Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 16.08.1980, Blaðsíða 26
VÍSIR Laugardagur 16. ágúst 1980 26 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 j Til sölu Til sölu fataskápur og barnarúm. Uppl. i sima 54221. Til sölu er sérkennilegur austurlenskur bekkur, notaö kvenreiöhjól, ameriskt drengjatorfæruhjól, bamaburöarrúm, mjög vel meB fariB og ungbarna plaststóll. Uppl. i sima 53119. Þakjárn Til sölu notaö þakjárn. RyBlaust ca.80metrar. Verö lOOOkr.pr. m. Uppl. i sima 82887. Til sölu svefnsófi, simaborö og 20 tommu sjónvarp. Uppl. i sima 85601 eftir kl. 19.00. Húsgögn Raösófasett (5 stólar og 3 borö), svefn- herbergissett (hjónarúm meö lausum náttboröum og snyrti- borö). Einnig froskabúningur og öflug neöansjávarbyssa. Allt vel . meö fariö og selst ódýrt. Uppl. i sima 27669. Til sölu 4 Happy stólar, barnarúm og divan. Uppl. i síma 42608. Bambusrúm. Til sölu nýlegt, mjög vel meö fariö bambusrúm meö dýnu. Stærö 180x120. Selst meö veruleg- um afslætti miöaö viö nýtt rúm úr búö. Til sýnis aö Ingólfsstræti 4, kjallara. Kokkoko. Úrval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkoko-borðum og Onix borðum o.fl. Greiösluskil- málar. Nýja bólsturgeröin, Garöshorni, Fossvogi. Fataskápur og eins manns rúm án dýnu til sölu. Uppl. í sima 83007. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum I póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Vegna brottflutnings er til sölu danskt boröstofusett, borö og sex stólar. Einnig gott hjónarúm án dýnu meö áföstum náttboröum. Uppl. I sima 85127. (Sjónvörp Tökum í umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Heimilistæki Mjög litiö notuö Candy 132 þvottavél til sölu. Einnig nýlegur lítill Philips is- skápur og Elcold frystikista, litiö notuö. Uppl. i sima 41931. Amerlsk þvottavél i góöu lagi til sölu. Simi 84304. Hjól-vagnar j Til sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, með glugg- um. Verökr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiöslutimi sumar- mánuöina en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa, fram aö hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Reykjavik — Feröafólk Akranesi Heildsala — Smásala. Þúgetur gert mjöghagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverö- um þýskum eöa enskum Alu-flex myndum i álrömmum i silfur- gull eöa koparlit. Feröafólk sem fer um Akranes lítiö viö og hagn- ist á hagkvæmu veröi á myndum aö Háholti 9 (vinnuverkstæöinu) Mynd er góö gjöf eða jólagjöf. Opiö milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum lilca I póstkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. Sellósa þynnir. Til sölu enskur Sellósa þynnir á mjög góöu kynningarveröi i 5 litra og 25litra brúsum. Valentine umboöá Islandi, Ragnar Sigurös- son, Hátúni 1, simi 12667. Fyrir ungbörn Tii sölu Vel meö farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um.Verökr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. Til sölu svo til ónotað mjög falleg hvit barnavagga. Verö 75 þús. Uppl. i sima 23944 i dag. Swithun kerruvagn til sölu, mjög fallegur úr brúnu flaueli. A sama staö óskast fyrir- feröarlitil kerra. Uppl. i sima 77328. Til sölu mjög vel með farinn Silver Cross kerruvagn. Uppl. i sima 83007. Tapad-funclid ] Veski tapaöist. Skilvis finnandi hringi Matthias, simi 16969. Fasteignir 4ra herbergja ibúö á vegum Byggingasamvinnu- félags póstmanna er til sölu. Félagsmenn ganga fyrir til 22. ágúst. Uppl. i sima 77030 á-kvöld- in. Sumarbústaóir Sumarbústaöur v/Þingvaliavatn. Til sölu 28 fm. sumarbústaöur á 2000 fm. leigulóö i Miöfellslandi við Þingvallavatn. Uppl. i sima 52774. ,UB7 íUíLfl. 'A Barnagæsla Óska eftir konu heim til aö gæta tveggja drengja. Ca. l/2dags starf. Uppl. I sima 74693. Hreingerningar Hólmbræöur Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Vtö látum fólk vita hvaö verkið kostar áður en bið byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath, 50 kr. af-^ sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Pýrahald Hesthús óskast Óska eftir aö taka á leigu eða kaupa 4 bása i hesthúsi i Reykja- vik eða Kópavogi. Sameiginleg hiröing kemur til greina. Upp- lýsingar I sima 85233 eftir kl. 19 virka daga eöa 28757 um helgar. Þórður Björnsson. Einkamál % World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you in- terested? Then send us your name, address and age, and you will recieve further information. To: W.D.C.P.O. Box 7 5051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. Þjónusta Klæöum og gerum viö bóstruö húsgögn, komum meö áklæöasýnishorn, gerum verötil- boö yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, s. 44600. Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir I slma 33947. Smiöum eldhúsinnréttingar i gamlar og nýjar ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. i sima 24613. Húsga gna viðgerðir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Atvinnaiboði Menn vanir trésmiöavélum óskast. Trésmiöj- an Meiður, s. 86822. Duglegur maöur helst vanur, gefur fengið vinnu á hjólbaröaverkstæöi okkar. Baröinn, Skútuvogi 2, s. 30501. (Þjónustuauglýsingar 3 V' f ~ I ER STIFLAÐ? NEÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ^ HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag- færa eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Giröum og lagfær- um lóöir.. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Gierisetningar, flisaiagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. H úsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 V BíLAUTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum með og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. önnumst ísetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siöumúla 17, V. simi 83433 AJtíJÍ Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- oghelgarsimi 21940. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur (( Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega IIMIMIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uskilmá/ar. 07 Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar Iðavöllum 6 — Keflavík - Sími: 92-3320 hf. Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Símí 76578 Er stifiaö? Fjariægi stiflur úr vöskum, vc-rör um, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Stif/uþjónustan Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.