Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Miðvikudagur 6. ágúst 1980 Ofbeldi og ástríður Snilldarvel gerð mynd, leik- stýrð af italska meistaran- um Lucino Visconti. Myndin hefur hlotið mikið lof og mikla aösókn allsstaðar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 TÓMABÍÓ Simi31182 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) 7'y Hinn ógleymanlegi Peter Sellers I slnu frægasta hlut- verki sem Inspector Clusseau. Aðalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. CLIFFORD EVANS OLIVER REED VVONNE ROMAIN FELLER Spennandi hrollvekja i litum. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Sími50249 Bensínið í botn (Speedtrap) Ekkert gat stoppaö hann. Leikstjóri: Earl Bellamy Aöalhlutverk: Joe Don Baker Tyne Daly. Sýnd kl. 9. ÍP 1. DEILD Kópavogsvöllur í kvöld kl. 20.00 BREIÐABUK VALUR Tvö skemmtílegustu sóknarlið íslenskrar knattspyrnu, eigast við í baráttuleik. Forleikur 6. flokkur BREIÐABLIK - VALUR kl. 19.00 í hálfleik fer fram verðlauna- afhending fyrir fslandsmótið í kvennaknattspyrnu og UBK mótið. íslandsmeistarar: BRE/ÐABUK 2. sæti: VALUR Allir á vö/linn ekkert hik Breiðahiik . Símt32075 Fanginn i Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggð á sögu Antony Hopes. Ein af siðustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aðalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5,9 og 11 Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK ^éstsonaten med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN_ Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna féngiö mikiö lof bíógesta og gagnrýnenda. Með aðalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær’ INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + + + + + Ekstrablaðiö . + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. Ný bráðskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver meö sína delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gíra keppnisreiðhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 11384 Loftsteinninn IIMETEOR - Den er 10 km bred. - Dens fart er 108.000 km i timen. - Dens kraft er storre end alverdens B-bomber Og den rammer jorden om seks dage... ÆBM >^5^. - SEAN CONNERY • NATALIE WOOD KARL MALDEN ■ BRIAN KEITH — 10 km i þvermál fellur á jörðina eftir 6 daga — Óvenju spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð ■BORGAFUc DfiOið f SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 ^ÚtvagsbankaMMnu mmImI I Kópavogi) frumsýnir stórmynd- ina: //Þrælasalarnir" Mýnd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi með nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 1 Bönnuð innán 16 ára ísl. texti. Kvikmynd um Isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friður Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þórðardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur B —--------- I eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05 7.05, 9.05 og 11.05. >salur' Gullræsið Spennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum . Ian McShane. Sýnd kl.: 3.10-5.10-7.10-9.10 og 11.10 scilur Strandlif L-" og bráðskemmtileg ný 1k ynd með Dennis jChristopher-Seymor Cassel Sýndkl: 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15 Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi og viö- burðarik ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navarone og nú eru það Hetjurnar frá Navarone eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlut- verk: Robert Shaw, Harri- son Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Islenskur texti. "'ðustu sýningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.