Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 16. ágúst 1980 bar hana ab vörum hennar. Hann lagöi hana siöan logandi á nátt- borBsröndina. Sigarettan mundi skemma fallega pússaBa viöinn, hugsaöi hún. Hún fann á sér, aö hann ætlaöi aö leita á hana og hvorki grát- bænir né mótþrdi hennar mundu hindra hann. Hún leit á andlit hans, þar örlaöi hvorki fyrir skilningi né mannlegri tilfinn- ingu. Hann reif utan af henni blússuna, siöan brjóstahaldarann og virti hana fyrir sér. „Ég ætla aö losa þig og ég vil aö þú klæöir þig úr fötunum,” sagöi hann og i framhaldi af þvi af- klæddi hann sig lika. Hann gaf henni fyrirskipanir, húnhlýddi vélrænt. Þetta var viö- bjóöslegt niöingsverk. Hún haföi aídrei Imyndaö sér, aö hún ætti eftir aö samþykkja slika auömýk- ingu, frekar heföi hún viljaö deyja. Þannig hugsa flestir aö óreyndu. En Gill vissi, aö hún átti aðeins tvo kosti, annar var lif hinn dauöi, og hún vildi lifa, sina vegna, fjölskyldu sinnar vegna og barns sins vegna. „Þegar þessu erlokiö”,hugsaöi hún, „....reiöist hann ekki þótt ég spyrji um Söru.” Og þegar þvi var lokið, faömaöi hann nakinn likama hennar allt að þvi bliölega aö sér. „Lofaöu mér þvi Billy aö meiöa ekki Söru.” Húnávarpaöi hann eins og hann haföi beöið hana um. „Kall- aöu mig Billy,” haföi hann sagt og hún haföi samþykkt þaö i þeirri von aö ná einhverju mann- legu sambandi viö þennan aö- komumann. „Henni er óhætt, Gill.” Hann notaöi einnig hennar gælunafn. „....! alvöru, þaö er allt i lagi meö hana. Ég mundi ekki meiöa hana. Þú veist, aö ég á litla stelpu sjálf- ur.” Fyrr um kvöldiö haföi hann dregiö fram litmynd af þriggja til fjögurra ára stúlku. Þaö var dótt- ir hans Nicky. „En hvaö hún er falleg,” haföi Gill Moran sagt. „Já....mér þykir ákaflega vænt um hana.” Og þegar hann tók föt sin og yfirgaf hana, þá fannst henni, aö hvaö, sem þessi maöur kynni aö gera, þá mundi hann aldrei meiöa barn. Á þessari stundu var þetta hennar eina huggun. Gloppótt leit Miðvikudagurinn var nú liöinn. 1 fangelsinu I Leicester haföi hann byrjaö á heföbundinn hátt. Chesterfieldborg notar þetta fangelsi fyrir gæsluvaröhalds- fanga sinaog þvibeiö Hughes þar eftir réttarhöldunum i nauögunarmálinu. Hughes haföi litrika sakaskrá og ofbeldishneigö hans olli lög- reglunni áhyggjum, en samt haföi enginn haft fyrir þvi aö skýra fangelsisyfirvöldunum frá þessum staöreyndum. í þeirra augum var Hughes ekki frá- brugðinn öörum firngum. Þvl var honum auövelt aö stela hnif úr fangelsiseldhúsinu og fela hann. Rétt fyrir klukkan átta þann tólfta janúar kom Simmonds fangavöröuraösækja hann. Sam- kvæmt venju þuklaöi hann Hugh- es i vopnaleit en aöeins aö ofan- veröu. Heföi Simmonds veriö kunnugt um ofbeldisferil Hughes heföi leitin veriö nákvæmari. Hvorki Simmonds né hinn fanga- vöröurinn 1 förinni, Sprintall, höföu haft afskipti af Hughes fyrr, en þeir vissu þó, að hann haföi tvisvar áöur yfirgefiö fangelsiö i lögreglufylgd og þá veriö rólegur. Þeir þremenningar yfirgáfu fangelsiö i leigubil. Reynolds, bil- stjóri hans og eigandi, haföi áöur sinnt slikum verkefnum fyrir fangelsiö. Billinn stefndi út úr Leicester og i noröur eftir M1 hraöbrautinni i átt til Chester- field. Frammi i sátu bilstjórinn 'Reynolds og Sprintall fangavörö- — Það er kannski auðvelt að vera hug- rakkur og sterkur gagn- vart ofbeldismanni/ sem aðeins hefur birst þér í fréttum dagblaðanna. Mundi kjarkurinn vera sá sami, ef hann stæði á stofugólfinu heima hjá þér með