Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 23
VtSIR Laugardagur 16. ágúst 1980 23 helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Dómkirkjan kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. FriBriksson. Séra Hjalti GuBmundsson. Kl. 18. sunnudagstónleikar. Marteinn H. FriBriksson leikur á oregliB. Kirkjan opnuB stundar- fjórBungi fyrr. ABgangur ókeypis. BreiBholtsprestakall. Sameiginleg UtiguBsþjónusta Fella og Hólasóknar og BreiB- Tónlist holtssóknar I garBinum viB Gaukshóla kl. 14.00 ef veBur leyf- ir. Hljómsveitin 1. Kor 13 leikur. Sr. Lárus Halldórsson. Fella og Hólaprestkail Sameiginleg útiguBsþjónusta Fella og Hólasóknar og BreiB- holtssóknar i garBinum viB Gaukshóla kl. 14.00 ef veBur leyf- ir. Hljómsveitin 1. Kor 13 leikur. Sr. Hreinn Hjartarson. Skálholt: Ragnar Björnsson flytur Islenskar orgeltónsmiBar, m.a. frumflytur Ragnar niu sálmaforleiki eftir fimm Islensk tónskáld. Kl. 3 bæBi i dag og á morgun. Hólar i Hjaltadal: Þar verBur haldin HólahátiB á sunnudag og mikiB um tónlist. Kirkjukór SauBárkróks syngur I kirkjunni viB messu og GuBrún Tómasdóttir syngur viB undirleik Hauks GuBlaugssonar söng- málastjóra, sem einnig leikur einleik á orgeliB. Leiklist AlþýBuleikhúsiB sýnir ÞrihjóliB eftir Arrabal I Lindarbæ i kvöld og ann- aö kvöld. Sýningin hefst kl. 20.30. Myndlist Kjarvalsstaöir: SiBasta sýningarhelgi á verkum eftir Ninu Gautadótt- ur, Svein Björnsson og Sigfús Halldórsson. Sigfús tekur áreiBanlega lagiö. Djúpiö:Stefán Jónsson frá Möörudal fjallakúnstner sýnir. Opiöfrá 11-23 daglega. Ásmundarsalur viö Freyjugötu: Guöjón Ketilsson og GuBrún Hrönn Ragnarsdóttir opna sýningu I dag. OpiB 16-22 og 14-22 um helgar. KorpúifsstaBir: Experimental Environment heldur áfram til sunnu- dagskvölds. Mokka: Verk tengd sýningunni aö KorpúlfsstöBum. Stúdentakjallarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir grafik. Þrastarlundur v. Sog: Valtýr Pétursson sýnir 25 oliumyndir. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30 — 18. Höggmyndasafn Ásmundar Jónssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30 — 16.00. Listasafn lslands:Opiö daglega frá kl. 14.30 —16.00 Listasafn ASÍ: Opiö alla daga frá 14. — 18. virka daga og til kl. 22 um helgar. Asgrimssafn: OpiB alla daga nema laugardaga frá 1.30 —16. Galleri Langbrók: Opiö 2.—6. Norræna húsiB: Sumarsýningu er lokiB, en islenski þjóBbúningurinn og silfur er til sýnis i bókasafni. Kirkjumunir, Kirkjustræti: Sigrún Jónsdóttir sýnir, Opiö 9-6 og 9-4 um helgar. Frumf lytur íslenska kir kj utónlist A sumartónleikunum I Skál- holti um þessa helgi leikur Ragnar Björnsson organisti islenskar tónsmiöar og frum- flytur eina niu sálmaforleiki eft- ir fslenska tónhöfunda. Hugmyndin aö efnisskránni segir Ragnar aB hafi eiginlega komiö of seint — hann baö nokk- ur tónskáld aö semja sérstak- lega fyrir þessa tónleika. En þrátt fyrir stuttan fyrirvara brugöust skáldin skjótt viB og árangurinn er dagskrá tónleik- anna. Verkin eru eftir Atla Heimi 4 Gunnar Reyni, Jón Nordal, Leif Þórarinsson og