamlt hús, sem nýlega hefur fengiö framlengdan lóöarleigu- samning til 10 ára. Fullyröa má aö Kaupangur hefur um árabil veriö eina rakarastofan i hugum Vestamnnaeyinga en þar hafa verið reknar ekki færri en 7 rakarastofur frá 1940. Ragnar er siöur en svo ókunnugúr staöhátt- um i Kaupangri, þvi þar starfaði hann á sinum tima meö Einari, heitnum, Þorsteinssyni, og að sjálfsögðu viö hárskurö. Ragnar hefur nú fengið i sina þjónustu föngulegt starfsliö, þær Helgu Ragnarsdóttur og Sveu Sigurgeirsdóttur. Þaö er þvi ekki óliklegt aö áhugi Eyjamanna fyrir hársnyrt- ingu fari stórum vaxandi. G.S.Vm. Ein rukkutúrur við lít íslendska logreglan f Húsavfk hevur í seinastu viku baksast við tvelr eftir Ollum at doma heldur váttligar, for- oyskar ferðamenn. Ymiskt man vera, hvat foroyingar leggja storsta dentin á, tá tcir fara i • útlond at ferðast. Hjá fleiri ferðafólkum man rúsdrekka uttan iva vera rœttiliga nær knýtt at ferðunum í útlondun- um, heldur enn at ganga jnyndatóli um hálsin. Forovúurar cru ikki vanir við fria rúsdrekk^- solu, so ikki er at undrast á. um onkur ikki dutrir at hara sa-r, ta hann við eitt ikki nýtist at ringin til Veru fvri at fán cin Hrnna ~Nógvar munnu sogurn- ar um foroyskar »rukku- túrar« vera. Her skal verða sagt frá einari: Fleiri av islendsku bleðun- um skrivaöu i seinastu viku um tveir feroyskar ferðamenn. ið. rættiliga nógv ávirkaðir av rús- drekka, hava stolið ein bil. sum við lyklunum i og við ólæstum hurðum stóð i Húsavik. Foroysku ferðamenninir komu á Seyðisfjerðin sein- asta týsdag, har teir sið- ani leigaðu sær bil til Húsavikar. Ætlan teirra hevur verið at koma til Reykjavikar; rnen is- lendska blaðið Vísir skriv- ar. at tá ferðamenninir komu til Húsavikar, var peningur teirra longu uppi. Tí máttu teir finna bíligari hátt at sleppa til Reykjavíkar. Ein Datsun stóð parker- aður i Húsavík. Hurðar- nar vóru ólæstar og lykl- amar stóðu i, so ferða- menninir stóðu ikki móti freistingini. Men eftir at hava koyrt hálvan tíma, var logreglan i Ilúsavik eftir teimum. Upplýst verður, at foroyingamir vóru tá so nógv ávirkaðir av rúsdrekka, at teir vistu ikki, hvussu teir itu. Logreglun tók sær sið- ani av ferðamonnunum, ið vóru settir fastir, til teir týsdagin í einum av bilun- um hjá logregluni vórðu koyrdir aftur til Seyðis- Tj^rðar. Legreglan hevur óivadikki viljað vitað av foroytkújTerðamonnunum og hevurviljað havt teir heim aftur lil'f'OrQya við Smyrli. Tá logeglan var kofnin til Seyðisfjarðar. sogdu foroysku ferðamenninir. at teir vóru um at sveingj- ast. Teir spurdu ti, um teir ikki kundu sleppa inn á eina matstovu at fáa sœr. llesum játtaði log- reglan. Men gakk. Teir báðir foroyingamir settu beina kós i »Rikið« (brennivins- soluna). og tveir tímar -seinni fekk logreglan aftur boð um at koma og taka sær av tvcimum fullum monnum. Logreglan koyrdi síðani teir báðar foroyingamar oman á atlogubryggjuna. har teir vórðu hildnir i varðhaldi, til Smyril fór frá I.ogrcglan vildi \ vis i, at ferðamenninir vóru^ '.L'i'r.l? i Ragnar, Helga og Svea á hinni nýju rakarastofu f Kaupangri. „um teir ikki kundu sleppa m á eina matstovu” hér segir irá drukknum Færeyingur á íslandi Tá lögreglan var komin til Seyöisfjaröar, sögdu föroysku feröamennirnir at teir vóru um at sveingjast” Þannig segir frá i frétt i færeyska Dagblaöinu nú fyrir stuttu i framhaldi af frétt Visis um tvo ofurölvi Færey- inga, sem teknir voru á stolnum bil i Aöaldal. 