eggvopn í hendi? gat þaö ekki. Hún óttaöist viö- brögö bilstjórans....Mundi hann bregöast heimskulega viö? Kannski sýna Hughes, hvaö hún heföi skrifaö. Hún óttaðist þær af- leiöingar, sem þaö mundi hafa fyrir fjölskyldu hennar. Hún óttaöist reiöi Hughes. Hún skrifaöi nafniö sitt, sagöi „takk fyrir” eins og venjulega og gekk aftur inn. Tækifæri til aö leita hjálpar var fariö i súginn. Hún leit i gegnum glerhuröina aö stofunni og sá fööur sinn sitja grafkyrran i stólnum meö ábreiö- una yfir sér. Hughes sá til henn- ar: „Haföu ekki áhyggjur af hon- um Gill, hann er sofandi. Þess vegna fann ég handa honum ábreiöuna.... svo honum veröi ekki kalt. Faröu nú inn i eldhús og búöu til kaffi handa okkur.” Gill Moran hellti I bollann hjá Hughes og beiö eftir frekari fyrir- mælum. Þau létu ekki á sér standa. Hughes sagbi henni aö hringja á skrifstofuna og segjast vera veik. Hún geröi þaö og hringdi siöan aö skipun Hughes i skólann hennar Söru og tilkynnti veikindi. Llkt og I fyrra samtalinu talaöi Gill meö fullkomlega eöli- legri röddu. Skólastýran vildi gjarnan ræöa um skólagöngu Söru viö móöur hennar og þvi tók samtaliö nokkrar minútur. Þetta reyndi á þolinmæöi hennar, en húngættiþess aö látaekkiá neinu bera. Loksins lauk samtalinu. Hughes réttiGill billyklana henn- ar. Hún horföi á hann undrunin uppmáluö. „Mig vantar blööin”, sagði hann. „Ég vil sjá, hvaö þau segja um mig. Mig vantar lika sigarett- ur. Faröu aö ná i þær fyrir mig, Gill.” Hann ætlaöi aö hleypa henni út úr húsinu. Hún trúöi varla eyrum sinum. „Mundu, aö ég er með alla fjölskylduna þina hérna.” Hún heyröi sjálfa sig svara: „Þú getur treyst mér, Billy. Ég geri ekki neitt Þú mátt trúa þvi.” í NÆSTU VIKU Gfll hefur lif mordingjans í hendisér en reynir ekki aö sleppa, enda veit hún ekki ad hann hefur líka myrt Söru litlu — Sálkönnuðir vita, að auk óvissunnar er ekk- ert áhrifaríkara við að brjóta vilja einstak- lingsins niður en að veita honum vonina og svipta hann henni sitt á hvað. Þekkti Billy Hug- hes þessa leyndardóma sálfræðinnar? Fangaverðirnir Sprintall og Simmonds á sjúkrahúsi eftir blóðuga árás og hlið fangelsisins í Leicester. ur. Simmonds sat aftur i járnaöur viö Hughes. Skyndilega, i útjaöri Chester- field, og öllum aö óvörum, beygöi Hughes sig aö framsætinu og stakk Sprintall. Blóöiö flóöi úr hdlsi hans. Reynolds snarbrems- aöi, en billinn var ekki stöövaöur, er Hughes réöst til atlögu viö hinn fangavöröinn. Aöferöin var sú sama, Hughes stakk hann 1 háls- inn. Blóöiö spýttist úr hálsinum. Hughes heimtaöi lyklana aö handjárninu og losaöi sig. Hann skipaöi fangavöröunum aö leggj- ast i alblóðugt gólfiö en bil- stjóranum skipaöi hann að aka I gegnum borgina og út fyrir hana. Þar skipaöi Hughes honum aö yfirgefa bilinn ásamt fanga- vöröunum. Sjálfur settist hann I bilstjórasætiö og ók á brott. Aö fáeinum minútum liðnum gat Reynolds stöövaö póstbil. Póstmennirnir söguöu i sundur handjárnin, sem Hughes haföi læst alblóöuga fangaveröina saman meö, óku þeim siöan á næstu krá og geröu lögreglunni viðvart. I skyndi var hróflaö upp leitar- skipulagi en varla var byrjaö aö koma upp vegatálmum, þegar lögreglubill tilkynnti, aö leigubill- inn heföi fundist yfirgefinn og skemmdur. Hann haföi runniö út af snjóugum veginum og lent á steinvegg á Beeley heiðinni. Ovist var, I hvaöa átt Hughes heföi haldiö. Leitarsvæöiö var stórt, aukalið var þvi kallaö út og hund- ar Utvegaöir. Þeir reyndust aftur á móti gagnslausir, þvi