Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 3
2
vtsm
r—■
Laugardagur 16. ágúat 1980
estí misskilningur-
nn var sá, að
Sigurddr og Sigrún á ströndinni I Torremolinos.
Prentari, atvinnusöngvari,
blaBamaöur, fararstjóri. Hér er
ekki veriö aö telja upp starfsheit-
in Ur simaskránni, heldur veriö
aö rifja upp litríkan feril Sigur-
dórs Sigurdórssonar, sem boriö
hefur alla þessa titla. Aö visu til-
heyra tveir þeir fyrsttöldu liöinni
tiö, en hinir siöari eru i fullu gildi,
þvi Sigurdór er blaöamaöur á
Þjóöviljanum átta mánuöi ársins
og yfirfararstjóri hjá Otsyn á
Spáni hina fjóra. Hans betri
helmingur, Sigrún Gissurardótt-
ir, starfar einnig sem fararstjóri
á sumrin og buöu þau hjónin
blaöamönnum Visis til dýrindis
fiskmáltiöar þegar þeir voru á
ferö i Torremolinos fyrir
skömmu.
Yfir boröhaldinu spuröum viö
Sigurdór hvort hann væri ekki
þrátt fyrir allt þekktastur fyrir aö
hafa sungiö Þórsmerkurljóö inn á
hljómplötu fyrir einum tuttugu
árum, og hvort mörlandinn upp-
hæfi ekki raust sina i „Maria,
María..” þegar hann góöglaöur
hitti Sigurdór á flugvellinum.
//Roðnaði af skömm".
L
„Þaö eru sumir sem herma
þetta upp á mig i rútunum, enda
er oft mikiö sungiö og sjálfum
þykir mér óskaplega gaman aö
syngja meö glööu fólki.
Annars þótti mér frammistaöa
min á plötunni alveg hroöaleg,
enda var nú kannski ekki mjög
skynsamlega aö þessu staöiö. Þaö
var á 17. júní 1960 aö ég söng á
balli á Lækjartorgi i nistings-
kulda — ég held helst ab þaö hafi
frosiö þegar á leiö. Þarna gaulaöi
ég mig hásan um nóttina, en átti
siöan aö fara i plötuupptökuna
morguninn eftir. Ég vaknaöi svo
rámur aö ég heyröi varla i sjálf-
um mér, en engin leiö var aö
fresta upptökunni þannig aö gripa
varö til annarra ráöa. A þessum
tima fengust i apótekum gular
töflur, sem hétu Carsot, og teknar
voru viö öllum mögulegum og
ómögulegum kvillum. Þetta var
eitthvert bölvaö eitur, enda bönn-
uö sala á þvi núna. Nú, ég haföi
engin umsvif á heldur skellti i
mig heilum pakka og dreif mig I
upptökuna. Ég man enn hvaö mér
brá hroöalega þegar ég hlustaöi i
fyrsta skipti á plötuna og heyröi
aö þetta var alls ekki min eigin
rödd. Ég hreinlega þekkti ekki
röddina, svo afskræmd var hún.
Lagiö, og þá ekki siöur texti
Siguröar Þórarinssonar, náöi
sannleikurinn er sá aö ég hef i
rauninni aldrei getaö sungiö aö
nokkru gagni. Ég hélt aö visu
lagi, en þaö var ekkert umfram
þaö. AÖ ég skyldi lenda i þessu af
svona mikilli alvöru var fyrir ein-
hverja undarlega blöndu af mis-
skilningi og tilviljunum, og mesti
misskilningurinn var sá aö ég
væri góöur söngvari”.
//Varð fararstjóri fyrir til-
viljun".
ViÖ spuröum Sigurdór um til-
drögin aö þvi aö hann geröist far-
arstjóri útsýnar á Spáni, en þaö
votta kunnugir, aö á betri slikan
veröi vart kosiö.
„Þaö er meö þetta eins og söng-
inn, aö þaö var nánast fyrir
hreina tilviljun. Ég var I þriggja
mánaöa leyfi frá blaöamennsk-
unni sumariö 1977 og varöi þvi aö
mestu hér á Spáni. Þetta sumar
lentu nokkrir fararstjórarnir hér I
umferöarslysi og uröu frá vinnu.
Ég var beöinn aö fylla skaröiö og
álpaöist til þess án þess aö hafa
nokkra hugmynd um hvaö ég var
aö fara út I. Þaö kom svo á daginn
aö mér likaöi stórvel i starfinu og
hef veriö hérna á hverju ári sfö-
an”.
//Auglýsi alltaf eftir for-
söngvara".
Þetta er annaö sumariö sem
Sigrún hefur veriö fararstjóri hjá
Útsýn og sagöi hún aö þaö heföi
eiginlega komiö af sjálfu sér aö
hún tók starfiö aö sér. „Þegar ég
var hérna úti meö Sigurdóri leit-
aöi fólk oft til mih meö hluti sem
þaö vissi aö ég þekkti inn á og
smám saman var þetta oröiö aö
fullu starfi og ég kunni þvi bara
vel”.
