Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 8
Laugardagur 16. ágúst 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davlö GuOmundsson. *RÍt*tiör»r: Ölafur Ragnarsson og Ellorl B. Schram. . Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guómundsson, Ellas Snaeland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónina AAichaelsdóttlr, Krlstin Þorstelnsdóttlr, AAagdalena Schram, Péll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn J. Hafstein. Blaðamaður á Akureyri: Gisli Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstfánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragl Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexanderssbn. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guöbjörnsson og AAagnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 slmi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstotur: Siðumúla 8 simar 8óól 1 og 822Ó0. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Askriftargjald er kr.SOOOá mánuöi innanlands og verö I lausasölu 250 krónur ein- íákiö. Visirer prentaöur i Blaðaprenti h.f. Síöumúla 14. Skilabod Kovalenkos Sovéskur sjómaður biður um hæli á fslandi sem pólitískur f lóttamaður. Blöðin eru f ull af ó- persónulegum frásögnum um formsatriði og landvistarleyfi og leitað er upplýsinga hjá sendi- ráðum og ráðuneytum. Fréttin vekur athygli, en málavextir eru f jarlægir og fæstir gefa sér tíma til að velta þeim f rekar fyrir sér. Pólitískur f lótti frá kommúnista- ríkjunum er ekki lengur nýlunda. En hvað veldur því að ungur maður yfirgefur fjölskyldu sína og ættjörð og leggur einn síns iiðs á náðir ókunnra þjóða? Hvað knýr ungan og myndarlegan mann til að hlaupa í felur frá fé- lögum sínum og kalla á hjálp í fjarlægum löndum? I gær náði Vísir einkaviðtali við sovéska flóttamanninn Koval- enko og leitaði svara við þessum spurningum; reyndi að skyggn- ast inn í sögu þessa manns. Kovalenko er ósköp venjulegur, geðþekkur ungur maður. Hann er í engu frábrugðinn f jöldanum og hefur sinnt almennum störfum I heimalandi sínu, gegnt herskyldu og lifað heilbrigðu, eðlilegu lífi. Hvernig er frásögn hans? Gef- um honum orðið: Ég vann í námu og við vorum sífellt látnir vinna á helgidögum. Samt lækkaði kaup- ið stöðugt. I hernum fengum við ekki einu sinni að fara á stefnu- mót. Ég hef undirbúið flóttann í þrjúár, en engum sagt frá fyrir- ætlunum mínum. I Sovétríkjun- um getur maður engum sagt frá nema það eitt, að í framtíðinni getur hann um frjálst höfuð strokið. Það metur hann meir en samneyti við sína nánustu eða vernd sæluríkisins í austri. „Mér er innanbrjósts eftir f lóttann", segir Kovalenko, „eins og ég ímynda mér að manni líði, sem látinn er laus eftir langa fangelsisvist". Er unnt að gefa átakanlegri lýsingu á sínu heimalandi? Föðurland Kovalenkos er eitt stórt fangelsi. Islendingar eiga erfitt með að setja sig í spor Kovalenkos. Þeir þurfa ekki að flýja ættjörð sína til þess eins að mannréttindi þeirra séu virt. Þeir þurfa ekki að óttast þrælahald kerfisins eða fjötrun hugans. Af þessum sökum eru örlög sovéska sjómannsins og frelsis- þrá hans áminning og aðvörun. Mikill meirihluti mannkyns býr við sömu kjör og aðstæður og Kovalenko er nú að flýja. Þetta fólk veit ekki hvað frelsi er, en þráir það heitt og metur það meir. Hvers virði er ríkisbákn og opinber forsjá, hvað gagnar fé- lagslegt öryggi og risavaxin her- vaeðing, ef frelsið er ekki fyrir hendi: ef fólkið sjálft þorir ekki aðtjá hugsanír sínar eða gefa til- finningum sínum útrás. Frelsið er það dýrmætasta sem við eig- um. Það eru skilaboð Kovalenkos. I nafni f relsis og mannréttinda er hann aufúsugestur á (slandi. Hver er þessi sovéski sjómaOur sem flúiö hefur ættjörö sfna? Hvaö knýr ungan mann til aö leita á náöir ókunnra þjóöa? Hvaö er þaö sem rekur hann út i hiö ókunna frá fjöl- skyldu og sæluriki? Þetta eru spurningar dagsins. hugsunum sínum, jafnvel ekki vinum og fjölskyldu". Þetta eru ekki orð sakamanns eða pólitísks ofstækismanns. Þetta er ekki kapitaliskur áróð- ur. Þetta er lýsing sovésks borg- ara á meðferð kommúnismans á réttum og sléttum borgurum. Þar er réttur verkalýðsins fótum troðinn, tilfinningalíf virt að vettugi og þar er kúgun og per- sónunjósnir á svo háu stigi, að „maður getur ekki sagt f rá hugs- unum sínum". Þetta er ótrúleg frásögn, en hún er sönn: kemur úr munni sovésks sjómanns, sem hefur þá einu þrá, að fá að lifa sem frjáls maður. Hann biður ekki um gull eða græna skóga, þegar hann tekur þá örlagaríku ákvörðun að stökkva frá félögum sínum, alls- laus og tiltölulega ósjálfbjarga. Hann veit ekki hvað við tekur p...