Ragnar sjálfan. Ragnar vonast til aö kirkjan sjái sér fært aö geta notaö þessi nýju islensku tónverk viö guösþjónustur. Sem ramma utan um Islensku verkin, sem frumflutt veröa, leikur Ragnar Chaconne um upphafsstef ÞorlákstiBa eftir Pái Isólfsson og Preludium, Choral og Fugu um islenskt sálmalag eftir Jón Þórarinsson. Ragnar Björnsson organisti Tónleikarnir'hefjast kl. 3bæöi i dag og á morgun. A sunnudag veröur messaö kl. 5 og á eftir messu eru kaffiveitingar. Ms Lausn á sidustu krossgátu zr cn 1- œ n -O o tr cc CX z — O a= z. cc \Ti cn (X OC — J 'Z s; — cn u ru > az - _J _i rzj -j œ C3 S CC o f~- -> l — J OZ u cr V/T Llí cn ce Q =3 -J ttí -J Ct z cx (- > cc cx \f1 kTí CX Q Q cn > — -> h — 'ZD o — LU z. C2Z vn Cc k 1- cz vD U1 CC 1—• =3 s: > vn i- ■=3 z vD (X .o z: cn — -c o cc cr — CX 0~l h- □= CÐ cr cx cc Lu z cn s: cc J -J l- nc Ll z cr u. :z: cO .o f— ZJ O cc ttf 1- h XL LU C£ (X n o CC oc — f~- .O z. cr or — SL cc 1—i cr (X CX ffl LU 1— f— cr cn m > — cc cn -n £l — f- cc Jl vO VT ,,Snúum okkur að Bikar- keppninni” — segir Sigurlás Þorleifsson 99markamaskínan” hjá ÍBV Langholtsprestakall Guösþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson, prestur, Siguröur Haukur GuBjónsson. Sóknar- nefndin. Kópavogskirkja. Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Þor- björn Hlynur Arnason guö- fræöingur prédikar. Sr. Arni Pálsson. íþróttir Laugardagur: Knattspyrna: íslandsmótiö 1. deild Akranes- völlur ÍA — Þróttur kl. 15. Vestmannaeyjavöllur kl. 14 IBV — Valur l. deild. Kópavogsvöllur kl. 15 Breiöablik — Vikingur 1. deild. Isafjaröarvöllur 1B1 — Selfoss kl. 14, 2. deild, Neskaupstaöarvöllur Þróttur — Armann kl. 15, 2. deild, Kaplakrikavöllur Haukar — Austri kl. 14, 2. deild. Frjálsar iþróttir: Bikarkeppni FRÍ1. deild Laugar- dalsvelli BikarkeppniFRl 2. deild Borgar- nesi Bikarkeppni FRl 3. deild Blöndu- ósi. Golf: Golfklúbbur Akureyrar Jaöars- mótiö 36 holur opiö mót fyrri dag- ur. Golfklúbbur Suöurnesja, öldungakeppni 18 holur kl. 13,30 . Sunnudagur: Knattspyrna: 1. deild íslandsmótiö i knatt- spyrnu, Laugardalsvöllur kl. 19 KR — FH Frjálsar iþróttir: Bikarkeppni FRl 1. deild Laugar- dalsvelli Bikarkeppni FRl 2. deild Borgar- nesi Bikarkeppni FRI 3. deild Blönduósi Golf: Golfklúbbur SuöurnesjaFI bikar- inn sveitakeppni unglinga 27 hol- ur kl. 9. Golfklúbburinn Keilir J.G. silfur- keppni kvenna opin 18 holur. „Valsmenn veröa ábyggilega erfiBir viöfangs, en viö ætlum okkur aö ná i stig. Þeir koma örugglega tviefldir til leiks, en eru eflaust hræddir viö okkur samt” sagöi Sigurlás Þorleifsson markamaskinan hjá IBV en hann er i eldlinunni i dag. Hvaö viltu segja um stööu ykk- ar i deildinni i dag? „Viö veröum aB hala inn nokk- ur stig til viöbótar til aö tryggja stööu okkar i deildinni. En viB hugsum ekki um Is- landsmeistara-titilinn heldur ætl- um aB snúa okkur aö þvi aö vinna Bikarkeppnina. Viö dettum örugglega ekki niö- ur I 2. deild þó þaö hafi ekki geng- iö vel hjá okkur hingaö til, en ég er bjartsýnn á framhaldiö” sagöi Sigurlás. AB lokum báöum viB Sigurlás