Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. ágúst 1980/ 184. tbl. 70. árg ASÍ, vsl og ríkisstjórnin stððvuðu sérviðræður málm- 09 skipasmiða: 1 Hefði Dvtt 10-16% launahækk-1 un til málmiðnaðarmanna! Málm- og skipasmiðir og Samband málm- og skipasmiðja voru komin á það stig í sérviðræðum sínum að innlima yfir- borganir í taxtana. Hefði slík breyting þýtt um 10- 16% launahækkun til málmiðnaðarmanna samkvæmt þeim heimild- um, sem blaðið telur á- reiðanlegar. Miklar yfir- borganir hafa lengi tíðk- ast hjá málmiðnaðar- mönnum. Þegar sérviðræðurnar voru komnar á lokastig voru aöilar þeirra beittir þrýstingi frá VSI, ASl og rlkisstjórninni, enda ein- sýnt hvað sllkir samningar myndu hafa I för meö sér. Ekki er taliö, aö málm- og skipasmið- ir og Samband málm- og skipa- smioja hafi gengiö til viöræöna viö ASI og VSI á sama grund- velli og þeir voru komnir að I sérviöræöum sinum. Guðjón Tómasson, fram- kvæmdastjóri Sambands málm- og skipasmiðja, kvaöst I samtali við Visi I morgun ekkert kann- ast viö 10% kauphækkunartólur. Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmiöasam- bandsins, sagöi, aö nú væri aö- eins verið aö ræöa „struktúr- breytingu" á launakerfi málm- og skipasmiöa, en ekki aörar tölur en þær, sem komu fram I tillögum VSI I gær um leið og lagöar voru fram tölur fyrir aora. „Hins vegar erum viö meo 5% grunnkaupshækkunarkröfu, þar sem við erum inni í ASI, og það er krafa þess, Við höfum ekki falliö frá þeirri kröfu", sagði Guðjón Jónsson. —óM/AS I I I I I I I Tveip menn í haldl: Yfirheyrðir um skart- grinaránið Tveir ungir menn hafa nú verið úrskurðaðir i gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að ýmsum þjófnaðarmálum og lögbrotum sem hafa verið til rannsóknar að undanförnu. Hafa mennirnir m.a. verið yfirheyrðir vegna skart- griparánsins sem framið var I úra- og skartgripaverslun Jó- hannesar Norðfjörð á Laugavegi hér á dögunum, þar sem taliö er hugsanlegt að þeir tengist því máli. Annar mannanna var handtek- inn f yrir rúmri viku og hef ur hann játað hlutdeild að einhverjum þeirra mála. sem til rannstíknar eru. Hinn var handtekinn I Kaup- mannahöfn rétt fyrir helgina eftir aðlögreglan hafði haft spurnir af ferðum hans til Danmerkur en hann mun vera slbrotamaður sem átti ýmis mál óuppgerð við yfirvöld vegna þjófnaða og tékka- misferlis. Mál þessara manna eru nú til meðferðar hjá Rannstíknarlög- reglu rikisins en á þessu stigi er ekki unnt að skýra nánar frá gangi þeirrar rannsóknar. -Sv.G. Þessir ungu veiðimenn eru einbeittir á svip, þótt aflinn sé ekki mikill við bryggjuendann. Þar mun þó ekki veiðitakmörkunum um að kenna. Vfs- ismynd: Akraborgin skuldaðí ríkísábyrgöarsjóði 521 milljón um áramótin: vaxtagreiðslur til ríkis ins um milljón á dag! „Akraborgin skuldaði Kikis- ábyrgðarsjóði um siðustu ára- mót rúmar 521 miiljónir og vextir og vaxtagreiðslur, til dæmis i júnimánubi, voru 26 milljónir, svo að þetta er að verða hrikalegt dæmi", sagði Helgi Ibsen, framkvæmdastjóri hf. Skallagrims, sem rekur Akraborgina. A nýafstöðnum stjórnarfundi fyrirtækisins var Arnmundur Bachman kjörinn stjórnarformaður, en i janúar þetta ár var haldinn aðalfundur fyrir árið 1978, en þá var Sveinn Guðmundsson kjörinn stjórnar- formaður. „Hallinn á skipinu miðað við Utskriftir skattalaganna var 12 milljónir um siðustu áramót. Engu að slður er nóg að gera fyrir skipið og notkun virðist alltaf vera vaxandi, en Rikis- ábyrgðarsjóður virðist alveg vera að gera Utaf við rekstur- inn. Asiðasta ári fluttum við 153 þúsund manns með skipinu og um 45.000 bila. Akraborgin er með einna lægstan rikisstyrk, um 69 mill- jónir á ári, meðan Herjólfur hefur til dæmis 201 milljón og Fagranesið frá Isafirði 97 mill- jónir", sagði Helgi Ibsen. Frá áramótum til upphafs júni, nema rekstrartekjur Akraborgarinnar 165 milljón- um. —AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.