— Vesalings vindhaninn Aölögunarhæfni náttúrunnar getur á stundum oröiö broslega glettin. Viö könnumst viö lik- ingasvipinn sem birtist á andlit- um og i fasi gamalla hjóna, hjónasvipinn sem viö köllum svo. Og þegar ég var strákur heima i sveitinni fcröum, þá undraöi mig oft aö mæta hesti eöa hundi sem báru meö sér svip eigandans svo skýran, aö ekki var um villzt, hver eigand- inn var. Gamla fólkiö taldi þetta enga furöu, og feg man aö þaö ræddi um, aö i góöu fóstri skeöi slikt oft. Fyrr en varöi var fcg farinn aö meta bændur eftir þvi, hvort kerruklárinn eöa hundur- inn báru svip þeirra.' Hinu man kg ekki eftir, að jálkar eða hundtikur gæfu eigendum sin- um svip, hélt aö sllkt gæti ekki skeö, fráleitt væri að ætla, að haginn elti rjúpuna i lit, heldur væri þaö öfugt. En lengi getur gamall lært, og svo fór mér. Einhvern tima á lífsleiðinni kynntist ég vindhana, meistara- legri smiö, sem trónaði á hús- mæni. Haninn var þeirrar náttúru, aö hann gaf til kynna hverrar áttar gjólan var. Það urgaði I honum, er hann lét eftir dyntum vindsins, sjálfsagt hefir eigandinn veriö lofthræddur og ekki þoraö aö smyrja snúnings- ásinn. Vist lét þetta sarg illa i eyrum, en þó var eitthvaö vina- legt viö vindhanann, svo ég hét sjálfum mér þvi aö eignast slika smiö, þegar efni vænkuðust, og i snúningsöxulinn myndi ég láta setja kúlulegur. Slöan liöu mörg ár og ekki haföi draumurinn um vindhan- ann orðiö aö dagmynd. En þá, allt i einu, tekur vindhana- skömmin að birtast mér i martraöarmynd. Hann hefir sem sé léö gerfi sitt mönnum, og þaö sem verra er hann læöist inni þessa mynd kúlulegulaus svo aö urgiö, þegar hann lætur undan gjólunni, sker hlustir. Þaö má vel vera, aö hægt væri aö venjast sarghljóöi eins, en þegar heill kór snýst á ryðöxlum i einu, þá tekur fyrst steininn úr. Dag eftir dag ryöjast menn inni stofur okkar, meö bjálp fjöl- miöla, og kyrja þar söng um aö heilagur sannleikur sé þaö eitt sem þeir sögöu örgustu lygi i gær. Nú sé þaö hvlta orðiö svart, þjóöarheillin i gær birtist sem þjóöarvoöinn i dag. Fáein dæmi: I gær voru skattar sagöir of háir, sviviröileg byröi á veik- um bökum. Svo hækkuöu þeir i nótt, og 1 dag segja sömu barkar að skömm sé aö hve skattar séu hér lágir. 1 gær krafðist hin vinnandi hönd hærri launa. I nótt lækkuöu þau, og i dag segir sá, sem heHgarpistiU Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson skrifar höndinni stýrir: Elskurnar min- ar, launin verða enn aö lækka, ef viö eigum aö fá staöizt sem þjóö. í gær sögöu þeir sem verk- völlinn eiga: Það sligar þjóðina, ef allar þessar vinnandi hendur krefjast hærri launa. í nótt var i kröfunni breytt og beöiö um ■ snúö handa hinum horuöustu. í ■ dag er svariö nei, ef viö fáum ekki aö gefa öllum snúö, þá gef- I um við engum. 1 gær var kallað á fréttamenn og þeir beðnir aö segja okkur, aö nú muni hefjast framkvæmdir við stóran og mikinn flugvöll, sem elskulegur vinur bjóöist til aö gefa okkur. 1 dag er boöaö til fundar og sagt: Elsku vinir, þetta dregst, verö- ur sjálfsagt aldrei, maöur verö- ur jú, aö slá af hinu nauösyn- | lega, svo aö svefnfriður fáist fyrir snáðum þessa stóra, þiö vitiö. i gær var þjóöin vakin m meö þvi, aö hún svæfi meö I kjarnavopn undir kodda, — flá- _ ráöir þjónkusveinar vestursins hefðu lætt þeim þar. I dag kallar ábyrgur ráöamaöur til þjóöar- innar og segir: Uss, þetta er bara plat, ég hefi sko bréf uppá það. Hjal um, aö ég viti ekki, hvaö undir koddanum er, er aöeins lævis áróður klifurmúsar aö austan. Aöeins gert til þess ■ aö komast i sjónvarpiö. Soföu ■ þvi örugg þjóö min. Og ekki ■ stendur á svari: Ha, ha svona bréf er bara platbréf, ekkert aö marka. Alvöru bréf eru allt ■ öðruvisi. Skefld og rangeyg ■ skjögrar þjóöin milli dilka aust- urs og vesturs en dilkur Islands, hann er tómur. Flest geta menn nú skemmt, afskræmt, meira aö segja lætt mynd sinni á vind- hanann og breytt honum i huga manns i leiöinda járnadrasl. Sig.Haukur p —a,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.