Sigrún sagöist halda aö hennar
fararstjórn væri ósköp svipuÖ og
hjá Sigurdóri — nema aö einu
leyti þó.
„Ég auglýsi alltaf eftir for-
söngvara i rútunum þvi ég hef
aldrei haldiö lagi og vil ekki mis-
þyrma nokkrum manni meö þvi
aö syngja fyrir hann”.
Þeim hjónum bar saman um aö
þeir Islendingar sem koma til
Spánar séu engan veginn einlit
hjörö, heldur ægöi saman fólki af
öllu tagi. Sumir koma til þess eins
aö liggja I sólbaöi, aörir koma
fyrst og fremst til þess aö stunda
næturlifiö og enn aörir vilja ferö-
ast sem allra mest og skoöa sem
flest. Flestir koma þó til þess aö
strax miklum vinsældum, en ég
var lengi aö sætta mig viö eigin
frammistööu. Ég man til dæmis
eftir þvi, aö ég var á ferö i leigubil
og bilstjórinn kveikir á útvarpinu
isömu mund og veriö var aö spila
Þórsmerkurljóö. Hann haföi ein-
hver orö um aö þetta væri
skemmtilegt lag og spuröi mig
svo hvort ég vissi hver söngvar-
inn væri. Ég neitaöi þvi staöfast-
lega og roönaöi af skömm”.
//Aldrei getað sungið að
gagni".
En meö Þórsmerkurljóöi er
ekki öll sagan sögö af söngferli
Sigurdórs. Hann var lengi meö
hljómsveit Svavars Gests og um
tveggja ára skeiö söng hann sex
kvöld i viku á Rööli. t hálft annaö
ár haföi hann dægurlagasönginn
sem aöalatvinnu, en 1966 var
draumurinn búinn.
„Ég haföi aldrei lært nokkurn
skapaöan hlut i sambandi viö
söng, hvorki raddbeitingu né ann-
aö, og meö þessu álagi hlaut aö
koma aö þvi aö eitthvaö brysti.
Enda fór svo, aö þegar ég vaknaöi
einn morguninn var röddin horfin
— þaö kom i ljós aö raddböndin
höföu rifnaö.
Tónlistarunnendum var nú
reyndar litil eftirsjá i mér, þvi
.... sjálfum þykir mér óskaplega gaman aö syngja meöglööu fólki”.
njóta af þessu öllu saman i mátu-
legri blöndu og tekst þaö vel.
//Sextán ár i röð til Spán-
ar".
„Margt af þessu fólki, sérstak-
lega þaö eldra, kemur hingaö ár
eftir ár og viö höfum eignast
marga góöa vini hérna. Þetta er
fólk sem vinnur mikiö heima á Is-
landi og veit enga betri hvfld en
aö koma hingaö suöureftir. Ég
veit dæmi um mann sem hefur
komiö hingaö sextán ár i röö og
viökvæöiö hjá honum er jafnan:
Myndir:
Gunnar V.
i Andrésson
' Texti: Páll'
Magnússon
blaöamaöur
„Þreytan bráönar af manni eins
og smjör á pönnu”.
. Viö spuröum Sigurdór hvaö
væri þaö helsta sem uppá kæmi
og fararstjórar þyrftu aö leysa.
„Vandamálin geta veriö af öll-
um stæröum og geröum, en þaö
leiöinlegasta er þegar um er aö
ræöa slys eöa veikindi. Frá þvi aö
ég byrjaöi hérna hafa til dæmis
oröiö fjögur dauöaslys.
Svo eru þaö ýmis minniháttar
óhöpp sem fólk veröur fyrir eins
og til dæmis aö týna vegabréfum
og þvi um likt”.
//Geturðu útvegað upptak-
ara?"
Hvaö er þaö sem reynir mest á
þolinmæöina?
„I fyrsta lagi má maöur ekki
vera þjakaöur af neinu sem heitir
óþolinmæöi i þessu starfi, og
fyrsta boöoröiö er aö aga sjáifan
sig þannig, aö maöur missi ekki
stjórn á sér yfir smámunum. Ég
neita þvi þó ekki aö maöur getur
áttdálitiö erfitt meö sig stundum.
Þaö getur til dæmis komiö fyrir
Laugardagur 16. ágúst 1980
3
aö ég fer snemma aö sofa ef á aö
fara I erfiöa ferö morguninn eftir
og þarf kannski aö vakna klukkan
sex. Klukkan tvö er þá hringt og
spurt er rykaöri röddu: „Við er-
um hérna nokkur saman I ibúö...
og vantar upptakara. Helduröu
aö þú getir ekki útvegaö hann?”
Maður leysir máiiö einhvernveg-
inn og er kannski nýsofnaður þeg-
ar siminn hringir aftur og önnur
rödd spyr: „Heldurðu að þú getir
ekki útvegaö eldspýtur?”