jöröin var blaut og viöa snævi þakin. En meöan á öllu þessu stóö, rétt und- ir klukkan ellefu fyrir hádegi, haföi Hughes þegar komið sér fyrir i Pottery Cottage. Lögreglan hafði ástæöu til aö ætla, að Hughes mundi leita sér aðstoðar i Derby, borg milli Lei- cester og Chesterfield. Þvi fylgdi hugur ef til vill ekki hönd, þegar leit var framkvæmd á víöfeðmdri heiöinni og i þeim húsum, sem hann gat hugsanlega leynst i þar. Lögreglumönnunum var skipað aö heimsækja afskekkt býli og leita þar I hverjum krók og kima. Skipulagninguna vantaði hins vegar. Lögreglumennirnir til- heyröu mismunandi umdæmum Gill Moran og svivirti hana kyn- feröislega, hafði hann myrt fööur hennar.Hughestaldi ógnun fólgna i þessum 72 ára öryrkja, sem var ekki af þeirri kynslóð, sem búiö hafði viö hryöjuverk og glslatök- ur og haföi veriö kennt ab sýna ógnvaldi sinum þolinmæöi og stillingu. Hughes lét gamla manninkrjúpa fyrir framansig á gólfiö og stakk hann afturog aftur þar til siðustu kvalarhljóöin frá honum dóu út. Eftir moröiö kom Hughes likinu aftur fyrir i stóln- um, stillti upp aö þvi gervifætin- um, sem dottiö hafði af við átökin og varpaði yfir það ábreiöu. Um nóttina fann Hughes þörf- ina fyrir frekari félagsskap og heimsótti aö þessu sinni Richard Moran. Hann talaöi viö hann, minntist hvorki á moröiö né nauögunina en stæröi sig þvi meir af öörum afrekum á afbrotasviö- inu, sem annaö hvort báru vitni um likamsþrótt hans eöa kænsku. Mest var þetta eintal, en stundum þóttist Richard fullur aödáunar og reyndi þannig aö vinna traust Hughes. Af og til um nóttina gaf Hughes hinum föngunum á efri hæöinni lika gætur. Amy Minton svaf úrvinda af þreytu en Gill Moran kom ekki dúr á auga. t dögun fór Gillian fram á baö- herbergiö. Á hálsinum, öxlunum og viöa um likamann voru merki eftir heimsókn Hughes. Hún sneri aftur i herbergi sitt og reyndi aö hressa upp á útlitiö. Hughes kom inn og fylgdist þögull meö. Skyndilega heyrðist bilhljóö fyrir utan og þau ruku bæöi út aö glugganum. Þaö var tankbill frá bænum, sem kom i viku hverri til aö hreinsa úr rotþrónni. Bilstjór- inn setti dæluna i gang og hringdi siöan á bjöllunni. „Þú sérö um hann,” sagöi Hughes, „og gættu vel aö þér.” Hún fór niöur og hugsaöi I flýti. Þetta var stórfenglegt tækifæri. „Góöan daginn,” sagöi hún, þegar hún opnaöi dyrnar. „Já, sömuleiðis,” svaraöi bilstjórinn. Hann litur nú samt ekki vel út. Fer sennilega aö snjóa.” Hann rétti henni kvittanaspjaldið og blýant. Hún vissi, hvaö hún átti aö skrifa „Hjálp! Hughes er hér”, eöa „Viö erum fangar. Náöu i lög- reglu”. En hún vissi lika, aö hún Billy Hughes/ fangelsis- yfirvöld höfðu ekki verið vöruð við hættunni. og hvert þeirra túlkaöi skipunina á sinn hátt. 1 sumum tilfellum voru hús grandlega rannsökuö, I öðrum tilfellum stöövuöu lög- reglumennirnir einungis bila, sem leiö áttu um og báöu um aö fá aö sjá ökuskirteiniö án skýringa. Sum húsin rannsökuðu lögreglu- mennirnir vandlega en öörum óku þeir framhjá, þar á meöal Pottery Cottage. Tækifærin gefast Aöur en Billy Hughes réöist á — A tímum hryöju- verka og gíslatöku hef ur reglanum að berjast til hinsta manns vikið fyrir reglunni um stillingu og varúð viljirðu lifa af. — En rólyndi Moran f jölskyidunnar virtust engin takmörk sett. Var það hugleysi, sem olli því, að hún veitti enga mótspyrnu eða hafði ó- menntaður ofbeldis- maðurinn brotið vilja hennar kerfisbundið niður allt frá byrjun?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.