Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 28
VÍSIR
Laugardagur 16. ágúst 1980
(Smáauglýsinaar —
simi 86611
Ökukennsla
ökukennarafélag tslands auglýs-
ir: •
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öil prófgögn.
Þorlákur Guðgeirsson s.
83344-34180 Toyota Cressida.
AgilstGuðmundsson, s. 33729 Golf
1979.
Finnbogi Sigurðsson s. 51868.
Galant 1980.
Friðbert Páll Njálsson s. 15606-
85341 BMW 320 1978.
Friðrik Þorsteinsson s. 86109
Toyota 1978.
Geir Jón Ásgeirsson s. 53783
Mazda 626 1980.
Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349
Mazda 626 1979.
Helgi Sesselíusson s. 81349 Mazda
323 1978.
Magnús Helgason s. 66660. Audi
100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif-
hjól.
Ragnar Þorgrimsson s. 33165
Mazda 929 1980.
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo.
Gisli Arnkelsson s. 13131 Lancer
1980.
Guðbrandur Bogason s. 76722
Cortina.
'Guðjón Andrésson s. 18387.
Guðmundur Haraldsson s. 53651
Mazda 626 1980.
Gunnar Jónasson s. 40694 Volvo
244 DL 1980.
Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toy-
ota Cressida 1978.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Þér getið valiö hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax, óg greiða aðeins tekna
tima. Lærið þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guömunday G. Péturssonar. Sim-'
ar 73760 og 83825.
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, sími 36407.
GEIR P. ÞORMAR ÖKU-
KENNARISPYR:
Hefur þU gleymt að endurnýja
ökuskirteinið þitt eða misst það á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband viö mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu að aöal-
starfi. Uppl. i síma 19896, 21772 og
40555.
Bilavióskipti
Mazda 626
árg. ’80 til sölu. Ekinn 15 þús. km.
Uppl. i sima 53651.
Fiat 128
árg. ’75 til sölu. Tilboö. Uppl. i
sima 18302.
Takið eftir:
Til sölu Farsætt RE. 2, sem er 6
tonna dekkbátur. Uppl. i sima
41884.
Corona Mark II,
’71, til sölu, vel þokkalegur bill á
góðu verði og greiösluskilmálum,
simi 18084.
Simca 1100 árg. ’70.
Blár aö lit. Skiptivél ekin ca. 120
þús. km. Þarfnast smá lagfær-
ingar. Bifreiðin er til sýnis á Bila-
sölunni Braut. Uppl. i sima 76004.
Austin Mini
árg. ’77 til sölu. Ekinn 33 þús. km.
Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Uppl. i sima 22706 milli kl. 6
og 9 á kvöldin.
Toyota Celica
árg. 1979 til sölu. Stórglæsilegur
bill, blár aö utan sem innan. Litið
keyröur og eingöngu á malbiki.
Uppl. i sima 76197.
Volvo 142 árg. ’72
til sölu. Nýsprautaöur, mjög vel
með farinn. Einn eigandi frá upp-
hafi. Uppl. i sima 74273.
Volkswagen Passat.árg. ’74,
til sölu. Góð kjör ef samið er
strax. Uppl. I sima 73559millikl. 4
og 10.
Volvo station
árg. ’77 deLuxe til sölu. Vel með
farinn bill. Uppl. i sima 52115.
Sala — skipti.
Til sölu er Cortina 1600 áj-g. ’70 og
’71. Báðir bilarnir lita vel Ut og
eru skoðaðir ’80. Skipti koma til
greina á dýrari. Uppl. i sima
71324.
Citroen GS
Tilsölu Citroen GS árg. ’74. Ekinn
75 þUs. km. Lltur vel Ut. Verð ca.
1900 þús. Skipti koma til greina á
dýrari bil með allt aö 2 miilj. kr. I
milligjöf. Uppl. i sima 43752.
Mazda 616
árg. ’72 til sölu. Verð kr. 1800 þús.
Ekinn 106 þús. km. Sportfelgur.
Góöur bill. Einnig til sölu topp-
grind á kr. 10.000.- Uppl. i sima
28079, Ibúö 261 eftir kl. 5.