1 framhaidi af þessu sögöust
þau hjónin vera viss um aö þaö
væri ekki nokkur feröaskrifstofa I
veröldinni, sem byöi farþegum
sinum upp á aöra eins þjónustu og
Útsýn gerir. Farþegarnir fá upp-
gefin heimanúmer fararstjór-
anna og geta hringt i þá jafnt aö
nóttu sem degi ef eitthvaö' bjátar
á, auk þess sem þeir búa venju-
lega á sömu hótelum og farþeg-
arnir. Algengast væri aö farar-
stjórar heföu fastan vinnutima og
byggju fjarri hótelunum.
eins og I sögu þangaö til uppgötv-
aðist aö I annarri ibúöinni var
matarstell fyrir tólf, en i hinni
bara fyrir sex. Nú fylgir sögunni
aö aldrei boröuöu fleiri en fjórir i
einu, en allt um þaö. Konan sem
fékk færri matarstellin varö æf og
heimtaöi leiöréttingu. Hún sagö-
ist hafa borgaö jafn mikið fyrir
feröina og þau sem fengu tólf-
mannastelliö og heimtaöi leiö-
réttingu sinna mála ellegar hún
væri farin heim — gott ef hún hót-
aöi ekki lika málaferlum. Þegar
málin höföu veriö skýrð fyrir kon-
unni féll allt i ljúfa löö og öll
vandamál úr sögunni”.
Bestu stundirnar i þessu starfi
eigum viö þegar fólk kveöur okk-
ur á flugvellinum og viö finnum
aö þaö er ánægt meö það sem fyr-
ir þaö hefur veriö gert. Ég gæti
ekki hugsaö mér neitt leiöinlegra
en ef farþegi kveddi mig meö
þeim orðum aö þetta heföi allt
veriö hundleiöinlegt. Sem betur
fer hefur þaö aldrei komiö fyrir”.
Kér ieioir Siguraor teroamenn í allansannleikann um hina stórfenglegu Alahmbra-höll IGranada.
Talað á milli hjóna.
Sigurdór var spuröur um eftir-
minnilegustu vandamálin sem
hann hefur þurft aö giima viö.
„Þaö væri hægt aö nefna svo
ótalmargt, en þaö kemur til dæm-
is stundum fyrir aö þaö þarf aö
tala á milli hjóna sem lent hafa i
rimmu. Ég man eftir þvi einu
sinni aö þaö kom til okkar kona
sem sagöist ætla aö yfirgefa
manninn sinn og vildi óö og upp-
væg taka næstu vél til lslands.
Þaö hittist þannig á, aö einmitt
þennan dag var flogiö til íslands
og þaö var laust sæti i vélinni. Viö
vorum i miklum vafa hvernig ætti
aö bregðast við þessu, en þaö
varö ofan á aö ég talaöi viö hjónin
og þaö endaði meö þvi aö þau
sættust. Sumariö eftir komu þessi
áægtu hjón aftur til okkar og þá
var allt I lukkunnar velstandi.
Annaö sérkennilegt vandamál
kom upp fyrir nokkrum árum
þegar tvenn hjón, ágætt vinafólk,
komu saman hingaö út og fengu
ibúöir á sama hóteli. Allt gekk
//Engin þreytumerki á
Spáni".
Þau hjónin vildu ekki taka und-
ir þá skoðun, sem mjög hefur ver-
ið haldið á lofti á íslandi, aö
Spánn sé farinn aö þreytast sem
feröamannastaöur.
„Ég held aö þessi samdráttur
sé einungis timabundinn og eigi
sér fullkomlega eðlilegar skýr-
ingar. Eftir aö lýöræöisleg stjórn
komst á hér á Spáni varö þensla i
efnahagslifinu sem leiddi til tölu-
veröra verðhækkana. Fólk, sem
haföi komiö hingaö áöur, hugsaöi
þá sem svo, aö rétt væri aö prófa
nú aöra staði úr þvi þaö munaöi
ekki eins miklu á veröi og áöur.
Ég er þeirrar skoðunar aö þetta
fólk eigi eftir aö koma hingaö aft-
ur þegar þvi veröur ljóst, aö þaö
fær hvergi jafn mikið fyrir pen-
ingana og einmitt hér”, sagöi
Sigurdór.
Og vist er um aö blaöamenn
VIsis fundu engin þreytumerki,
hvorkiá fararstjórum Útsýnar né
á Spáni.
Þaöereins gott aö talandinn sé i lagi þegar þarf aö gera hvorttveggja, fræöa og skemmta, idagslangri
rútuferö.
vertu sparsamur
enekki á kostnaó fjölskyldunnar...
I
ma^Da 626 er rúmgóöur bíll meö nóg pláss fyrir alla fjölskylduna og farangurinn.
626 er lítiö dýrari en smábíll og benzíneyösla vart meiri.
BILABORG HF
SMIDSHÖFDA 23 ® 81299
626 er vel búinn aukahlutum.
ATH. Nokkrum bílum óráöstafaö
um mánaöamótin ágúst/september.
■