1 frétt Visis er sagt frá þvi, aö þegar þeir félagar hafi veriö teknir hafi annar þeirra veiö ótalandi en hinn ósjálfbjarga fyrir ölvunar sakir. Dagblaöiö færeyska botnar svo þessa frétt og segir aö þegar islenska lögreglan hafi hand- tekiö mennina og var komin með þá til Sveyöisfjarðar hafi þá veriö tekiö aö svengja: „Teir spurðu ti, um teir ikki kundu sleppa inn á eina matsovu at fáa sær. Hesum játtaöi lögreglan. Men gakk. Teir báöir föroying- arnir settu beina kós i „Rikiö” og tveir timar seinni fekk lög- reglan aftur boö um at koma og taka sær av tveimum fullum monnum”. Dagblaðið færeyska getur þess, aö Færeyingar séu þess alls óvanir aö geta höndlaö brennivin enda vilji þaö viö brenna aö þeir haliist full mikiö á feröum sinum utan fööur- landsins. —ÓM . ................. ~ — \ GREIÐSLUR FRÁ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS BEIÐNI paQs. 5. ágúst 1980 Til Tryggingastofnunar ríkisins um að leggja greiðslur inn á viðskiptareikning. NAFN Jón Jónsson NÁFNNUMER 1234-5678 FÆÐINGARNÚMER 03.03.12-123 HEtMtLI Laugavegi 234 SVEtTARFÉLAO 105 REYKJAVfK Hér me8 ler ég þess á leil vl8 Tryggingaslolnun rlklsins, a8 hún leggi greiSslur til mln. jaln68um og þær koma til útborgunar, Inn á neSangreindan viBskiptareikning hjá: innlAnsstofnun BÚNAÐARBANKI (SLANDS VIÐSKIPTAREIKNINGUR ÁOísanareiknfngur BANK) HB REIKN. NR. ÚTIBÚ/ Austurbæjarútibú við Hlemm Sparis|ú8sroiknlngur 0303 03 12345 REIKNINGSEIGANDI/MERKI Jón Jónsson Glró/hlauparelkn. StaOfest: BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS BANKAST tMPtt.L UNOtRSKRtFT Tryggingaráð hefur ákveðið, að frá næstu ára- mótum verði allar mánaöarlegar bætur Trygginga- stofnunar ríkisins í Reykjavík greiddar inn á reikninga í innlánsstofnunum. Óskað er eftir að þessir reikn- ingar verði opnaðir sem fyrst. Sérstök eyðublöð fyrir innborgunarbeiðni fást í Tryggingastofnuninni og öllum innlánsstofnunum. Þeir bótaþegar, sem óska eftir að fela Búnaðar- banka íslands að taka á móti greiðslum frá Trygg- ingastofnun ríkisins, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við aðalbanka eða útibú bankans í Reykja- vík, þar sem þeir hafa eða kjósa að stofna vióskipta- reikning (ávísanareikning eóa bankabók) til inn- borgunar bóta. Starfsfólk bankans veitir alla aðstoó og léiðbeiningar viö útfyllingu eyðublaða, og bank- inn annast alla milligöngu við Tryggingastofnun. Rétt er að benda rétthöfum lífeyris og bóta á, að með hinu nýja fyrirkomulagi fá þeir greiðslur sinar 10. hvers mánaðar í staö 15. hvers mánaóar. 8 AFGREIÐSLUR I REYKJAVÍK OG NÁGRENNI l1 Aðalbanki — Austurstræti 5 Vesturbæjarútibú — Vesturgötu 52 [Æ 1 1 JT I Austurbæjarútlbú — við Hlemm Melaútibú — HótelSögu 1 Jr 1 V ) Miðbæjarútibú — Laugavegi3 Mosfellsútibú - Markholti 2 \[\/ Háaleltlsútibú - HótelEsju Garðabæjarútibú — Sveinatungu BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.