Til sölu
vinstra og hægra frambretti, hurð
oghúdd UrFordPintó ’72. Uppl. i
sima 83466 og i Fjöörinni, Skeif-
unni 2, frá kl. 10-6.
Austin Mini 1275
árg. ’74 til sölu. Mjög góöur og
fallegur bill. Uppl. i sima 51393.
Austin Mini árg. 1974
til sölu. Nýlega sprautaður, i
sæmilegu lagi. Uppl. eftir kl. 5 i
dag og um helgina I sima 41762.
Mazda 929 til sölu
árg. ’79 ekinn 80 þús km. Dökk-
rauður, hvitur að innan. Upþl. i
sima 82126 e. kl. á kvöldin.
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu íbúð í
6 mánuði frá og með 1. okt.
Helst í Breiðholti.
Uppl. í síma 71518
Atvinna óskast
27 ára gamall maður óskar eftir vinnu.
Má vera úti á landi.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 20648
Varahlutir
Höfum Urval notaöra varahluta I
Bronco
Cortina, árg. ’73.
Plymouth Duster, árgL’71.
Chevrolet Laguna árg. ’73.
Volvo 144 árg. '69.
Mini árg. ’74.
VW 1302 árg. ’73.
Fiat 127 árg. ’74.
Rambler American árg. ’66, o.fl.
Kaupum einnig nýlega bila til
niðurrifs. Höfum opið virka daga
frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá
kl. 10.00-4.00. Sendum um land
allt. —
Hedd hf. Skemmuvegi 20,
s. 77551.
Bíla og vélasalan Ás auglýsir.
Miöstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl.
Traktorsgröfur, Beltagröfur,
Bröyt gröfur, Jarðýtur,
Payloderar, Bilkranar.
Einnig höfum við fólksbila á sölu-
skrá.
Biia og vélasalan Ás, Höföatúni 2,
simi 2-48-60.
Notaðir varahlutir:
Citroen AMI ’72
Austin Mini árg. ’75
Cortina árg. ’71 og ’74
Opel Rekord árg. ’71 til ’72
Peugeot 504 árg. ’70 til ’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70til ’74
Toyota Mark II. árg. ’72
M. Benz 230 árg. ’70-’74
M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bilapartasalan, HöfðatUni 10,
simar 11397 og 26763, opið frá 9 til
7, laugardaga lOtil 3. einnig opið I
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10
Höfum notaöa varahluti t.d.
fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar
og flest allt annað i flestar geröir
bfla t.d.
M.Benz diesel 220 ’70-’74
M.Benz bensin 230 ’70-’74
Peugeot 404 station ’67
Peugeot 504 ’70
Peugeot 204 ’70
Fiat 125 ’71
Cortina ’70
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17 M ’67
Cortina ’67
Volga '70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig Urval af kerruefnum. Höf-.
um opið virka daga frá kl. 9-6
laugardag kl. 10-2. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10, simi 11397.
(Bilaleiga <0^ )
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum Ut
sparneytna japanska fólks- og
station bfla. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 3376L
Bilaieigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum Ut nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendiblla. Slmi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Bátar
Shetland 535
hraðbátur til sölu. 17 1/2 fet, ný-
upptekin dieselvel, enfild drif
fylgja. Uppl.i sima 82864og 85242.
Laxamaðkar
til sölu. Uppl. I sima 32726.
Geymið auglýsinguna.
Stórir
ný-tíndir ánamaðkar til sölu.
Uppl. I Hvassaleiti 27, simi 33948.'
Ánamaðkar til sölu,
160 kr. stk. Uppl. I sima 71207.
Anamaðkar til sölu.
Simar 52664 og 12556.
(Ýmislegt ^
Spái I bolla.
Uppl. I sima 52592. Geymið aug-
lýsinguna.
SUNNUDAGS
BLADID
UOBMJINN
vandað helgarlesefni
Fjárveitingar til listamanna
Tryggvi Felixson skrifar frá Mexíkó Hvarf Reynistaða- brœðra
Briem í kvenlegg ■> v ' . r y _ '-N - ' ættfræði Vandamál velferðar- rikisins i Sviþjóð
nú kemur helgarlesningin
á laugardagsmorgni
Áskriftarsími 81333
Diomium