aö spá fyrir okkur um úrslit leikj- anna i 1. og 2. deild sem leiknir veröa um og eftir þessa helgi og fer spá hans hér á eftir: IA —Þróttur 3-1 ÍBV —Valur 1-1 BreiBablik — Vikingur 2-2 KR —FH 0-0 Fram — IBK 1-0 IBl — Selfoss 2-0 Þróttur N. — Ármann 1-1 Haukar — Austri 3-0 Fylkir — KA 2-1 röp. Sigurlás Þorleifsson á erfiöan leik fyrir höndum I dag er Eyjamenn mæta Valsmönnum i Islandsmót- inu. DAGBÓK HELGARINNAR í dag er laugardagurinn 16. ágúst 1980, 229. dagur ársins (Jtivistarferðir Sólarupprás er kl. 05.22 en sólarlag er kl. 21.40. apóték heilsugœsla KvÖld-, nætur- Og helgidaga- Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kK 16 og kl. varsla apóteka i Reykjavik 15.—21. ágúst er í Lyfjabúöinni Iðunn. Einnig er Garðs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og StjörnuapóteK opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa.yörslu, til kl. 19 og frá 21,-22. Ahelgidögum eropið frá kl. 41-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- : verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini Hjálparstöð dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. vSimi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsjjverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 til kl. 19.30 Fæöingarheimtli Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og’ kl 18.30 til kl 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á h’elqidoqum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl 19.30 til kl 20 Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Surmudaga frá kl. 14 ,23 ‘Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 oq 19 19 30 í Siukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 oq 19 19.30 lögregla slöifckvillö Reykjavik: Logregla simi 11166. Slókkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkviliðog S|ukrabill 11100 Hafnarfjóröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og^ sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slókkvilið og sjukrabill 51100. Sunnud. 17.8. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferB, 4 tima stans I Mörkinni, verB 10.000 kr. kl. 13 Árnastigur eBa létt ferB um Hafnaberg og Reykjanes, verB 5000 kr., fritt f.börn m. fullorön- um. Fariö frá B.S.I vestanveröu. Grænland, Eystribyggö, 4.-11. sept, fararstj. Kristján M. Baldursson. (itivist 6. ársrit 1980 er komiB, og óskast sótt á skrifstofuna Lækjarg. 6a. (Jtivist s. 14606 FERBAFÉLAG ÍSIAKDS OLDUGOTU 3 ■ »^ÍMAR. 11798 OG 19533._ Dagsferöir 17. ágúst: 1. kl. 09. — Þórisjökull — Þóris- dalur. Fargj. kr. 6.000.-. 2. kl. 13. — Ketilstigur—Krísuvik fargj. kr. 4.000,- Fars. v/bilinn á UmferBamiö- stööinni austan megin. Helgarferöir 22. — 24. ágúst: 1. Þórsmörk. — Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist i húsi. 4. ' Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist I nýju sæluhúsi F.l. 5. Berjafefö I Dali. Svefnpoka- pláss aö Laugum. Brottför kl. 08 föstudag. FarmiBasala og upplýsingar um feröirnar á skrifstofu F.I., Oldugötu 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.